Heimsins vinsælasta egg brotnaði undan álaginu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2019 11:58 Eugene brotnaði. Mynd/Instagram Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni. BBC greinir frá. Upprunaleg myndin, af eggi, vakti gríðarlega athygli þegar hún var sett á Instagram þann 4. janúar með það að markmiði að slá heimsmet Kylie Jenner, sem átti mest lækuðu myndina á Instagram, áður en eggið kom til sögunnar, eða um 18 milljónir læka. Myndin af egginu rústaði metinu og er þegar þetta er skrifað alls með 52 milljónir læka. Þegar farið er inn á Instagram-síðu eggsins má sjá að sprungur voru farnar að myndast í eggið. Í gær var var myndbandi hlaðið upp á síðuna þar sem sjá má eggið brotna. „Álagið sem fylgir samfélagsmiðlum er að ná til mín,“ segir í myndbandinu og í ljós hefur komið að eggið, sem nefnist Eugene, er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu. Vísar myndin inn á vefsíðuna talkingegg.info þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar um geðheilsu og ýmislegt sem tengist henni. „Mér líður miklu betur núna. Ef þú finnur fyrir álagi, farðu inn á talkingegg.info og fáðu frekar upplýsingar,“ fylgir myndinni á Instagram. View this post on InstagramPhew! I feel so much better now If you’re feeling the pressure, visit talkingegg.info to find out more. Let’s build this list together #EggGang #WeGotThis #TalkingEgg A post shared by EGG GANG (@world_record_egg) on Feb 4, 2019 at 4:06am PST Heilbrigðismál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30 Mest lesið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni. BBC greinir frá. Upprunaleg myndin, af eggi, vakti gríðarlega athygli þegar hún var sett á Instagram þann 4. janúar með það að markmiði að slá heimsmet Kylie Jenner, sem átti mest lækuðu myndina á Instagram, áður en eggið kom til sögunnar, eða um 18 milljónir læka. Myndin af egginu rústaði metinu og er þegar þetta er skrifað alls með 52 milljónir læka. Þegar farið er inn á Instagram-síðu eggsins má sjá að sprungur voru farnar að myndast í eggið. Í gær var var myndbandi hlaðið upp á síðuna þar sem sjá má eggið brotna. „Álagið sem fylgir samfélagsmiðlum er að ná til mín,“ segir í myndbandinu og í ljós hefur komið að eggið, sem nefnist Eugene, er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu. Vísar myndin inn á vefsíðuna talkingegg.info þar sem nálgast má gagnlegar upplýsingar um geðheilsu og ýmislegt sem tengist henni. „Mér líður miklu betur núna. Ef þú finnur fyrir álagi, farðu inn á talkingegg.info og fáðu frekar upplýsingar,“ fylgir myndinni á Instagram. View this post on InstagramPhew! I feel so much better now If you’re feeling the pressure, visit talkingegg.info to find out more. Let’s build this list together #EggGang #WeGotThis #TalkingEgg A post shared by EGG GANG (@world_record_egg) on Feb 4, 2019 at 4:06am PST
Heilbrigðismál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30 Mest lesið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14. janúar 2019 13:30