Íslenskur leikur á lista yfir bestu herkænskuleiki heims Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2021 14:49 Starborne: Sovereign Space, leikur íslenska fyrirtækisins Solid Clouds, rataði nýverið á lista stórs leikjamiðils yfir tíu bestu herkænskuleiki heimsins. Þar er leikurinn á lista með stærstu og vinsælustu leikjum heims eins og Civilization. Þar er um að ræða lista miðilsins PCGamesN en á honum má finna aðra leiki eins og Civilization VI, Alpha Centauri, Stellaris og Shadow Empire. Í umfjöllun PCGamesN segir að spilun Starborne feli í sér töluverða skuldbindingu en hann sé mjög góður herkænskuleikur. Starborne: Sovereign Space er í opnum beta-prufum. Í tilkynningu frá Solid Clouds segir að hann hafi notið mikilla vinsælda og yfir fjögur hundruð þúsund spilarar hafi tekið þátt í prufunum hingað til. „Ljóst er að þessi útnefning er gríðarlegt afrek á slíkum samkeppnismarkaði og gefur Solid Clouds byr undir báða vængi,“ segir í tilkynningunni. Starborne: Sovereign Space snýst um að byggja upp geim-veldi á stærðarinnar korti þar sem mikill fjöldi spilarar berjast um yfirráð yfir langt tímabil. Nýr leikur á leiðinni Solid Clouds opinberaði í sumar framleiðslu annars leikjar í heimi Starborne, sem heitir Starborne: Frontiers. Starborne: Frontiers er sagður aðgengilegur jafnt fyrir fólk sem vill spila einsamalt eða með öðrum í tilkynningu frá Solid Clouds. Sjá einnig: Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Þar setja spilarar sig í spor flotaforingja og byggja þeir upp flota sína og berjast við aðra. Leikjavísir Tengdar fréttir Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. 15. júní 2021 13:55 Sigurlína nýr stjórnarformaður Solid Clouds Sigurlína Ingvarsdóttir hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Solid Clouds, framleiðanda fjölspilunartölvuleiksins Starborne. 21. maí 2021 10:16 Stórsókn framundan en fyrstu kynningarnar hálf vandræðalegar „Fyrstu fjárfestinga kynningarnar okkar Stefáns nafna míns og meðstofnandi í Solid Clouds, voru nú ekki uppá marga fiska. Ég gleymi því aldrei þegar að við æfðum okkur fyrir framan vini og kunningja. Dómarnir voru þeir að ég sneri bakinu í gesti á meðan ég var með framsögu og Stefán félagi minn talaði svo lágt að í honum heyrði enginn. Loks sagði einn í hópnum að hann væri engu nær um hvað við værum að gera og að kynningin væri með verri framsögum sem hann hefði heyrt!“ segir Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum tölvuleikjaframleiðslufyrirtækisins Solid Clouds. 26. apríl 2021 07:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Þar er um að ræða lista miðilsins PCGamesN en á honum má finna aðra leiki eins og Civilization VI, Alpha Centauri, Stellaris og Shadow Empire. Í umfjöllun PCGamesN segir að spilun Starborne feli í sér töluverða skuldbindingu en hann sé mjög góður herkænskuleikur. Starborne: Sovereign Space er í opnum beta-prufum. Í tilkynningu frá Solid Clouds segir að hann hafi notið mikilla vinsælda og yfir fjögur hundruð þúsund spilarar hafi tekið þátt í prufunum hingað til. „Ljóst er að þessi útnefning er gríðarlegt afrek á slíkum samkeppnismarkaði og gefur Solid Clouds byr undir báða vængi,“ segir í tilkynningunni. Starborne: Sovereign Space snýst um að byggja upp geim-veldi á stærðarinnar korti þar sem mikill fjöldi spilarar berjast um yfirráð yfir langt tímabil. Nýr leikur á leiðinni Solid Clouds opinberaði í sumar framleiðslu annars leikjar í heimi Starborne, sem heitir Starborne: Frontiers. Starborne: Frontiers er sagður aðgengilegur jafnt fyrir fólk sem vill spila einsamalt eða með öðrum í tilkynningu frá Solid Clouds. Sjá einnig: Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Þar setja spilarar sig í spor flotaforingja og byggja þeir upp flota sína og berjast við aðra.
Leikjavísir Tengdar fréttir Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. 15. júní 2021 13:55 Sigurlína nýr stjórnarformaður Solid Clouds Sigurlína Ingvarsdóttir hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Solid Clouds, framleiðanda fjölspilunartölvuleiksins Starborne. 21. maí 2021 10:16 Stórsókn framundan en fyrstu kynningarnar hálf vandræðalegar „Fyrstu fjárfestinga kynningarnar okkar Stefáns nafna míns og meðstofnandi í Solid Clouds, voru nú ekki uppá marga fiska. Ég gleymi því aldrei þegar að við æfðum okkur fyrir framan vini og kunningja. Dómarnir voru þeir að ég sneri bakinu í gesti á meðan ég var með framsögu og Stefán félagi minn talaði svo lágt að í honum heyrði enginn. Loks sagði einn í hópnum að hann væri engu nær um hvað við værum að gera og að kynningin væri með verri framsögum sem hann hefði heyrt!“ segir Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum tölvuleikjaframleiðslufyrirtækisins Solid Clouds. 26. apríl 2021 07:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. 15. júní 2021 13:55
Sigurlína nýr stjórnarformaður Solid Clouds Sigurlína Ingvarsdóttir hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Solid Clouds, framleiðanda fjölspilunartölvuleiksins Starborne. 21. maí 2021 10:16
Stórsókn framundan en fyrstu kynningarnar hálf vandræðalegar „Fyrstu fjárfestinga kynningarnar okkar Stefáns nafna míns og meðstofnandi í Solid Clouds, voru nú ekki uppá marga fiska. Ég gleymi því aldrei þegar að við æfðum okkur fyrir framan vini og kunningja. Dómarnir voru þeir að ég sneri bakinu í gesti á meðan ég var með framsögu og Stefán félagi minn talaði svo lágt að í honum heyrði enginn. Loks sagði einn í hópnum að hann væri engu nær um hvað við værum að gera og að kynningin væri með verri framsögum sem hann hefði heyrt!“ segir Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum tölvuleikjaframleiðslufyrirtækisins Solid Clouds. 26. apríl 2021 07:00