Hótanir! Frá því ég byrjaði að skipta mér af pólitík þ.e. verkalýðs og lífeyrissjóðapólitík hefur ýmislegt gengið á og rifjast upp í tilefni umræðunnar í kringum skotárás á bíl Borgarstjóra. Skoðun 1. febrúar 2021 11:31
Þau vita, þau geta en ekkert gerist Síðustu mánuði höfum við í VR brýnt fyrir stjórnvöldum mikilvægi þess að fara í aðgerðir til að bregðast við tekjufalli þeirra sem misst hafa atvinnu. Við höfum ítrekað gert grein fyrir alvarleika málsins og hvaða langvarandi afleiðingar það mun hafa á 26.473 einstaklinga, og fjölskyldur þeirra, sem nú eru án atvinnu að hluta eða öllu leyti, ef ekkert verður gert. Skoðun 25. janúar 2021 09:30
Sértrúarsöfnuður Arðræningja Ég hlustaði á framkvæmdastjóra SA láta dæluna ganga gegn verkalýðshreyfingunni í Víglínunni á Stöð 2. Skoðun 30. nóvember 2020 11:31
Taumlaus græðgi Nú eru háværar raddir innan bankakerfisins að vextir á íbúðalánum verði að hækka. Nú þegar hefur Íslandsbanki hækkað vexti. Skoðun 13. nóvember 2020 10:01
Samtök atvinnulífsins úr stjórnum lífeyrissjóðanna Um leið og ég fagna því að Icelandair sé komið fyrir vind óska ég starfsfólki og stjórnendum félagsins innilega til hamingju með vel heppnað útboð og einlæga von mína að áætlanir félagsins standist og gangi eftir. Skoðun 23. september 2020 12:45
Þarf endilega að fleygja einhverjum útbyrðis í þetta sinn? „Við erum öll í sama bátnum“ hefur verið sagt svo oft að það er orðið álíka þvælt og „fordæmalaust ástand“. Skoðun 14. maí 2020 10:00
Stjórnendaklíkur og alþjóðavæðing Í tilefni af pistli sem María Stefánsdóttir, sölustjóri Icelandair, skrifar og lýsir ömurlegu viðhorfi mínu í garð stjórnenda fyrirtækisins og nefnir meðal annars orðalag mitt um stjórnendaklíku, vil ég koma eftirfarandi á framfæri. Skoðun 12. maí 2020 12:30
Samkeppnishæfni! Ég velti fyrir mér málflutningi stjórnenda Icelandair um mikilvægi þess að endursemja við starfsfólk til að bjarga fyrirtækinu. Skoðun 11. maí 2020 13:50
Úr vörn í sókn! Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, er samfélagið okkar og heimurinn allur að takast á við afleiðingar af þeirri erfiðu stöðu sem nú ríkir og sér ekki almennilega fyrir endann á. Skoðun 1. maí 2020 07:00
Erum við öll í sama báti? Hrunið sem við nú stöndum frammi fyrir er mjög ólíkt bankarhruninu 2008 meðal annars vegna þess að því ollu stjórnendur fjármálafyrirtækja með hreinum glannaskap og vitleysu en núna er ekki hægt að kenna neinum um. Skoðun 17. apríl 2020 16:00
„Þú verður að hlusta...“ Verkalýðshreyfingin hefur verið mikið í fréttum síðustu misseri og ár og ekki að ástæðulausu. Skoðun 10. mars 2020 12:00
Hvaðan komu 650 þúsund milljónir? Samkvæmt nýlegum tölum hefur hagnaður bankanna frá hruni verið um 650 milljarðar. Skoðun 9. september 2019 16:29
Upp brekkuna Það eru breyttar aðstæður í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi og aukinni hlutdeild almennings í þeim mikla auði sem skapaður er í landinu okkar. Skoðun 29. apríl 2019 08:00
10 ára dómur "… og það er sárt að vita til þess að þrátt fyrir mikla viðleitni þá auðvitað misstu þúsundir heimili sín og margir eiga um sárt að binda.“ Skoðun 25. september 2018 11:51
Yfirlýsing vegna aðgerða Icelandair Við undirrituð mótmælum harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu. Skoðun 24. september 2018 17:07
Stuðningsgrein: Atkvæði mitt fær Andrea Þegar forsetaframboðin ber á góma koma iðullega upp sömu tuggurnar. Við þurfum forseta með reynslu og allt að því barnalegt sé að kjósa framboð sem ekki eru líkleg til árangurs, því sé best að velja á milli þeirra sem líklegir eru til að vinna. Ég hef velt þessu svolítið fyrir mér og heimfært þetta á ríkjandi pólitísk öfl í landinu. Ef við værum að ganga til Alþingiskosninga og ég færi með þann þankagang í kjörklefann væru valkostirnir ekki margir né ýkja áhugaverðir þ.e. valið stæði á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Vinstri grænir eða Framsókn væru svo vilta kortið í stöðunni og ný framboð eða viðlíka ferskleiki kæmust ekki á blað vegna reynsluleysis því fyrirfram útilokað væri að þau næðu meirihluta. Skoðun 26. júní 2012 14:00
Væri ekki bara hreinlegra að vísa manni úr landi? Ég var á upplýsingafundi VR um stöðu kjarasamninga í gærkvöldi og get ekki orða bundist. Dagskipun verkalýðshreyfingarinnar er að launafólk sýni ábyrgð og fari fram á hóflegar launahækkani Skoðun 18. febrúar 2011 10:10
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun