Holland Katarína prinsessa flýr stúdentaíbúð sína vegna öryggisógnar Katarína Amalía krónprinsessa Hollands hefur þurft að yfrgefa stúdentaíbúðina sem hún hefur búið í í Amsterdam í haust vegna öryggisógnar. Þetta segir konungsfjölskyldan í yfirlýsingu en prinsessan hefur nú snúið aftur í konungshöllina. Lífið 14.10.2022 07:51 Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. Formúla 1 9.10.2022 10:07 Verðbólga á miklu flugi í Hollandi: „Ég fékk áfall, þetta er hræðilegt“ Verðbólga í Hollandi mælist nú 17,1 prósent og hefur ekki verið hærri þar í landi frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Fjármálaráðherra landsins segir tölurnar vera áfall. Viðskipti erlent 30.9.2022 15:04 Ætluðu sér að ræna dómsmálaráðherranum Lögregla í Hollandi hefur handtekið fjóra vegna gruns um að hafa haft í hyggju að ræna belgíska dómsmálaráðherranum Vincent Van Quickenborne. Erlent 26.9.2022 07:48 Ríkisstjórnin gekk út vegna samsæriskenninga umdeilds þingmanns Samsæriskenningar þar sem ýjað var að því að fjármálaráðherra Hollands væri njósnari á vegum vestrænna ríkja sem viðraðar voru í þingræðu í Hollandi í gær varð til þess að öll hollenska ríkisstjórnin gekk af þingfundi í mótmælaskyni. Erlent 22.9.2022 10:44 Hollenskur bær í mál við Twitter vegna sögusagna um sataníska barnaníðinga Hollenski bærinn Bodegraven-Reeuwijk hefur krafist þess að Twitter fjarlægi færslur sem bendla bæinn við satanískan söfnuð barnaníðinga. Sögusagnir um söfnuðinn hafa fengið að viðgangast á miðlinum síðan árið 2020. Erlent 16.9.2022 16:46 Hollenskir bakarar bangnir um eigið lifibrauð Félag hollenskra brauð- og sætabrauðsbakara er sagt hafa sent frá sér heilsíðu auglýsingu í dagblaði þar í landi á dögunum þar sem meðlimir lýsa yfir áhyggjum vegna hækkandi orkukostnaðar. Bakaríin séu í mikilli hættu. Erlent 6.9.2022 23:05 Fyrsta borgin til að banna kjötauglýsingar Borgin Haarlem í Hollandi hefur ákveðið að bannað auglýsingar á kjötvörum í almannarýmum. Borgin er sú fyrsta í heiminum til að banna auglýsingarnar. Viðskipti erlent 6.9.2022 15:05 Hollenskur sérsveitarmaður lést af sárum sínum eftir skotárás í Bandaríkjunum Hollenskur sérsveitarmaður er látinn eftir að hann særðist alvarlega í skotárás fyrir utan hótel, sem hann dvaldi á, í Indianapolis í Bandaríkjunum fyrir þremur dögum síðan. Erlent 29.8.2022 08:16 Hollenskir hermenn skotnir við hótel í Indianapolis Þrír hollenskir hermenn fundust með skotsár fyrir utan hótel í borginni Indianapolis í Indiana-ríki í nótt. Mennirnir voru staddir í borginni vegna æfinga hersins á svæðinu. Erlent 28.8.2022 18:08 Nokkrir látnir eftir að trukkur keyrði á fólk við götugrill Nokkrir létu lífið er trukkur keyrði í gegnum grindverk og á gesti götugrills í borginni Rotterdam í Hollandi í dag. Þá voru einhverjir fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús eftir slysið. Erlent 27.8.2022 18:40 Engar pappaskeiðar með skyri frá MS í Hollandi Pappaskeiðar sem fylgja skyri frá Ísey skyr hafa verið umdeildar um nokkurt skeið, það sama má segja um tréskeiðar sem hafa dúkkað upp á síðustu misserum. Þó virðast pappaskeiðarnar valda sérstökum ama ef marka má ummæli netverja. Á dögunum barst Vísi ábending þess efnis að annars staðar í Evrópu væri boðið upp á tréskeiðar með skyrinu í stað þeirra úr pappa sem Íslendingar kannast við. Viðskipti innlent 24.8.2022 08:50 Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. Innlent 23.8.2022 16:51 Rekinn eftir slæmt gengi á EM KNVB, knattspyrnusamband Hollands, tilkynnti í dag að sambandið hafði náð sameiginlegu samkomulagi við Mark Parsons, þjálfara liðsins, að hann láti tafarlaust af störfum. Fótbolti 10.8.2022 18:00 Örplastmengun finnst í nauta- og svínakjöti í fyrsta sinn Örplastmengun hefur fundist í nauta- og svínakjöti í fyrsta sinn og einnig í blóði kúa og svína á bóndabæjum í Hollandi. Erlent 8.7.2022 08:06 Handtökur í fimm löndum í tengslum við stóran mansalshring Á annað hundrað manns hafa verið handtekin grunuð um aðild að stórtæku mansali til Bretlands. Erlent 5.7.2022 18:30 Telja að málverk á hollenska þinginu sé ránsfengur nasista Menningarminjastofnun Hollands hefur lagt hald á málverk sem hangið hefur á veggjum hollenska þinghússins í yfir tuttugu ár. Talið er að nastistar hafi stolið málverkinu á tímum seinna stríðs. Erlent 4.7.2022 13:26 Einn lést í hvirfilbyl í Hollandi Einn einstaklingur lést í hvirfilbyl sem gekk yfir suðurhluta Hollands í dag. Að minnsta kosti tíu aðrir eru slasaðir. Erlent 27.6.2022 17:31 Töskurnar fóru með út en komust ekki í hendur farþega Allur farangur sem farþegar tóku með sér í flug Icelandair til Amsterdam á mánudag fylgdi þeim út. Vegna manneklu á Schipol-flugvelli komst farangurinn hins vegar ekki til farþega að flugi loknu. Innlent 22.6.2022 11:32 Fátt um svör hjá Icelandair eftir að allur farangurinn týndist Farþegar flugsins FI506 á vegum Icelandair til Schiphol flugvallar í Hollandi hafa ekki enn fengið farangurinn sinn afhentan síðan þau lentu um hádegi síðastliðinn mánudag. Farþegar hafa lítil svör fengið frá Icelandair þrátt fyrir að hafa reynt að hafa samband símleiðis og með netspjalli. Innlent 21.6.2022 23:52 Flotborg rís við Maldíveyjar Í tíu mínútna bátsferð frá höfuðborg Maldíveyja rís flotborg, en flotborgin á að geta hýst tuttugu þúsund manns ásamt þjónustu við þá borgarbúa sem þar setjast að. Flotborgin er andsvar stjórnvalda Maldíveyja og verktaka frá Hollandi við hækkun sjávarmáls. Erlent 20.6.2022 23:39 Erlingur hættir með hollenska landsliðið Erlingur Richardsson er hættur með hollenska landsliðið í handbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hollenska handknattleikssambandinu. Handbolti 4.6.2022 13:17 Langar biðraðir á flugvöllum um alla Evrópu Ferðasumarið er hafið og langar biðraðir hafa myndast á flugvöllum um alla Evrópu. Kerfisbilanir og skortur á starfsfólki spila inn í það, ásamt mikilli aukningu á ferðamönnum eftir tvö sumur í röð með heimsfaraldri. Erlent 1.6.2022 14:10 Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. Fótbolti 6.4.2022 07:47 Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. Fótbolti 4.4.2022 07:00 Hafa handsamað gíslatökumanninn í Hollandi Vopnaður karlmaður tók fólk í gíslingu í Apple-verslun í miðborg Amsterdam fyrr í kvöld. Aðgerðir lögreglu stóðu yfir í nokkrar klukkustundir áður en maðurinn var handsamaður. Gíslarnir eru komnir í öruggt skjól. Erlent 22.2.2022 21:55 Minnst níu hafa látist af völdum Eunice í Evrópu Í fyrsta sinn í sögunni var rauð viðvörun gefin út í Lundúnarborg í dag vegna stormsins Eunice sem gekk yfir Bretlandseyjar og meginland Evrópu. Að minnsta kosti fjórir hafa látist á Bretlandseyjum og fimm á meginlandinu. Erlent 18.2.2022 23:52 Hollendingar aftur byrjaðir að spóka sig á Akureyri Flugvél á vegum hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel lenti á Akureyrarflugvelli í morgun. Vélin kom frá Amsterdam en um er að ræða fyrstu ferð vetrarins. Leiguflug ferðaskrifstofunnar milli höfuðborgar Hollands og Akureyrar hefur legið niðri frá því að heimsfaraldurinn skall á. Viðskipti innlent 11.2.2022 14:34 Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. Fótbolti 9.2.2022 07:40 Hugsaði til látinnar vinkonu sinnar eftir sögulegt Ólympíugull Hollenska skautakonan Ireen Wüst skráði sig á spjöld sögunnar þegar hún varð hlutskörpust í 1.500 metra skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 14:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 12 ›
Katarína prinsessa flýr stúdentaíbúð sína vegna öryggisógnar Katarína Amalía krónprinsessa Hollands hefur þurft að yfrgefa stúdentaíbúðina sem hún hefur búið í í Amsterdam í haust vegna öryggisógnar. Þetta segir konungsfjölskyldan í yfirlýsingu en prinsessan hefur nú snúið aftur í konungshöllina. Lífið 14.10.2022 07:51
Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. Formúla 1 9.10.2022 10:07
Verðbólga á miklu flugi í Hollandi: „Ég fékk áfall, þetta er hræðilegt“ Verðbólga í Hollandi mælist nú 17,1 prósent og hefur ekki verið hærri þar í landi frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. Fjármálaráðherra landsins segir tölurnar vera áfall. Viðskipti erlent 30.9.2022 15:04
Ætluðu sér að ræna dómsmálaráðherranum Lögregla í Hollandi hefur handtekið fjóra vegna gruns um að hafa haft í hyggju að ræna belgíska dómsmálaráðherranum Vincent Van Quickenborne. Erlent 26.9.2022 07:48
Ríkisstjórnin gekk út vegna samsæriskenninga umdeilds þingmanns Samsæriskenningar þar sem ýjað var að því að fjármálaráðherra Hollands væri njósnari á vegum vestrænna ríkja sem viðraðar voru í þingræðu í Hollandi í gær varð til þess að öll hollenska ríkisstjórnin gekk af þingfundi í mótmælaskyni. Erlent 22.9.2022 10:44
Hollenskur bær í mál við Twitter vegna sögusagna um sataníska barnaníðinga Hollenski bærinn Bodegraven-Reeuwijk hefur krafist þess að Twitter fjarlægi færslur sem bendla bæinn við satanískan söfnuð barnaníðinga. Sögusagnir um söfnuðinn hafa fengið að viðgangast á miðlinum síðan árið 2020. Erlent 16.9.2022 16:46
Hollenskir bakarar bangnir um eigið lifibrauð Félag hollenskra brauð- og sætabrauðsbakara er sagt hafa sent frá sér heilsíðu auglýsingu í dagblaði þar í landi á dögunum þar sem meðlimir lýsa yfir áhyggjum vegna hækkandi orkukostnaðar. Bakaríin séu í mikilli hættu. Erlent 6.9.2022 23:05
Fyrsta borgin til að banna kjötauglýsingar Borgin Haarlem í Hollandi hefur ákveðið að bannað auglýsingar á kjötvörum í almannarýmum. Borgin er sú fyrsta í heiminum til að banna auglýsingarnar. Viðskipti erlent 6.9.2022 15:05
Hollenskur sérsveitarmaður lést af sárum sínum eftir skotárás í Bandaríkjunum Hollenskur sérsveitarmaður er látinn eftir að hann særðist alvarlega í skotárás fyrir utan hótel, sem hann dvaldi á, í Indianapolis í Bandaríkjunum fyrir þremur dögum síðan. Erlent 29.8.2022 08:16
Hollenskir hermenn skotnir við hótel í Indianapolis Þrír hollenskir hermenn fundust með skotsár fyrir utan hótel í borginni Indianapolis í Indiana-ríki í nótt. Mennirnir voru staddir í borginni vegna æfinga hersins á svæðinu. Erlent 28.8.2022 18:08
Nokkrir látnir eftir að trukkur keyrði á fólk við götugrill Nokkrir létu lífið er trukkur keyrði í gegnum grindverk og á gesti götugrills í borginni Rotterdam í Hollandi í dag. Þá voru einhverjir fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús eftir slysið. Erlent 27.8.2022 18:40
Engar pappaskeiðar með skyri frá MS í Hollandi Pappaskeiðar sem fylgja skyri frá Ísey skyr hafa verið umdeildar um nokkurt skeið, það sama má segja um tréskeiðar sem hafa dúkkað upp á síðustu misserum. Þó virðast pappaskeiðarnar valda sérstökum ama ef marka má ummæli netverja. Á dögunum barst Vísi ábending þess efnis að annars staðar í Evrópu væri boðið upp á tréskeiðar með skyrinu í stað þeirra úr pappa sem Íslendingar kannast við. Viðskipti innlent 24.8.2022 08:50
Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. Innlent 23.8.2022 16:51
Rekinn eftir slæmt gengi á EM KNVB, knattspyrnusamband Hollands, tilkynnti í dag að sambandið hafði náð sameiginlegu samkomulagi við Mark Parsons, þjálfara liðsins, að hann láti tafarlaust af störfum. Fótbolti 10.8.2022 18:00
Örplastmengun finnst í nauta- og svínakjöti í fyrsta sinn Örplastmengun hefur fundist í nauta- og svínakjöti í fyrsta sinn og einnig í blóði kúa og svína á bóndabæjum í Hollandi. Erlent 8.7.2022 08:06
Handtökur í fimm löndum í tengslum við stóran mansalshring Á annað hundrað manns hafa verið handtekin grunuð um aðild að stórtæku mansali til Bretlands. Erlent 5.7.2022 18:30
Telja að málverk á hollenska þinginu sé ránsfengur nasista Menningarminjastofnun Hollands hefur lagt hald á málverk sem hangið hefur á veggjum hollenska þinghússins í yfir tuttugu ár. Talið er að nastistar hafi stolið málverkinu á tímum seinna stríðs. Erlent 4.7.2022 13:26
Einn lést í hvirfilbyl í Hollandi Einn einstaklingur lést í hvirfilbyl sem gekk yfir suðurhluta Hollands í dag. Að minnsta kosti tíu aðrir eru slasaðir. Erlent 27.6.2022 17:31
Töskurnar fóru með út en komust ekki í hendur farþega Allur farangur sem farþegar tóku með sér í flug Icelandair til Amsterdam á mánudag fylgdi þeim út. Vegna manneklu á Schipol-flugvelli komst farangurinn hins vegar ekki til farþega að flugi loknu. Innlent 22.6.2022 11:32
Fátt um svör hjá Icelandair eftir að allur farangurinn týndist Farþegar flugsins FI506 á vegum Icelandair til Schiphol flugvallar í Hollandi hafa ekki enn fengið farangurinn sinn afhentan síðan þau lentu um hádegi síðastliðinn mánudag. Farþegar hafa lítil svör fengið frá Icelandair þrátt fyrir að hafa reynt að hafa samband símleiðis og með netspjalli. Innlent 21.6.2022 23:52
Flotborg rís við Maldíveyjar Í tíu mínútna bátsferð frá höfuðborg Maldíveyja rís flotborg, en flotborgin á að geta hýst tuttugu þúsund manns ásamt þjónustu við þá borgarbúa sem þar setjast að. Flotborgin er andsvar stjórnvalda Maldíveyja og verktaka frá Hollandi við hækkun sjávarmáls. Erlent 20.6.2022 23:39
Erlingur hættir með hollenska landsliðið Erlingur Richardsson er hættur með hollenska landsliðið í handbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hollenska handknattleikssambandinu. Handbolti 4.6.2022 13:17
Langar biðraðir á flugvöllum um alla Evrópu Ferðasumarið er hafið og langar biðraðir hafa myndast á flugvöllum um alla Evrópu. Kerfisbilanir og skortur á starfsfólki spila inn í það, ásamt mikilli aukningu á ferðamönnum eftir tvö sumur í röð með heimsfaraldri. Erlent 1.6.2022 14:10
Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. Fótbolti 6.4.2022 07:47
Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. Fótbolti 4.4.2022 07:00
Hafa handsamað gíslatökumanninn í Hollandi Vopnaður karlmaður tók fólk í gíslingu í Apple-verslun í miðborg Amsterdam fyrr í kvöld. Aðgerðir lögreglu stóðu yfir í nokkrar klukkustundir áður en maðurinn var handsamaður. Gíslarnir eru komnir í öruggt skjól. Erlent 22.2.2022 21:55
Minnst níu hafa látist af völdum Eunice í Evrópu Í fyrsta sinn í sögunni var rauð viðvörun gefin út í Lundúnarborg í dag vegna stormsins Eunice sem gekk yfir Bretlandseyjar og meginland Evrópu. Að minnsta kosti fjórir hafa látist á Bretlandseyjum og fimm á meginlandinu. Erlent 18.2.2022 23:52
Hollendingar aftur byrjaðir að spóka sig á Akureyri Flugvél á vegum hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel lenti á Akureyrarflugvelli í morgun. Vélin kom frá Amsterdam en um er að ræða fyrstu ferð vetrarins. Leiguflug ferðaskrifstofunnar milli höfuðborgar Hollands og Akureyrar hefur legið niðri frá því að heimsfaraldurinn skall á. Viðskipti innlent 11.2.2022 14:34
Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. Fótbolti 9.2.2022 07:40
Hugsaði til látinnar vinkonu sinnar eftir sögulegt Ólympíugull Hollenska skautakonan Ireen Wüst skráði sig á spjöld sögunnar þegar hún varð hlutskörpust í 1.500 metra skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 14:01