Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Tiger þarf að spila 23 holur í dag

Tiger Woods gerði fína hluti á fyrsta degi Mastersmótsins í golfi í gær og er á einu höggi undir pari. Hann náði hins vegar ekki að klára hringinn og það býður upp á alvöru dag hjá honum í dag.

Golf
Fréttamynd

Danski tví­burinn sló ó­vænt í gegn fyrir myrkur

Bandaríkjamennirnir Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrsta hring á Masters-mótinu í golfi. Ekki náðu allir að ljúka hringnum í gær og þar á meðal er Daninn Nicolai Höjgaard sem er í 3. sæti á sínu fyrsta Masters-móti.

Golf
Fréttamynd

„Það verður há­tíð næstu daga“

Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum.

Golf
Fréttamynd

Tiger skrúfar fyrir allt kyn­líf

Tiger Woods, einn allra besti kylfingur sögunnar, hefur gripið til þess ráðs að halda sér með öllu frá kynlífi í aðdraganda Masters golfmótsins sem fer fram í næstu viku.

Golf
Fréttamynd

Lög­skipaður gamlingja­aldur kylfinga er 73 ára

Talsverð umræða hefur farið fram um það í þjóðfélaginu hvort færa eigi ellilífeyrisaldurinn upp í 70 ára, úr 67. Nú er spurt er hvort golfklúbbar landsins hafi tekið fram úr hinu opinbera með að hækka rána. Því þar teljast þeir gömlu vera 73 ára og eldri.

Sport