Þjóðadeild karla í fótbolta Svona var fundur Hamrén og Arons í Brussel Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðmanna í Brussel. Fótbolti 14.11.2018 08:45 Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. Fótbolti 13.11.2018 21:40 Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. Fótbolti 14.11.2018 09:56 Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. Fótbolti 14.11.2018 08:06 Hamrén var hræddur um Arnór er hann skipti til Rússlands Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var áhyggjufullur um að ákvörðun Arnórs Sigurðssonar að fara frá Svíþjóð til Rússlands hafi komið of snemma. Fótbolti 13.11.2018 21:49 Aron Einar: Hungrið er mikið Fyrirliðinn er klár í slaginn Fótbolti 13.11.2018 20:13 Þurfa ekkert að óttast í búðarrápinu í einu öruggasta hverfi Brussel Strákarnir okkar gista í einu flottasta hverfi belgísku höfuðborgarinnar. Fótbolti 13.11.2018 14:58 Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. Fótbolti 13.11.2018 16:27 Alfreð: Tækifæri til að sýna hvort menn séu klárir Alfreð Finnbogason skorar eins og enginn sé morgundagurinn í þýsku Bundesligunni í fótbolta, hann er með sjö mörk í sex leikjum á tímabilinu. Fótbolti 13.11.2018 14:47 Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. Fótbolti 13.11.2018 14:32 Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu. Fótbolti 13.11.2018 14:28 Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. Fótbolti 13.11.2018 08:37 Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. Fótbolti 12.11.2018 20:49 Birkir Bjarna: Of mikið af meiðslum í þessari keppni Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Fótbolti 12.11.2018 20:19 Andri Rúnar: Alltaf gaman að eiga afmæli en veit ekki hvort að þeir viti það Segir að það sé draumi líkast að fá tækifæri með landsliðinu. Fótbolti 12.11.2018 19:02 Sjáðu brotið sem kippti Gylfa úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í næstu leikjum eftir að hann meiddist við slæma tæklingu Jorginho í leik Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2018 11:35 Andri Rúnar inn fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í komandi landsleikjum Íslands gegn Belgíu og Katar. Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður inn í hans stað. Fótbolti 11.11.2018 17:09 Jóhann Berg fór meiddur af velli Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær. Fótbolti 11.11.2018 09:45 Viljum enda árið með sigri Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu. Fótbolti 9.11.2018 21:08 Svona var blaðamannafundur Hamrén Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. Fótbolti 9.11.2018 10:55 Freyr talaði um nýja stöðu fyrir landsliðið: Munum hvorki byrja né enda undankeppni EM á heimavelli Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði um komandi undankeppni EM á blaðamannafundi í dag þar sem var kynntur var hópurinn sem hann og Erik Hamrén hafa valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 9.11.2018 13:44 Hamrén: Mikilvægt að byrja að vinna leiki aftur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tvö tækifæri til viðbótar að vinna eitt stykki leik á þessu ári. Fyrst gegn Belgíu og svo gegn Katar. Fótbolti 9.11.2018 13:30 Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Landsliðsfyrirliðinn spilar sinn fyrsta leik fyrir Erik Hamrén. Fótbolti 9.11.2018 11:06 Erik Hamrén: Unnum ekki leikina en sýndum sigurhugarfar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar. Fótbolti 9.11.2018 13:27 Jón Daði með brotið bein í baki Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Fótbolti 4.11.2018 14:42 Landsliðsstrákar skemmtu sér á Miami eftir landsleik Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson og Guðlaugur Victor Pálsson skelltu sér í miðbæjarferð eftir að landsliðsskyldum þeirra var lokið. Lífið 17.10.2018 16:13 Tveir sigrar í röð hjá einu lélegasta landsliði heims Dvergríkið Gíbraltar er með læti í Þjóðadeild UEFA og vann tvo leiki á fjórum dögum. Eftir 22 leikja bið eftir sigri þá rignir nú sigrum í dvergríkinu. Fótbolti 17.10.2018 10:02 Hjörvar: Svo margar leiðir á EM 2020 að við hljótum að finna einhverja Íslenska liðið hefur ekki unnið í ellefu leikjum í röð sem er versta frammistaða liðsins í 40 ár en þó er engin ástæða til að örvænta segir Hjörvar Hafliðason. Fótbolti 16.10.2018 20:16 Þjóðverjar í vondum málum en Lars með þriðja sigurinn Þjóðverjar eru í vondum málum í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 2-1 tap gegn Frakklandi í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 16.10.2018 13:57 Enn veik von á sæti í efsta styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn Strákarnir okkar þurfa að vinna Belgíu á útivelli og vonast eftir nokkrum hagstæðum úrslitum. Fótbolti 16.10.2018 13:12 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 44 ›
Svona var fundur Hamrén og Arons í Brussel Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðmanna í Brussel. Fótbolti 14.11.2018 08:45
Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. Fótbolti 13.11.2018 21:40
Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. Fótbolti 14.11.2018 09:56
Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. Fótbolti 14.11.2018 08:06
Hamrén var hræddur um Arnór er hann skipti til Rússlands Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var áhyggjufullur um að ákvörðun Arnórs Sigurðssonar að fara frá Svíþjóð til Rússlands hafi komið of snemma. Fótbolti 13.11.2018 21:49
Þurfa ekkert að óttast í búðarrápinu í einu öruggasta hverfi Brussel Strákarnir okkar gista í einu flottasta hverfi belgísku höfuðborgarinnar. Fótbolti 13.11.2018 14:58
Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. Fótbolti 13.11.2018 16:27
Alfreð: Tækifæri til að sýna hvort menn séu klárir Alfreð Finnbogason skorar eins og enginn sé morgundagurinn í þýsku Bundesligunni í fótbolta, hann er með sjö mörk í sex leikjum á tímabilinu. Fótbolti 13.11.2018 14:47
Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. Fótbolti 13.11.2018 14:32
Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu. Fótbolti 13.11.2018 14:28
Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. Fótbolti 13.11.2018 08:37
Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. Fótbolti 12.11.2018 20:49
Birkir Bjarna: Of mikið af meiðslum í þessari keppni Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Fótbolti 12.11.2018 20:19
Andri Rúnar: Alltaf gaman að eiga afmæli en veit ekki hvort að þeir viti það Segir að það sé draumi líkast að fá tækifæri með landsliðinu. Fótbolti 12.11.2018 19:02
Sjáðu brotið sem kippti Gylfa úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í næstu leikjum eftir að hann meiddist við slæma tæklingu Jorginho í leik Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2018 11:35
Andri Rúnar inn fyrir Jóhann Berg Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í komandi landsleikjum Íslands gegn Belgíu og Katar. Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður inn í hans stað. Fótbolti 11.11.2018 17:09
Jóhann Berg fór meiddur af velli Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær. Fótbolti 11.11.2018 09:45
Viljum enda árið með sigri Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu. Fótbolti 9.11.2018 21:08
Svona var blaðamannafundur Hamrén Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. Fótbolti 9.11.2018 10:55
Freyr talaði um nýja stöðu fyrir landsliðið: Munum hvorki byrja né enda undankeppni EM á heimavelli Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði um komandi undankeppni EM á blaðamannafundi í dag þar sem var kynntur var hópurinn sem hann og Erik Hamrén hafa valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 9.11.2018 13:44
Hamrén: Mikilvægt að byrja að vinna leiki aftur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tvö tækifæri til viðbótar að vinna eitt stykki leik á þessu ári. Fyrst gegn Belgíu og svo gegn Katar. Fótbolti 9.11.2018 13:30
Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Landsliðsfyrirliðinn spilar sinn fyrsta leik fyrir Erik Hamrén. Fótbolti 9.11.2018 11:06
Erik Hamrén: Unnum ekki leikina en sýndum sigurhugarfar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar. Fótbolti 9.11.2018 13:27
Jón Daði með brotið bein í baki Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Fótbolti 4.11.2018 14:42
Landsliðsstrákar skemmtu sér á Miami eftir landsleik Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson og Guðlaugur Victor Pálsson skelltu sér í miðbæjarferð eftir að landsliðsskyldum þeirra var lokið. Lífið 17.10.2018 16:13
Tveir sigrar í röð hjá einu lélegasta landsliði heims Dvergríkið Gíbraltar er með læti í Þjóðadeild UEFA og vann tvo leiki á fjórum dögum. Eftir 22 leikja bið eftir sigri þá rignir nú sigrum í dvergríkinu. Fótbolti 17.10.2018 10:02
Hjörvar: Svo margar leiðir á EM 2020 að við hljótum að finna einhverja Íslenska liðið hefur ekki unnið í ellefu leikjum í röð sem er versta frammistaða liðsins í 40 ár en þó er engin ástæða til að örvænta segir Hjörvar Hafliðason. Fótbolti 16.10.2018 20:16
Þjóðverjar í vondum málum en Lars með þriðja sigurinn Þjóðverjar eru í vondum málum í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 2-1 tap gegn Frakklandi í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 16.10.2018 13:57
Enn veik von á sæti í efsta styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn Strákarnir okkar þurfa að vinna Belgíu á útivelli og vonast eftir nokkrum hagstæðum úrslitum. Fótbolti 16.10.2018 13:12