Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22. janúar 2019 10:54
Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Viðskipti innlent 22. janúar 2019 09:14
Orkudrykkir eru ekki fyrir börn Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá. Lífið 21. janúar 2019 13:30
Fullkomin óvissa og lagerinn lítill Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Viðskipti innlent 21. janúar 2019 12:00
Neytendur geta hent umbúðum af mat í versluninni Neytendur geta hent pappa- og plastumbúðum í verslunum Krónunnar áður en þeir fara með matvörurnar heim. Viðskipti innlent 20. janúar 2019 18:30
Rukka 200 krónur fyrir klósettferð á BSÍ Ákveðið var að hefja gjaldtöku í kjölfar endurnýjunar salernisaðstöðu húsnæðisins. Innlent 20. janúar 2019 17:05
Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. Viðskipti innlent 16. janúar 2019 11:15
Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 15. janúar 2019 14:42
COS opnar í Reykjavík COS, eins konar systurverslun H&M, mun opna verslun í Reykjavík síðar á þessu ári. COS er í eigu H&M fataverslunarkeðjunnar. Viðskipti innlent 14. janúar 2019 09:55
Þarf að greiða á þriðja tug farþega bætur vegna verkfalls flugvirkja Icelandair þarf að greiða 23 einstaklingum bætur vegna aflýsingar flugfélagsins á flugferðum sem farþegarnir áttu bókað sæti í. Flugferðunum öllum var aflýst vegna verkfalls flugvirkja sem stóð yfir 17. til 19. desember árið 2017. Viðskipti innlent 14. janúar 2019 09:00
Kona innkölluð vegna heilabilunar BL Hyundai, sem starfrækir verslun í Kauptúni í Garðabæ, mun þurfa að innkalla 66 bifreiðar af gerðinni KONA EV. Viðskipti innlent 11. janúar 2019 10:10
Þórarinn í IKEA segir sjálfsafgreiðslu í verslunum útrýma störfum sem þykja ekki spennandi Segir fáa sakna þess að bíða lengi í röð eftir að kaupa ferð til útlanda. Viðskipti innlent 9. janúar 2019 17:49
Neysla unglinga á orkudrykkjum mest á Akureyri Unglingar á Akureyri drekka mun meira af orkudrykkjum en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu samkvæmt rannsókn Rannsóknar og greiningar. Innlent 9. janúar 2019 10:15
Fiskskortur er nú í búðunum Bæði er þar um að kenna neyslumynstri Íslendinga en einnig tíðarfari. Viðskipti innlent 9. janúar 2019 06:45
MS kynnir drykk sem hjálpar fólki að þyngjast Mjólkursamsalan mun á næstu dögum kynna til sögunnar nýjan næringardrykk, sem sagður er svipað til orkuríkja drykkja á borð við Build Up. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 16:55
Nafnlausi víkur fyrir nýjum veitingastað Nafnlausa pizzustaðnum við Hverfisgötu 12 hefur verið lokað. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 14:05
Tölvutek sektað um 250 þúsund krónur Raftækjaverslunin Tölvutek hlaut í desember 250 þúsund króna stjórnvaldssekt vegna þess sem Neytendastofa taldi villandi fullyrðing í auglýsingaefni fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 13:22
Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 10:44
Neytendur hvattir til að skoða fjarskiptareikningana sína vel Samskiptastjóri Vodafone segist hafa hlegið að atriði í Áramótaskaupinu þar sem gert var grín að flóknum reikningum fjarskiptafyrirtækja. Vandkvæði hafi komið upp vegna sameiningar á síðasta ári en ástandið sé nú komið í lag. Viðskipti innlent 8. janúar 2019 07:00
Grunur um salmonellu í kjúklingaslátrun Í reglubundnu eftirliti með salmonellu í kjúklingaslátrun hjá Reykjagarði, sem selur kjúkling undir vörumerkjunum Holta og Kjörfugli, kom upp grunur um að salmonella hefði greinst í einum kjúklingahópnum. Innlent 7. janúar 2019 14:43
Símreikningurinn fjórfalt hærri en lagt var upp með Neytendasamtökin segjast hafa fengið margar ábendingar og kvartanir vegna breytinga á þjónustuleiðum fjarskiptafélaga. Viðskipti innlent 7. janúar 2019 14:40
Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. Viðskipti innlent 7. janúar 2019 10:38
Álfurinn í Kópavogi hættur sölu á sígarettum Það er algjör vitleysa að reykja, þú brennir peninga á því að kveikja, þetta segir í laginu Tóm Tjara. Nú hefursöluturninn Álfurinn í Kópavogi tekið skref að því að minnka reykinga "vitleysuna“. Sölu á sígarettum hefur nefnilega verið hætt. Innlent 5. janúar 2019 22:06
Ítarleg úttekt á því af hverju McDonalds gekk ekki upp hér landi Svo virðist sem að skortur á útibúum McDonalds-veitingastaðarins hér á landi hafi vakið forvitni fréttastofu CNBC í Bandaríkjunum. Tæplega átta mínútna langt myndband þar sem farið er ítarlega í saumana á því hvað fór úrskeiðis var birt á á vef fjölmiðilsins í gær. Viðskipti innlent 5. janúar 2019 10:30
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. Viðskipti innlent 4. janúar 2019 13:11
Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum. Viðskipti innlent 4. janúar 2019 07:30
Domino's með fimmtung markaðarins Domino's er með stærsta markaðshlutdeild á íslenska skyndibitamarkaðnum, ef marka má tölur sem unnar eru upp úr neyslugögnum frá fjártæknifyrirtækinu Meniga. Viðskipti innlent 3. janúar 2019 15:37
„Alrangt“ að Lindex hafi sérstaklega hækkað verð fyrir útsölur Verðbreytinguna megi rekja til verðhækkunar sem tilkynnt var um í nóvember síðastliðnum. Viðskipti innlent 2. janúar 2019 21:41
Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Viðskipti innlent 2. janúar 2019 11:07
Formaður Neytendasamtakanna vill breyta reglum um skilarétt Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í verslanir eftir aðfangadag að skila gjöfum. Formaður Neytendasamtakanna segir nauðsynlegt að breyta neytendalögum þannig að réttur fólks til að skila vörum í verslanir sé sá sami og skilaréttur á netinu. Viðskipti innlent 28. desember 2018 20:57