Andlát Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 14.12.2020 10:20 Forsætisráðherrann látinn fáeinum vikum eftir að hafa greinst með Covid-19 Forsætisráðherra Afríkuríkisins Esvatíní, Ambrose Dlamini, er látinn, 52 ára að aldri. Hann lést um mánuði eftir að hafa greinst með Covid-19. Erlent 14.12.2020 08:03 Rithöfundurinn John le Carré er látinn Spennusagnahöfundurinn John le Carré er látinn. Hann var 89 ára. Erlent 13.12.2020 22:42 Kántrístjarnan Charley Pride lést úr Covid-19 Bandaríski kántrísönvarinn Charley Pride er látinn, 86 ára að aldri, af völdum covid-19. Pride lést í gær en söngvarinn gerði garðinn frægan með tónlist sinni vestanhafs á miklum umrótatímum á sjöunda áratugnum en greint er frá andlátinu á heimasíðu söngvarans. Lífið 13.12.2020 16:27 Leikkonan Barbara Windsor er látin Enska leikkonan Barbara Windsor er látin, 83 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir hlutverk sín í þáttaröðinni East Enders og gamanmyndunum Carry On. Lífið 11.12.2020 13:15 Leikarinn Tommy Lister dáinn eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19 Leikarinn Tommy Lister er látinn. Hann var 62 ára gamall. Lister hóf feril sinn í bandarískri fjölbragðaglímu og færði sig svo yfir í kvikmyndir og sjónvarp. Hann var hvað þekktastur fyrir leik sinn í Friday-myndunum, Fifth Element, Dark Knight og fjölda annarra aukahlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum undanfarna tvo til þrjá áratugi. Lífið 11.12.2020 08:31 Paolo Rossi kvaddi okkur í gær Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri. Fótbolti 10.12.2020 07:30 Þjálfari silfurliðs Argentínu fallinn frá Aðeins fáeinum vikum eftir andlát Diegos Maradona skekur annað andlát argentískan fótboltaheim. Alejandro Sabella, sem stýrði silfurliði Argentínu á heimsmeistaramótinu 2014, er látinn, 66 ára að aldri. Fótbolti 9.12.2020 10:13 Fyrsti maðurinn til að rjúfa hljóðmúrinn fallinn frá Bandaríski flugmaðurinn Chuck Yeager, sem var fyrsti maðurinn til að rjúfa hljóðmúrinn, er látinn 97 ára að aldri. Eiginkona Yeager, Victoria Yeager, greindi frá andlátinu á Twitter. Erlent 8.12.2020 08:27 Bein útsending: Jarðarför Salmans Tamimi Jarðarför Salmans Tamimi, forstöðumanns Félags múslima á Íslandi, fer fram í dag klukkan 12:30. Vegna samkomutakmarkana geta fáir verið viðstaddir jarðarförina en henni verður streymt, meðal annars hér á Vísi. Innlent 4.12.2020 12:01 Salman Tamimi er látinn Salman Tamimi lést í gær 65 ára gamall. Hann er forstöðumaður Félags múslima á Íslandi. Innlent 3.12.2020 12:53 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans látinn Zafarullah Khan Jamali, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, er látinn, 76 ára að aldri. Jamali lést af völdum hjartaáfalls á sjúkrahúsi í Rawalpindi, suður af höfuðborginni Islamabad. Erlent 3.12.2020 10:03 Mad Max-leikarinn Hugh Keays-Byrne er látinn Breski leikarinn Hugh Keays-Byrne er látinn, 73 ára að aldri. Keays-Byrne var helst þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk illmennisins Toecutter í fyrstu Mad Max myndinni frá 1979 þar sem Mel Gibson fór með aðalhlutverk. Lífið 3.12.2020 07:57 Giscard d'Estaing fyrrverandi Frakklandsforseti látinn Valéry Giscard d'Estaing fyrrverandi forseti Frakklands er látinn, 94 ára að aldri. Andlát hans er sagt tengt veikindum af völdum Covid-19 en hann hafði nýverið verið lagður inn á sjúkrahús í Tours í Vestur-Frakklandi. Erlent 2.12.2020 23:35 Ein af hetjum Senegal á HM 2002 fallin frá Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Papa Bouba Diop lést í dag, 42 ára að aldri, eftir langvarandi baráttu við veikindi en hann glímdi við taugasjúkdóm sem dró hann að lokum til dauða. Fótbolti 29.11.2020 20:37 Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. Lífið 29.11.2020 09:09 Helsti kjarnorkuvísindamaður Írans ráðinn af dögum Einn helsti kjarnorkuvísindamaður Írans var myrtur en Ísraelar hafa sagt hann hafa stýrt leynilegri kjarnorkuvopnaáætlun ríkisins. Erlent 27.11.2020 15:05 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Fótbolti 25.11.2020 17:56 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. Fótbolti 25.11.2020 16:32 Ruðningsheimurinn í sárum eftir andlát franskrar hetju Frakkar syrgja ruðningskappann Christophe Dominici sem lést í gær. Sport 25.11.2020 12:31 Jón Eiríksson Drangeyjarjarl er látinn Jón Eiríksson Drangeyjarjarl er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki í fyrrinótt. Innlent 25.11.2020 08:55 Fyrrverandi borgarstjóri New York borgar er látinn David Dinkins, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, er látinn, 93 ára að aldri. Dinkins var fyrsti og til þessa eini svarti maðurinn til að hafa gegnt embættinu. Erlent 24.11.2020 07:51 Páll Pétursson er látinn Páll Pétursson, bóndi á Höllustöðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er látinn, 83 ára að aldri. Innlent 24.11.2020 07:26 Halldór Grönvold látinn Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ lést á Landspítalanum þann 18. nóvember eftir stutt veikindi. Hann var 66 ára gamall. Innlent 24.11.2020 06:01 Auðunn Gestsson er látinn Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn. Innlent 21.11.2020 19:02 Patríarki serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar látinn af völdum Covid-19 Æðsti biskup serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, patríarkinn Irinej, er látinn af völdum Covid-19, níræður að aldri. Alls eru um 12 milljónir manna í kirkjunni. Erlent 20.11.2020 13:40 Sonur og nafni söngvarans Bobby Brown fannst látinn Bobby Brown yngri, sonur bandaríska söngvarans og tónlistarframleiðandans Bobby Brown, er látinn, 28 ára að aldri. Lífið 19.11.2020 08:27 MasterChef Junior stjarna látin Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins. Lífið 19.11.2020 08:05 Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni. Fótbolti 17.11.2020 15:38 Nafn Íslendingsins sem lést í Rússlandi Íslendingurinn sem lést af völdum lungnabólgu vegna Covid-19 hét Áki Sigurðsson. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá en Áki var búsettur í Bolungarvík. Innlent 16.11.2020 14:17 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 60 ›
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Fótbolti 14.12.2020 10:20
Forsætisráðherrann látinn fáeinum vikum eftir að hafa greinst með Covid-19 Forsætisráðherra Afríkuríkisins Esvatíní, Ambrose Dlamini, er látinn, 52 ára að aldri. Hann lést um mánuði eftir að hafa greinst með Covid-19. Erlent 14.12.2020 08:03
Rithöfundurinn John le Carré er látinn Spennusagnahöfundurinn John le Carré er látinn. Hann var 89 ára. Erlent 13.12.2020 22:42
Kántrístjarnan Charley Pride lést úr Covid-19 Bandaríski kántrísönvarinn Charley Pride er látinn, 86 ára að aldri, af völdum covid-19. Pride lést í gær en söngvarinn gerði garðinn frægan með tónlist sinni vestanhafs á miklum umrótatímum á sjöunda áratugnum en greint er frá andlátinu á heimasíðu söngvarans. Lífið 13.12.2020 16:27
Leikkonan Barbara Windsor er látin Enska leikkonan Barbara Windsor er látin, 83 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir hlutverk sín í þáttaröðinni East Enders og gamanmyndunum Carry On. Lífið 11.12.2020 13:15
Leikarinn Tommy Lister dáinn eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19 Leikarinn Tommy Lister er látinn. Hann var 62 ára gamall. Lister hóf feril sinn í bandarískri fjölbragðaglímu og færði sig svo yfir í kvikmyndir og sjónvarp. Hann var hvað þekktastur fyrir leik sinn í Friday-myndunum, Fifth Element, Dark Knight og fjölda annarra aukahlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum undanfarna tvo til þrjá áratugi. Lífið 11.12.2020 08:31
Paolo Rossi kvaddi okkur í gær Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri. Fótbolti 10.12.2020 07:30
Þjálfari silfurliðs Argentínu fallinn frá Aðeins fáeinum vikum eftir andlát Diegos Maradona skekur annað andlát argentískan fótboltaheim. Alejandro Sabella, sem stýrði silfurliði Argentínu á heimsmeistaramótinu 2014, er látinn, 66 ára að aldri. Fótbolti 9.12.2020 10:13
Fyrsti maðurinn til að rjúfa hljóðmúrinn fallinn frá Bandaríski flugmaðurinn Chuck Yeager, sem var fyrsti maðurinn til að rjúfa hljóðmúrinn, er látinn 97 ára að aldri. Eiginkona Yeager, Victoria Yeager, greindi frá andlátinu á Twitter. Erlent 8.12.2020 08:27
Bein útsending: Jarðarför Salmans Tamimi Jarðarför Salmans Tamimi, forstöðumanns Félags múslima á Íslandi, fer fram í dag klukkan 12:30. Vegna samkomutakmarkana geta fáir verið viðstaddir jarðarförina en henni verður streymt, meðal annars hér á Vísi. Innlent 4.12.2020 12:01
Salman Tamimi er látinn Salman Tamimi lést í gær 65 ára gamall. Hann er forstöðumaður Félags múslima á Íslandi. Innlent 3.12.2020 12:53
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans látinn Zafarullah Khan Jamali, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, er látinn, 76 ára að aldri. Jamali lést af völdum hjartaáfalls á sjúkrahúsi í Rawalpindi, suður af höfuðborginni Islamabad. Erlent 3.12.2020 10:03
Mad Max-leikarinn Hugh Keays-Byrne er látinn Breski leikarinn Hugh Keays-Byrne er látinn, 73 ára að aldri. Keays-Byrne var helst þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk illmennisins Toecutter í fyrstu Mad Max myndinni frá 1979 þar sem Mel Gibson fór með aðalhlutverk. Lífið 3.12.2020 07:57
Giscard d'Estaing fyrrverandi Frakklandsforseti látinn Valéry Giscard d'Estaing fyrrverandi forseti Frakklands er látinn, 94 ára að aldri. Andlát hans er sagt tengt veikindum af völdum Covid-19 en hann hafði nýverið verið lagður inn á sjúkrahús í Tours í Vestur-Frakklandi. Erlent 2.12.2020 23:35
Ein af hetjum Senegal á HM 2002 fallin frá Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Papa Bouba Diop lést í dag, 42 ára að aldri, eftir langvarandi baráttu við veikindi en hann glímdi við taugasjúkdóm sem dró hann að lokum til dauða. Fótbolti 29.11.2020 20:37
Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. Lífið 29.11.2020 09:09
Helsti kjarnorkuvísindamaður Írans ráðinn af dögum Einn helsti kjarnorkuvísindamaður Írans var myrtur en Ísraelar hafa sagt hann hafa stýrt leynilegri kjarnorkuvopnaáætlun ríkisins. Erlent 27.11.2020 15:05
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Fótbolti 25.11.2020 17:56
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. Fótbolti 25.11.2020 16:32
Ruðningsheimurinn í sárum eftir andlát franskrar hetju Frakkar syrgja ruðningskappann Christophe Dominici sem lést í gær. Sport 25.11.2020 12:31
Jón Eiríksson Drangeyjarjarl er látinn Jón Eiríksson Drangeyjarjarl er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki í fyrrinótt. Innlent 25.11.2020 08:55
Fyrrverandi borgarstjóri New York borgar er látinn David Dinkins, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, er látinn, 93 ára að aldri. Dinkins var fyrsti og til þessa eini svarti maðurinn til að hafa gegnt embættinu. Erlent 24.11.2020 07:51
Páll Pétursson er látinn Páll Pétursson, bóndi á Höllustöðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er látinn, 83 ára að aldri. Innlent 24.11.2020 07:26
Halldór Grönvold látinn Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ lést á Landspítalanum þann 18. nóvember eftir stutt veikindi. Hann var 66 ára gamall. Innlent 24.11.2020 06:01
Auðunn Gestsson er látinn Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn. Innlent 21.11.2020 19:02
Patríarki serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar látinn af völdum Covid-19 Æðsti biskup serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, patríarkinn Irinej, er látinn af völdum Covid-19, níræður að aldri. Alls eru um 12 milljónir manna í kirkjunni. Erlent 20.11.2020 13:40
Sonur og nafni söngvarans Bobby Brown fannst látinn Bobby Brown yngri, sonur bandaríska söngvarans og tónlistarframleiðandans Bobby Brown, er látinn, 28 ára að aldri. Lífið 19.11.2020 08:27
MasterChef Junior stjarna látin Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins. Lífið 19.11.2020 08:05
Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni. Fótbolti 17.11.2020 15:38
Nafn Íslendingsins sem lést í Rússlandi Íslendingurinn sem lést af völdum lungnabólgu vegna Covid-19 hét Áki Sigurðsson. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá en Áki var búsettur í Bolungarvík. Innlent 16.11.2020 14:17