„Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 19. júní 2022 07:01
Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. Menning 14. júní 2022 12:30
Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. Lífið 14. júní 2022 10:12
Heima er best: Kolbrún Anna Vignisdóttir Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir býr ásamt maka sínum Sölva Bernódusi Helgasyni og hundinum Brún í risíbúð sem er staðsett í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Lífið 14. júní 2022 07:00
Dauðagríma Napóleons setti lífið í nýtt samhengi Í nýjasta þætti af Kúnst fáum við innsýn í hugarheim framtíðar listamanna samfélagsins við heimsókn á útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunarnema við Listaháskóla Íslands. Rætt var við fjóra útskriftarnemendur af bæði myndlistar- og hönnunarbraut. Menning 12. júní 2022 10:01
Koddaslagur: Sá sem tapar fer beint í sjóinn Fatamerkið Bið að heilsa niðrí slipp eða BAHNS líkt of það er kallað stendur fyrir Koddaslag á bryggjunni í dag, á sjálfan sjómannadaginn. Glódís Guðgeirsdóttir, Guðbjörg Valkyrja, Ilona Grimm og Sylvía Lovetank ætla að taka slaginn þetta árið. Lífið 12. júní 2022 08:01
„Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. Tíska og hönnun 12. júní 2022 07:01
KÚNST: Innsýn í framtíðarheim listarinnar Í þessum áttunda og jafnframt lokaþætti af Kúnst þar til í haust heimsóttum við útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunarnema við Listaháskóla Íslands. Sýningin bar titilinn Verandi vera og var sýnd á Kjarvalsstöðum dagana 21. til 29. maí. Menning 9. júní 2022 06:55
Þakkar risaeðlunum fyrir bleika húsið sitt Bryce Dallas Howard og eiginmaður hennar Seth Gabel opnuðu dyrnar að bleika og litríka heimilinu sínu í Kaliforníu og buðu Architectural Digest í heimsókn. Þau unnu með hönnuðinum Claire Thomas við að hanna heimilið sem hefur mikinn persónuleika. Lífið 8. júní 2022 14:45
Iittala frá A til Ö í hillum Vogue Eitt mesta úrval landsins af vörum finnska hönnunarrisans Iittala er nú að finna í Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 8. júní 2022 13:46
„Sjaldan verið jafn mikil þörf fyrir verndarvætti“ UN Women á Íslandi og 66°Norður hafa hannað bol til stuðnings konum á flótta í Úkraínu en allur ágóði af sölu bolsins rennur beint til verkefna UN Women. Bolurinn er hannaður af Þórdísi Claessen og Irynu Kamienieva. Lífið 2. júní 2022 17:31
Frænkur sem vilja gera heiminn að betri stað: „Okkur langaði að hjálpa börnunum“ Frænkurnar Thelma Ósk og Brynhildur Anna Gunnarsdóttir vilja gera heiminn að betri stað og hjálpa börnum í Úkraínu með lokaverkefninu sínu úr Langholtsskóla. Þær handsauma sjálfar poka og selja til styrktar SOS Barnaþorpa. Lífið 1. júní 2022 15:30
Lítil hrifning yfir nýrri landsliðstreyju: „Eins og úr lagerverslun á Tene“ Svo virðist sem að fáir séu hrifnir af nýrri landsliðstreyju Knattspyrnusambandsins sem fumsýnd var í gær. Puma hannaði treyjuna en KSÍ gerði samning við þýska íþróttavörurisann til sex ára árið 2020 og mun fyrirtækið því hanna nokkrar treyjur í viðbót fyrir landsliðin. Innlent 31. maí 2022 13:12
Ný hárlína frá Kérastase sérhönnuð fyrir herramenn Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf. heildsölu, segir hárþynningu og hárlos oft valda fólki hugarangri. Hjá Kérastase Paris eru til meðferðir við hárþynningu fyrir bæði kynin og eins hármeðferð við hárlosi. Lífið samstarf 31. maí 2022 10:16
Svona er nýi landsliðsbúningurinn Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag nýjan landsliðsbúning Íslands á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 30. maí 2022 13:46
Er þetta nýi landsliðsbúningurinn? Það styttist í að nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna verði opinberaður. En svo virðist sem honum hafi verið lekið. Fótbolti 27. maí 2022 10:01
Hagkaup opnar stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu samkvæmt nýrri fréttatilkynningu. Í vefversluninni má finna mörg stærstu snyrtivörumerki heims. Lífið 25. maí 2022 13:31
Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. Tíska og hönnun 25. maí 2022 11:31
Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. Lífið 20. maí 2022 14:31
Hönnun og nýsköpun – alltumlykjandi allt árið HönnunarMars – uppskeruhátíð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi – er nýafstaðinn og um þessar mundir er Nýsköpunarvika í fullum gangi. Þessir viðburðir bera vitni um sköpunarkraft og framfaravilja sem einkennir íslenskt atvinnulíf og menningu. Skoðun 19. maí 2022 13:01
Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu. Tíska og hönnun 17. maí 2022 16:31
Sóknarfæri í íslenskri hönnun Nýlega klæddi ég dóttur mína í upphlut langalangömmu hennar sem var fædd 1893. Hún saumaði búninginn sjálf eins og konur af hennar kynslóð gerðu. Þetta voru líklegast hennar einu spariföt sem hún klæddist á tyllidögum, út ævina. Skoðun 16. maí 2022 12:31
Sköpuðu rými sérstaklega fyrir börn í Hörpu Hönnunarteymið Þykjó fékk það verkefni að hanna Hljóðhimna sem er nýtt upplifunarrými fyrir fjölskyldur og börn í Hörpu. Þær hafa upplifað góð viðbrögð við hönnuninni og eru spenntar fyrir komandi verkefnum. Lífið 13. maí 2022 11:31
Pöruðu danshreyfingar við drykki Eldblóm er hugarfóstur listakonunnar Sigríðar Soffíu Níelsdóttur sem kynnti nýjar vörur og danshreyfingar á HönnunarMars. Vörurnar voru líkjörinn Eldblóma Elexír og nýr ilmur sem var unnin með Lilju Birgisdóttur og gallerýinu Listval. Lífið 12. maí 2022 20:02
Skálað fyrir HönnunarMars 2022 Það var tilefni til skála eftir einstaklega vel heppnaðan HönnunarMars á lokahófi hátíðarinnar sem fór fram á Slippbarnum. Þar komu saman þátttakendur, vinir og velunnarar íslenskrar hönnunar og fögnuðu. Lífið 12. maí 2022 17:30
Ullarfeldur kynntur til leiks hjá Farmers Market Hjónin á bakvið Farmers Market Bergþóra Guðnadóttir og Jóel Pálsson buðu í kokteila og gleði í verslun sinni útá Granda yfir HönnunarMars. Tíska og hönnun 12. maí 2022 15:31
Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. Lífið 12. maí 2022 13:31
Stjörnurnar elska kaffi og keramik Sjöstrand og Studio Allsber buðu til kaffiboðs á HönnunarMars og var því viðeigandi að þau sameinuðu krafta sína, enda ekkert kaffiboð án kaffi. Lífið 11. maí 2022 20:08
Stíll og elegans hjá KALDA á HönnunarMars KALDA er löngu orðið þekkt bæði hér á Íslandi sem og erlendis fyrir einstaka hönnun á skóm en kynnti til leiks töskur á HönnunarMars. Lífið 11. maí 2022 16:31
Hönnuður sviðsbúninga Systra: „Stuttur tímarammi og mikil pressa“ Fatahönnuðurinn Darren Mark vann að sviðsbúningum íslenska hópsins fyrir Eurovision. Blaðamaður tók púlsinn á honum rétt fyrir keppni. Tíska og hönnun 10. maí 2022 17:45