Deathloop: Sjaldan skemmtilegra að stráfella óvini Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast. Leikjavísir 23. september 2021 08:45
Reyna á samvinnuna og taugarnar Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna að samvinnuna og taugarnar í streymi kvöldsins. Móna og Valla ætla að spila leikina Portal 2 og Devour. Leikjavísir 21. september 2021 20:31
GameTíví: Tólf lið keppa í fyrsta boðsmótinu í Warzone Fyrsta boðsmót GameTíví í Warzone Mini Royale fer fram í kvöld. Þar munu tólf pör berjast um það hver standa ein eftir í Verdansk. Leikjavísir 20. september 2021 19:31
Sandkassinn: Æfa sig fyrir mót á morgun Strákarnir í Sandkassanum munu verja kvöldinu í Verdansk. Þar munu þeir æfa sig fyrir mót morgundagsins. Leikjavísir 19. september 2021 19:31
Komin með nóg af Þór en langaði samt að segja sögu sem þau þekktu „Við vorum komin með nóg af Óðni, Þór og öllu þessu en okkur langaði samt að segja sögu sem við þekktum,“ segir Maríu Guðmundsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Parity. Leikjavísir 18. september 2021 17:01
Stikla fyrir nýjan íslenskan tölvuleik fær mikið áhorf Tæplega sextíu þúsund manns hafa á sólarhring horft á nýja stiklu fyrir tölvuleikinn Island of Winds sem kom út í gær. Það er sprotafyrirtækið Parity sem gefur leikinn út. Leikurinn fjallar um Brynhildi og gerist á 17. öld á Íslandi. Leikjavísir 17. september 2021 10:29
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 16. september 2021 20:30
Babe Patrol halda í víking til Verdansk Stelpurnar í Babe Patrol ætla að skella sér til Verdansk í kvöld og munu spila Warzone í streymi kvöldsins. Leikjavísir 15. september 2021 20:30
Queens fá konunga í heimsókn Stelpurnar í Queens taka í kvöld á móti sínum fyrstu gestu. Það eru þeir Daníel Rósinkrans, Nintendo-sérfræðingur Íslands, og Dói dýfumeistari. Leikjavísir 14. september 2021 20:31
Mánudagsstreymið: Byssur og boltar hjá GameTíví Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir munu bæði spila körfubolta og fremja bankarán og þar að auki verður farið yfir það besta frá kynningu Sony í síðustu viku. Leikjavísir 13. september 2021 19:30
War of the Righteous: Hlutverkaleikir snúa aftur með krafti Gamaldags hlutverkaleikir virðast vera að snúa aftur og það af miklum krafti. Undanfarin ár hafa þó nokkrir góðir hlutverkaleikir verið gefnir út en Patfinder: Wrath of the Righteous er þeirra á meðal. Leikjavísir 12. september 2021 21:01
Sandkassinn: GameTíví og Queens taka höndum saman gegn Jason í Friday the 13th GameTíví og Queens taka höndum saman í Sandkassanum í kvöld. Í streymi kvöldsins munu þau spila hryllingsleikinn Friday the 13th. Leikjavísir 12. september 2021 19:30
Úrskurður dómara í deilu Apple og Epic sagður mikið högg fyrir tæknirisann Dómari í máli tölvuleikjaframleiðandans Epic gegn bandaríska tæknirisanum Apple hefur úrskurðað að Apple megi ekki koma í veg fyrir að framleiðendur smáforrita beini notendum að öðrum greiðslugáttum en þeirri sem Apple býður upp á. Fréttamiðlar ytra slá því upp að úrskurðurinn sé mikið högg fyrir Apple. Viðskipti erlent 10. september 2021 21:01
Allt það helsta sem Sony sýndi í gær Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir. Leikjavísir 10. september 2021 09:30
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 9. september 2021 20:30
Víkingar vilja sýna yfirburði sína í undanúrslitum Bjarki Ómarsson, Victor Guðmundsson, Kristall Máni Ingason og Adam Ægir Pálsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi. Leikjavísir 9. september 2021 14:00
Stærsta rafíþróttamót heims haldið á Íslandi í nóvember Stærsta rafíþróttamót heims, heimsmeistaramótið í League of Legends, verður haldið í Reykjavík dagana 5. október til 6. nóvember. Þetta staðfestu Riot Games, framleiðendur vinsæla tölvuleiksins og skipuleggjendur mótsins, fyrr í dag. Viðskipti innlent 9. september 2021 13:11
Babe Patrol: Veisla í Verdansk Stelpurnar í Babe Patrol ætla að skella sér til Verdansk í kvöld og munu spila Warzone í streymi kvöldsins. Leikjavísir 8. september 2021 20:31
Queens spila A Way Out Stelpurnar í Queens ætla að spila leikinn A Way Out í kvöld. Þá munu þær þurfa að snúa bökum saman til að sleppa úr fangelsi og komast undan yfirvöldum. Leikjavísir 7. september 2021 20:21
Mánudagsstreymið: Stefnir í vandræði í kvöld Mánudagsstreymi GameTíví gengur í kvöld út á það sem strákarnir eru þekktir fyrir að eiga erfitt með. Samvinnu og þrautir. Leikjavísir 6. september 2021 19:30
Sandkassinn: Vélmennin stjórna Svíþjóð Það eru bölvuð vandræði í Svíþjóð. Árið er 1989 og vélmenni hafa tekið yfir landið og myrt flesta íbúa. Þetta er sögusvið Generation Zero, sem er til skoðunar í Sandkassa GameTíví í kvöld. Leikjavísir 5. september 2021 19:30
Höskuldur og Gary lögðu allt undir á móti Birki Má og Birgi Höskuldur Gunnlaugsson, Gary Martin, Birkir Már Sævarsson og Birgir Steinn Stefánsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi. Leikjavísir 4. september 2021 13:01
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 2. september 2021 20:31
GameTíví: Babe Patrol mæta til Verdansk Stelpurnar í Babe Patrol mæta til leiks í sínum fyrsta þætti hjá GameTíví í kvöld. Leikjavísir 1. september 2021 20:31
Íslenskur leikur á lista yfir bestu herkænskuleiki heims Starborne: Sovereign Space, leikur íslenska fyrirtækisins Solid Clouds, rataði nýverið á lista stórs leikjamiðils yfir tíu bestu herkænskuleiki heimsins. Þar er leikurinn á lista með stærstu og vinsælustu leikjum heims eins og Civilization. Leikjavísir 1. september 2021 14:49
Bein útsending: Beat Saber partí hjá Queens Það verður sannkölluð partístemning hjá stelpunum í Queens í kvöld. Þær ætla að draga fram sýndaveruleikagleraugu og spila leikinn Beat Saber. Leikjavísir 31. ágúst 2021 20:55
Nýjasta leik CCP tekið vel í Kína Á þremur vikum hafa þrjár milljónir manna spilað nýjasta leik CCP í Kína. Fyrirtækið segir viðtökurnar við símaleiknum EVE Echoes frábærar. Viðskipti innlent 31. ágúst 2021 16:05
GameTíví: Íþrótta- og ólympíuandi heltekur strákana Hinir þrautþjálfuðu íþróttamenn GameTíví ætla að spila leikinn Tokyo Olympics í straymi kvöldsins. Þá munu þeir etja kappi í vinsælustu íþróttum Ólympíuleikanna og öðrum. Leikjavísir 30. ágúst 2021 19:30
Börnum bannað að spila meira en þrjá tíma í viku í Kína Börn í Kína mega einungis spila netleiki í þrjá tíma á viku. Leikjafyrirtækjum hefur verið gert að ganga úr skugga um að börn geti ekki spilað slíka leiki nema frá klukkan átta til níu að kvöldi á föstudags, laugardags og sunnudagskvöldum. Viðskipti erlent 30. ágúst 2021 13:25
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 26. ágúst 2021 20:32