Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

WOW á vörum Íslendinga

WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á vef WOW air.

Lífið
Fréttamynd

Lenti í hættulegustu aðstæðunum á Íslandi

Ása Steinarsdóttir er með tvær háskólagráður og nærri 130 þúsund fylgjendur á Insta­gram. Hún gaf 9-5 lífið upp á bátin og lagðist í ferðalög með myndavélina í farteskinu. Ása ruddi sér leið í karlaheimi náttúruljósmyndunar.

Lífið
Fréttamynd

Nektarmyndartakan olli mömmu áhyggjum

"Án gríns bara frá því ég sá þessa mynd í desember, hef ég alltaf pælt í því hvernig þetta gat bara atvikast. Vinkonur á nærfötunum upp í rúmi að fá sér kaffibolla, það eitt og sér er auðvitað bara geggjað.“

Lífið
Fréttamynd

Facebook fimmtán ára

Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni.

Erlent