Útlensk Ísey ódýrari en íslensk Ísey Ísey skyr er ódýrara í Finnlandi og Bretlandi en á Íslandi. Viðskipti innlent 23. ágúst 2019 10:45
Norskur risi eignast fimmtung í Nóa-Síríusi Nói-Síríus hf. og norska fyrirtækjasamsteypan Orkla ASA hafa komist að samkomulagi um kaup Orkla á 20 prósent hlut í Nóa-Síríus. Viðskipti innlent 22. ágúst 2019 08:42
Kauphegðunin breytist hratt Formaður Neytendasamtakanna segir vanta rannsóknir á netverslun Íslendinga og vill stórefla neytendarannsóknir. Mikill fjöldi mála kemur á borð samtakanna vegna þjónustukaupa á netinu. Ný Evrópureglugerð mikil búbót fyrir þann sífellt stækkandi hóp sem kýs að versla á netinu. Innlent 22. ágúst 2019 07:30
Innkalla diskasett frá Sophie la girafe Of hátt flæði af melamíni mældist úr vörunni. Viðskipti innlent 21. ágúst 2019 15:34
Rúmlega þúsund bílar innkallaðir Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 13:04
Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Sérhannaðir fyrir göngugarpa og hálendisfara. Viðskipti innlent 19. ágúst 2019 11:48
Neytendasamtökin skera upp herör gegn smálánastarfsemi Neytendasamtökin hafa sent inn umsögn um fyrirhugað frumvarp atvinnuvegaráðuneytisins um til breytingar á lögum til að taka á ólöglegri smálánastarfsemi. Formaður samtakanna segir þau hafa skorið upp herör gegn smálánastarfsemi undanfarið. Innlent 17. ágúst 2019 14:11
Neytendur fylgist með verðbreytingum Algengasti munur á hæsta og lægsta verði á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla er á bilinu 20 til 30 prósent samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi könnunina síðastliðinn fimmtudag. Viðskipti innlent 17. ágúst 2019 08:00
Icelandair endurgreiddi farþega í mætingarskyldumáli en hafnaði ábyrgð Formaður Neytendasamtakanna setur þó spurningamerki við það að flugfélagið hafi ekki viðurkennt ábyrgð í málinu. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 18:48
Veitur endurgreiða 50 þúsund viðskiptavinum Veitur hafa leiðrétt vatnsgjöld ársins 2016 í kjölfar úrskurðar í vor. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 18:02
Audi Q5 bregst hjólbogalistinn Bílaumboðið Hekla ætlar að innkalla á annað hundrað nýlegar bifreiðar af gerðinni Audi Q5. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 10:22
Segir ástæðulaust að örvænta Framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar segir að yfirstandandi leiðrétting á veitingamarkaði kunni að verða til þess að þeir hafi erindi sem erfiði mest. Frá ársbyrjun 2018 hafa 29 nýir staðir verið opnaðir í miðbænum. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 06:00
Sparisjóðsstjóri neitar ábyrgð Neytendasamtökin og VR hvetja lántakendur til að hætta að greiða af smálánaskuldum nema að fá skýra sundurliðun á kröfum. Innlent 16. ágúst 2019 06:00
Falsfréttir aftur komnar á kreik Falsfréttir sem kenndar eru við „Viðskiptabaðið“ eru aftur komnar í umferð á Facebook-síðum Íslendinga. Innlent 15. ágúst 2019 06:00
Samráðsmál Byko fer fyrir Hæstarétt Hæstirréttur hefur veitt Samkeppniseftirlitinu áfrýjunarleyfi vegna máls eftirlitsins gegn Byko. Þann 14. júní staðfesti Landsréttur að Byko hefði framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 15:41
InnX tilheyrir nú A4 InnX skrifstofuhúsgögn hafa sameinast húsgagnahluta A4 að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækjunum. Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 12:32
Gamall talsmaður auðmanna? Í grein sinni "Nýi talsmaður kjötinnflytjenda”á Vísir.is þann 9. ágúst sl. segist Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda, hafa hlustað á "kostulegt“ viðtal við undirritaðan á Bylgjunni. Skoðun 13. ágúst 2019 12:24
Boðar nýjan stað í rými Skelfiskmarkaðarins Vonir standa til að nýr veitingastaður muni opna í stað Skelfiskmarkaðarins á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 06:47
Félag atvinnurekenda gagnrýnir tollkvótafrumvarp ráðherra Félag atvinnurekenda (FA) gagnrýnir drög landbúnaðarráðherra að nýju frumvarpi um breytingu á úthlutun tollkvóta. Innlent 13. ágúst 2019 06:00
Lágmörkum kolefnissporin Í sumar hef ég notið þess að hann Kristmundur garðyrkjubóndi, sem er með sína framleiðslu nánast á móti mínu húsi, setti upp verslun á sínum afurðum úti á götu. Skoðun 12. ágúst 2019 10:00
Lambakjötsöryggi Nýverið stefndi hér á landi í æði yfirgripsmikla og djúpa krísu þegar upplýst var að lambahryggir væru mögulega að klárast í búðum og landið yrði þar með lambahryggjalaust. Skoðun 12. ágúst 2019 10:00
Kaffihús Te & kaffi hverfa úr verslunum Eymundsson Ekki náðist samkomulag um frekara samstarf. Viðskipti innlent 9. ágúst 2019 16:10
Nýi talsmaður kjötinnflytjenda Sigmar Vilhjálmsson, nýráðinn talsmaður FESK, Félags eggja-, svína- og kjúklingabænda, var í dálítið kostulegu viðtali á Bylgjunni í gærmorgun. Viðtalið gekk út á það hvað innflutningur á svína- og alifuglakjöti væri varasamur. Skoðun 9. ágúst 2019 11:10
Erfiður vetur sem varð að martröð Einn eigenda Dill segist nú vera að skoða framhaldið eftir að ákvörðun var tekin um að loka þremur veitingastöðum á Hverfisgötu 12 á einu bretti. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 13:30
Mikkeller og Systur einnig lokað Öllum rekstri á Hverfisgötu 12 hefur verið hætt. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 10:31
Sumartengdar vörur rokseljast í blíðunni Sala árstíðabundinna vara hefur margfaldast í sumar miðað við sumarið í fyrra, sala þeirra hefur aldrei verið meiri. Vörur sem nýtast til vökvunar hafa selst upp og veðurfarið virðist hafa jákvæð áhrif á framkvæmdagleði fólks. Innlent 8. ágúst 2019 06:15
Líklegt að önnur bílaumboð eigi eftir að fylgja eftir með betri fjármögnunarleiðum Framkvæmdastjóri Félag Íslenskra bifreiðaeigenda segir að boðuð fjármögnunarleið eigi eftir að hafa töluverð áhrif á markaðinn sem hefur verið í mikilli lægð. Bílasala nýrra bíla hefur dregist saman um tæp fjörutíu prósent frá síðasta ári. Viðskipti innlent 7. ágúst 2019 12:30
Domino's á Íslandi að fullu í hendur Bretanna Forsvarsmenn Domino's hér á landi hafa ákveðið að nýta sölurétt sinn á 4,7 prósent hluti í Pizza-Pizza, sem á og rekur Domino's hér á landi, til breska móðurfélagsins Domino's Pizza Group, Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 13:04
Tugprósenta hækkun á lárperum Verðið á avókadó hefur hækkað mikið á undanförnum vikum. Viðskipti innlent 4. ágúst 2019 12:00
Efast um að gjöld Póstsins á erlendar sendingar standist EES-samninginn Frá og með 3. júní síðastliðnum hefur svokallað sendingargjald verið innheimt af Póstinum vegna sendinga frá útlöndum. Nýja gjaldið, sem lagðist ofan á önnur innflutningsgjöld, var lagt á erlendar sendingar í kjölfar þess að Alþingi samþykkti viðauka við póstlög sem heimilaði gjaldtökuna. Viðskipti innlent 2. ágúst 2019 16:51