Spánn Sjö Íslendingar í sóttkví á Tenerife Sjö Íslendingar eru í sóttkví á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, samkvæmt upplýsingum frá Þráni Vigfússyni, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. Innlent 25.2.2020 08:35 Þúsund manns í sóttkví á Íslendingahóteli á Tenerife Heilbrigðisyfirvöld á Tenerife á Kanaríeyjum hafa nú staðfest eitt tilfelli Covid19-smits á eyjunni. Erlent 25.2.2020 06:55 Enn tafir á flugi frá Tenerife Flugi Norwegian Air sem fara átti frá Tenerife South til Keflavíkur klukkan átta að staðartíma í morgun, klukkan sjö að íslenskum tíma, hefur verið seinkað til klukkan 14:25. Erlent 24.2.2020 08:11 Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. Erlent 23.2.2020 21:40 Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. Innlent 23.2.2020 16:50 Staðfestir að Casillas sé hættur því hann vilji vera forseti spænska knattspyrnusambandsins Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 19.2.2020 18:49 Landinn á Kanarí skemmti sér konunglega þó engir væru pungarnir né slátrið Íslendingarnir á Kanaríeyjum fjölmenntu á þorrablótið þrátt fyrir það að enginn væri þorramaturinn. Innlent 13.2.2020 15:25 Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:16 Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. Innlent 12.2.2020 18:21 Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið. Innlent 12.2.2020 15:36 Breskur maður greindur með Wuhan-veiruna á Mallorca Breskur maður hefur verið greindur með Wuhan-kórónaveiruna á Mallorca á Spáni. Hann og fjölskylda hans voru skoðuð af lækni á Mallorca á föstudag eftir að í ljós kom að fjölskyldan hafði verið í samskiptum við Breta í Frakklandi sem greindust með veiruna. Erlent 9.2.2020 10:36 Höfðu loks hendur í hári pappakassaþjófa Spænska lögreglan hefur loksins náð að handsama meðlimi glæpagengis sem hefur smyglað stolnum pappa frá Madríd til Asíu í áraraðir. Erlent 8.2.2020 11:32 Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. Erlent 3.2.2020 17:37 Íslendingarnir á Alicante ekki með Wuhan-veiru Greint var frá því í gær að grunur væri um að fólkið hefði smitast af Wuhan-kórónaveiru. Innlent 28.1.2020 09:36 Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Innlent 27.1.2020 22:22 Spánverjar Evrópumeistarar 2020 Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum. Handbolti 26.1.2020 17:07 Þrettán látnir í óveðrinu Gloria á Spáni Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar. Erlent 24.1.2020 13:20 Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. Innlent 22.1.2020 13:47 Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. Erlent 21.1.2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. Erlent 20.1.2020 15:19 Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. Innlent 19.1.2020 12:27 Lagði af stað frá Keflavík til Alicante en lenti í Valencia Flugvellinum í Alicante var lokað í dag vegna elds sem þar kom upp og verður ekki starfhæfur fyrr en á morgun. Innlent 15.1.2020 22:57 Dó þegar stærðarinnar málmplata lenti á húsi hans Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Erlent 15.1.2020 15:05 Íslendingurinn einnig ákærður fyrir að reyna að drepa móður sína Íslenskur karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi í Alicante á Spáni grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana er bæði ákærður fyrir manndráp en sömuleiðis fyrir tilraun til þess að drepa móður sína. Innlent 15.1.2020 14:06 Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. Erlent 14.1.2020 19:10 Íslendingurinn ákærður fyrir manndráp Guðmundur Freyr Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags í Torrevieja á Spáni, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Innlent 14.1.2020 17:34 Íslendingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald á Spáni Dómari á Spáni hefur úrskurðað Guðmund Frey Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags, í gæsluvarðhald. Innlent 14.1.2020 14:57 Íslendingurinn leiddur fyrir dómara í morgun Guðmundur Freyr Magnússon, fertugur Íslendingur sem handtekinn var í Torrevieja á Spáni aðfaranótt sunnudags, grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana, var leiddur fyrir dómara í morgun. Innlent 14.1.2020 10:32 Segir son sinn hafa kastað gaskút í gegnum rúðu fyrir ódæðið Móðir mannsins sem nú liggur undir grun um að hafa banað sambýlismanni hennar á Spáni segir ýmislegt ekki satt og rétt við fyrstu fréttir af málinu. Innlent 14.1.2020 07:21 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13.1.2020 22:23 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 33 ›
Sjö Íslendingar í sóttkví á Tenerife Sjö Íslendingar eru í sóttkví á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, samkvæmt upplýsingum frá Þráni Vigfússyni, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. Innlent 25.2.2020 08:35
Þúsund manns í sóttkví á Íslendingahóteli á Tenerife Heilbrigðisyfirvöld á Tenerife á Kanaríeyjum hafa nú staðfest eitt tilfelli Covid19-smits á eyjunni. Erlent 25.2.2020 06:55
Enn tafir á flugi frá Tenerife Flugi Norwegian Air sem fara átti frá Tenerife South til Keflavíkur klukkan átta að staðartíma í morgun, klukkan sjö að íslenskum tíma, hefur verið seinkað til klukkan 14:25. Erlent 24.2.2020 08:11
Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. Erlent 23.2.2020 21:40
Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. Innlent 23.2.2020 16:50
Staðfestir að Casillas sé hættur því hann vilji vera forseti spænska knattspyrnusambandsins Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 19.2.2020 18:49
Landinn á Kanarí skemmti sér konunglega þó engir væru pungarnir né slátrið Íslendingarnir á Kanaríeyjum fjölmenntu á þorrablótið þrátt fyrir það að enginn væri þorramaturinn. Innlent 13.2.2020 15:25
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Viðskipti erlent 12.2.2020 20:16
Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. Innlent 12.2.2020 18:21
Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið. Innlent 12.2.2020 15:36
Breskur maður greindur með Wuhan-veiruna á Mallorca Breskur maður hefur verið greindur með Wuhan-kórónaveiruna á Mallorca á Spáni. Hann og fjölskylda hans voru skoðuð af lækni á Mallorca á föstudag eftir að í ljós kom að fjölskyldan hafði verið í samskiptum við Breta í Frakklandi sem greindust með veiruna. Erlent 9.2.2020 10:36
Höfðu loks hendur í hári pappakassaþjófa Spænska lögreglan hefur loksins náð að handsama meðlimi glæpagengis sem hefur smyglað stolnum pappa frá Madríd til Asíu í áraraðir. Erlent 8.2.2020 11:32
Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. Erlent 3.2.2020 17:37
Íslendingarnir á Alicante ekki með Wuhan-veiru Greint var frá því í gær að grunur væri um að fólkið hefði smitast af Wuhan-kórónaveiru. Innlent 28.1.2020 09:36
Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Innlent 27.1.2020 22:22
Spánverjar Evrópumeistarar 2020 Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum. Handbolti 26.1.2020 17:07
Þrettán látnir í óveðrinu Gloria á Spáni Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar. Erlent 24.1.2020 13:20
Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. Innlent 22.1.2020 13:47
Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. Erlent 21.1.2020 09:30
Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. Erlent 20.1.2020 15:19
Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. Innlent 19.1.2020 12:27
Lagði af stað frá Keflavík til Alicante en lenti í Valencia Flugvellinum í Alicante var lokað í dag vegna elds sem þar kom upp og verður ekki starfhæfur fyrr en á morgun. Innlent 15.1.2020 22:57
Dó þegar stærðarinnar málmplata lenti á húsi hans Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Erlent 15.1.2020 15:05
Íslendingurinn einnig ákærður fyrir að reyna að drepa móður sína Íslenskur karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi í Alicante á Spáni grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana er bæði ákærður fyrir manndráp en sömuleiðis fyrir tilraun til þess að drepa móður sína. Innlent 15.1.2020 14:06
Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. Erlent 14.1.2020 19:10
Íslendingurinn ákærður fyrir manndráp Guðmundur Freyr Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags í Torrevieja á Spáni, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Innlent 14.1.2020 17:34
Íslendingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald á Spáni Dómari á Spáni hefur úrskurðað Guðmund Frey Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags, í gæsluvarðhald. Innlent 14.1.2020 14:57
Íslendingurinn leiddur fyrir dómara í morgun Guðmundur Freyr Magnússon, fertugur Íslendingur sem handtekinn var í Torrevieja á Spáni aðfaranótt sunnudags, grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana, var leiddur fyrir dómara í morgun. Innlent 14.1.2020 10:32
Segir son sinn hafa kastað gaskút í gegnum rúðu fyrir ódæðið Móðir mannsins sem nú liggur undir grun um að hafa banað sambýlismanni hennar á Spáni segir ýmislegt ekki satt og rétt við fyrstu fréttir af málinu. Innlent 14.1.2020 07:21
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13.1.2020 22:23