Samfélagsmiðlar WOW á vörum Íslendinga WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air. Lífið 28.3.2019 08:50 Borgin borgar áhrifavöldum hálfa milljón fyrir að tala um Hverfið mitt Áhrifavaldar á mála hjá borginni við að koma "hverfinu mínu“ á kortið. Innlent 27.3.2019 13:46 Ása er með yfir 130 þúsund fylgjendur: „Margir á Íslandi vita ekki einu sinni af reikningi mínum“ Ferðaljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir er 28 ára gömul og heldur hún úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún deilir myndum af ferðalögum sínum og eru fylgjendurnir nærri 130 þúsund. Lífið 27.3.2019 10:00 Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. Lífið 26.3.2019 23:13 Edda Sif veldur uppnámi með glannalegum ummælum Segir helgarfrí bara fyrir homma og kerlingar. Lífið 23.3.2019 16:44 Sýndi beint frá skotárásinni á samfélagsmiðlum Einn árásarmannanna í Christchurch í Nýja-Sjálandi sýndi beint frá skotárásinni á moskurnar tvær á Facebook-síðu sinni. Erlent 15.3.2019 07:53 Lenti í hættulegustu aðstæðunum á Íslandi Ása Steinarsdóttir er með tvær háskólagráður og nærri 130 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún gaf 9-5 lífið upp á bátin og lagðist í ferðalög með myndavélina í farteskinu. Ása ruddi sér leið í karlaheimi náttúruljósmyndunar. Lífið 9.3.2019 03:03 Nektarmyndartakan olli mömmu áhyggjum "Án gríns bara frá því ég sá þessa mynd í desember, hef ég alltaf pælt í því hvernig þetta gat bara atvikast. Vinkonur á nærfötunum upp í rúmi að fá sér kaffibolla, það eitt og sér er auðvitað bara geggjað.“ Lífið 6.3.2019 09:37 Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47 Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. Erlent 4.3.2019 14:44 Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Lífið 3.3.2019 19:33 Íbúar Notting Hill fengið sig fullsadda af áhrifavöldum Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Lífið 1.3.2019 15:27 Þrettán ára sælkeri bakar kökur og selur á Facebook Hinn þrettán ára gamli Ívar Patrick Lefort Steinarsson, er mikill sælkerfi og er einstaklega fær í að baka en við fengum að fylgjast með honum baka vinsæla bananabrauðið sitt. Innlent 27.2.2019 18:37 Dregur Áttuna sundur og saman í háði Samfélagsmiðlastjarnan Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Góisportrönd, gerir sér mat úr stóra Áttumálinu á Instagram-síðu sinni. Lífið 27.2.2019 13:55 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. Innlent 27.2.2019 11:10 Miðflokksmenn sagðir hefna þess á Alþingi sem hallaðist í héraði Miðflokksmenn fá óspart að kenna á stílvopnum nokkurra færustu penna landsins. Innlent 27.2.2019 10:19 Bandaríkjamenn slökktu á „Tröllaverksmiðjunni“ fyrir þingkosningarnar Bandaríski herinn kom í veg fyrir að starfsmenn "Tröllaverksmiðjunnar“ svokölluðu í St. Pétursborg í Rússlandi hefðu aðgang að internetinu í aðdraganda bandarísku þingkosninganna í vetur. Erlent 26.2.2019 22:05 Telur "árás“ á Áttuna vera markaðsherferð Andrés Jónsson almannatengill segir innrás á reikninga Áttunnar bera öll þess merki að vera markaðsherferð fyrir stærra útspil. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hans. Lífið 25.2.2019 23:29 Brotist inn á samfélagsmiðlareikninga Áttunnar: „Útrýming Áttunnar“ Brotist var inn á samfélagsmiðlareikninga Áttunnar í kvöld og öllu efni sem þar var að finna eytt út. Instagram-síða hópsins er nú auð fyrir utan myndband sem hakkarinn birti þar sem hann segist hafa eytt út "öllu Áttu draslinu“. Lífið 25.2.2019 20:09 Áhrifavaldar skattlagðir eins og aðrir Ríkisskattstjóri minnir áhrifavalda á að þeir þurfa að greiða skatt af starfsemi sinni. Viðskipti innlent 25.2.2019 11:54 Rússneskum hermönnum bannað að nota snjallsíma í vinnunni Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að hermönnum í rússneska hernum sé bannað að nota snjallsíma meðan þeir eru við skyldustörf. Erlent 20.2.2019 15:54 Dóttir Obama sögð hafa kallað Trump illan á leynilegri Facebook-síðu Malia Obama, eldri dóttir fyrrum forsetahjóna Bandaríkjanna, er sögð hafa átt leynilega Facebook-síðu þar sem hún birti færslu um Donald Trump. Erlent 19.2.2019 20:24 Davíð Oddsson sakaður um hómófóbíu Ragnhildur Sverrisdóttir vandar ritstjóra Morgunblaðsins ekki kveðjurnar. Innlent 18.2.2019 12:26 Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. Lífið 17.2.2019 22:07 Hringbraut dæmd fyrir ærumeiðingar í Hlíðamálinu Blaðamaður talinn hafa brugðist skyldu um hlutlægni og nákvæmni í fréttaflutningi. Innlent 15.2.2019 15:26 Sex ummæli tengd Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk Dæmdur til að greiða mönnunum 350 þúsund krónur hvorum um sig. Innlent 15.2.2019 15:09 Byrjaði berbrjósta fyrir framan þrjátíu fylgjendur á Snapchat Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar. Lífið 14.2.2019 10:41 Ummæli Páls Óskars um gyðinga og Helförina vekja undrun og furðu Ummæli tónlistarmannsins Páls Óskars Hjálmtýssonar um að gyðingar hafi ekki lært neitt af Helförinni og að þeir hafi saumað sig "í Evrópu á mjög lúmskan hátt á mjög löngum tíma“ hafa vakið bæðu undrun og furðu á samfélagsmiðlum. Innlent 5.2.2019 13:42 Heimsins vinsælasta egg brotnaði undan álaginu Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni Lífið 5.2.2019 11:58 Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 59 ›
WOW á vörum Íslendinga WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air. Lífið 28.3.2019 08:50
Borgin borgar áhrifavöldum hálfa milljón fyrir að tala um Hverfið mitt Áhrifavaldar á mála hjá borginni við að koma "hverfinu mínu“ á kortið. Innlent 27.3.2019 13:46
Ása er með yfir 130 þúsund fylgjendur: „Margir á Íslandi vita ekki einu sinni af reikningi mínum“ Ferðaljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir er 28 ára gömul og heldur hún úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún deilir myndum af ferðalögum sínum og eru fylgjendurnir nærri 130 þúsund. Lífið 27.3.2019 10:00
Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í "djúpstæðum vandamálum“. Lífið 26.3.2019 23:13
Edda Sif veldur uppnámi með glannalegum ummælum Segir helgarfrí bara fyrir homma og kerlingar. Lífið 23.3.2019 16:44
Sýndi beint frá skotárásinni á samfélagsmiðlum Einn árásarmannanna í Christchurch í Nýja-Sjálandi sýndi beint frá skotárásinni á moskurnar tvær á Facebook-síðu sinni. Erlent 15.3.2019 07:53
Lenti í hættulegustu aðstæðunum á Íslandi Ása Steinarsdóttir er með tvær háskólagráður og nærri 130 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún gaf 9-5 lífið upp á bátin og lagðist í ferðalög með myndavélina í farteskinu. Ása ruddi sér leið í karlaheimi náttúruljósmyndunar. Lífið 9.3.2019 03:03
Nektarmyndartakan olli mömmu áhyggjum "Án gríns bara frá því ég sá þessa mynd í desember, hef ég alltaf pælt í því hvernig þetta gat bara atvikast. Vinkonur á nærfötunum upp í rúmi að fá sér kaffibolla, það eitt og sér er auðvitað bara geggjað.“ Lífið 6.3.2019 09:37
Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47
Hóta að tilkynna lögreglu um áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Breska konungsfjölskyldan hefur gefið út reglur fyrir þá sem fylgja henni á samfélagsmiðlum. Erlent 4.3.2019 14:44
Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Lífið 3.3.2019 19:33
Íbúar Notting Hill fengið sig fullsadda af áhrifavöldum Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Lífið 1.3.2019 15:27
Þrettán ára sælkeri bakar kökur og selur á Facebook Hinn þrettán ára gamli Ívar Patrick Lefort Steinarsson, er mikill sælkerfi og er einstaklega fær í að baka en við fengum að fylgjast með honum baka vinsæla bananabrauðið sitt. Innlent 27.2.2019 18:37
Dregur Áttuna sundur og saman í háði Samfélagsmiðlastjarnan Ingólfur Grétarsson, betur þekktur sem Góisportrönd, gerir sér mat úr stóra Áttumálinu á Instagram-síðu sinni. Lífið 27.2.2019 13:55
Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. Innlent 27.2.2019 11:10
Miðflokksmenn sagðir hefna þess á Alþingi sem hallaðist í héraði Miðflokksmenn fá óspart að kenna á stílvopnum nokkurra færustu penna landsins. Innlent 27.2.2019 10:19
Bandaríkjamenn slökktu á „Tröllaverksmiðjunni“ fyrir þingkosningarnar Bandaríski herinn kom í veg fyrir að starfsmenn "Tröllaverksmiðjunnar“ svokölluðu í St. Pétursborg í Rússlandi hefðu aðgang að internetinu í aðdraganda bandarísku þingkosninganna í vetur. Erlent 26.2.2019 22:05
Telur "árás“ á Áttuna vera markaðsherferð Andrés Jónsson almannatengill segir innrás á reikninga Áttunnar bera öll þess merki að vera markaðsherferð fyrir stærra útspil. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hans. Lífið 25.2.2019 23:29
Brotist inn á samfélagsmiðlareikninga Áttunnar: „Útrýming Áttunnar“ Brotist var inn á samfélagsmiðlareikninga Áttunnar í kvöld og öllu efni sem þar var að finna eytt út. Instagram-síða hópsins er nú auð fyrir utan myndband sem hakkarinn birti þar sem hann segist hafa eytt út "öllu Áttu draslinu“. Lífið 25.2.2019 20:09
Áhrifavaldar skattlagðir eins og aðrir Ríkisskattstjóri minnir áhrifavalda á að þeir þurfa að greiða skatt af starfsemi sinni. Viðskipti innlent 25.2.2019 11:54
Rússneskum hermönnum bannað að nota snjallsíma í vinnunni Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að hermönnum í rússneska hernum sé bannað að nota snjallsíma meðan þeir eru við skyldustörf. Erlent 20.2.2019 15:54
Dóttir Obama sögð hafa kallað Trump illan á leynilegri Facebook-síðu Malia Obama, eldri dóttir fyrrum forsetahjóna Bandaríkjanna, er sögð hafa átt leynilega Facebook-síðu þar sem hún birti færslu um Donald Trump. Erlent 19.2.2019 20:24
Davíð Oddsson sakaður um hómófóbíu Ragnhildur Sverrisdóttir vandar ritstjóra Morgunblaðsins ekki kveðjurnar. Innlent 18.2.2019 12:26
Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. Lífið 17.2.2019 22:07
Hringbraut dæmd fyrir ærumeiðingar í Hlíðamálinu Blaðamaður talinn hafa brugðist skyldu um hlutlægni og nákvæmni í fréttaflutningi. Innlent 15.2.2019 15:26
Sex ummæli tengd Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk Dæmdur til að greiða mönnunum 350 þúsund krónur hvorum um sig. Innlent 15.2.2019 15:09
Byrjaði berbrjósta fyrir framan þrjátíu fylgjendur á Snapchat Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar. Lífið 14.2.2019 10:41
Ummæli Páls Óskars um gyðinga og Helförina vekja undrun og furðu Ummæli tónlistarmannsins Páls Óskars Hjálmtýssonar um að gyðingar hafi ekki lært neitt af Helförinni og að þeir hafi saumað sig "í Evrópu á mjög lúmskan hátt á mjög löngum tíma“ hafa vakið bæðu undrun og furðu á samfélagsmiðlum. Innlent 5.2.2019 13:42
Heimsins vinsælasta egg brotnaði undan álaginu Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni Lífið 5.2.2019 11:58
Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00