Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fimmtíu bestu: Sá besti

    Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“

    Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður.

    Handbolti