Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Ná ekki að breyta enskuskotnum umbúðum Nóa kropps

Sælgætisframleiðandinn Nói Síríus nær ekki að breyta enskuskotnum umbúðum á sumarútgáfu af Nóa kroppi þar sem búið er að dreifa nánast öllu takmörkuðu upplagi þess í verslanir. Málfræðingur við Háskóla Íslands gerði athugasemd við að umbúðirnar væru að hluta á ensku.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Cocoa Puffs snýr aftur í verslanir

Cocoa Puffs er væntanlegt aftur í verslanir á næstu dögum en morgunkornið hvarf af íslenskum markaði í byrjun seinasta árs. Uppskrift súkkulaðikúlnanna hefur nú verið breytt og er fyrsta sendingin þegar komin til landsins að sögn umboðsaðila.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stórfellt svindl með ávexti og grænmeti

Fleiri tonnum af ávöxtum og grænmeti er smyglað ár hvert til Spánar frá ríkjum Norður-Afríku og þau síðan seld sem spænskar afurðir. Ríkisstjórnin ætlar að skera upp herör gegn þessu umfangsmikla svindli.

Erlent
Fréttamynd

Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“

Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum.

Lífið
Fréttamynd

Fersk kornhænuegg í morgunsalatið

Danskir dagar standa nú yfir í Hagkaup og þar fæst allskonar spennandi góðgæti, meðal annars lífræn hænuegg frá DAVA og kornhænuegg. Kornhænueggin eru afar smá en þykja sérstakt lostæti í mörgum landa Evrópu, í Asíu og Norður Ameríku og eru notuð bæði í Gourmet-rétti og götubita.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hjarta Grindavíkur slær á Bryggjunni

„Sjórinn og mannlífið á bryggjunni hefur alltaf haft mikið aðdráttarafl fyrir okkar gesti,“ segja Axel Ómarsson og Hilmar S. Sigurðsson, eigendur Bryggjunnar Grindavík en þeir reka bæði kaffihús og veitingastað niðri við höfnina í Grindavík þar sem fiskinum er landað fyrir framan veitingastaðinn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fregnir um opnun Wendy's reyndust falskar

Ólíklegt má telja að skyndibitakeðjan Wendy's muni opna útibú á Íslandi á næstunni. Fréttatilkynning þess efnis barst þó fréttastofu í morgun. Við nánari athugun virðist um einhverskonar gjörning að ræða. 

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hafragrauturinn sem slegið hefur í gegn

Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Í pistli dagsins deilir hún hugmyndum af uppskriftum fyrir hafragraut. Við gefum henni orðið. 

Matur
Fréttamynd

Páskasmákökur Elenoru Rósar eru fullkomnar fyrir helgina

Bakarinn Elenora Rós sýndi einfalda og ljúffenga uppskrift að súkkulaðibitakökum sem tilvalið er að baka um páskana í þættinum Ísland í dag. Í uppskriftinni eru litlu súkkulaðieggin vinsælu sem flestir eru farnir að kannast við.

Matur
Fréttamynd

Helgarmatseðillinn: Þrjár skotheldar uppskriftir að bröns

„Fólk elskar þessi þægindi að geta keypt allt í uppskriftina með einum smelli. Við hjá Heimkaup erum alltaf að skapa skemmtilegar uppskriftir í takt við allskonar tilefni, bröns, páskar, fermingarveislan, allt á grillið og margt fleira. Við viljum létta undir með fólki og gefa hugmyndir að þægilegum réttum hvort sem það er veisla framundan eða bara einfaldur og bragðgóður kvöldmatur fyrir vikuna,“ segir Una Guðmundsdóttir í markaðsdeild Heimkaups.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þitt eigið kaffihús með LatteGo frá Philips

Er það ekki alltaf þannig að því fleiri skref sem þarf að taka til að græja kaffið, því verra verður það? Og jafnvel þegar þú ert komin með sjálfvirka kaffivél þá þarf að muna að taka púðann úr eftir uppáhellinguna, losa hylkjaskúffuna, kalkhreinsa kerfið reglulega, flóa mjólk í aðskildum mjólkurflóara – og þetta allt fyrir venjulegan kaffibolla.

Lífið samstarf