McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. Golf 24. ágúst 2024 10:00
Krefjandi golfvöllur í óvenjulegri náttúrufegurð Haukadalsvöllur hefur þá sérstöðu að vera staðsettur nærri hverasvæðinu í Haukadal og má stundum sjá Strokk og Geysir blása úr sér á meðan spili stendur. Völlurinn, sem er 9 holu völlur, var opnaður sumarið 2006 og ber hver hola nafn einhvers af þeim hverum sem finnast á hverasvæðinu. Lífið samstarf 21. ágúst 2024 09:21
Myndaveisla: Líf og fjör á golfmóti FM957 Frábær þátttaka og mikil gleði var á partý golfmóti FM957 sem var haldið í níunda sinn síðastliðinn fimmtudag. Sjötíu og tveir keppendur mættu til leiks á mótinu sem fór fram á golfvelli Öndverðarness í Grímsnesi. Lífið 19. ágúst 2024 19:49
Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15. ágúst 2024 09:31
Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, kylfusveinn hans og þjálfari urðu fyrir því óláni að vera rændir á flugvelli í Lundúnum, á leið sinni í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. Golf 14. ágúst 2024 21:46
Gunnar Nelson mætti á golfbíl Frábær þátttaka og mikil gleði var á golfmóti Dineout Open sem fór fram í blíðskaparveðri á Hlíðarvelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Mótið var haldið í fjórða sinn þegar um 230 keppendur mættu til leiks en færri komust að en vildu eins og síðustu ár. Lífið 13. ágúst 2024 20:00
Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er nýkominn heim frá Frakklandi þar sem hann varð Ólympíumeistari í golfi en það er ekki það eina sem hann getur glaðst yfir þessa dagana. Golf 13. ágúst 2024 12:30
Golfvöllur staðsettur í mikilli náttúruparadís Golfklúbbur Vestmannaeyja er þriðji elsti golfklúbbur landsins en hann var stofnaður árið 1938. Upphaflega var völlurinn 6 holur en stækkaði seinna í 9 holur og árið 1992 var honum svo breytt í glæsilegan 18 holu völl. Lífið samstarf 13. ágúst 2024 11:30
Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi LIV mótaröðin hefur sett kylfinginn Graeme McDowell í bann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Golf 12. ágúst 2024 10:30
Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur fögnuðu sigri í Hvaleyrarbikarnum í golfi um helgina en mótið var lokamótið á stigamótaröð GSÍ 2024. Golf 12. ágúst 2024 09:00
Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Um helgina fæst úr því skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Keppni hófst í morgun og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Golf 9. ágúst 2024 12:00
Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Golf 7. ágúst 2024 09:01
Skemmtilegur golfvöllur í einstaklega fallegu umhverfi Húsafellsvöllur er af mörgum talin vera ein af földum perlum Vesturlands en hann er 9 holu völlur sem liðast um fjölbreytt landslag meðfram bökkum Kaldár og Stuttár í jaðri sumarhúsasvæðisins. Fagurgrænn birkiskógurinn, Eiríksjökull, Langjökull, Okið, Hafursfell og Strútur eru glæsilegir á að horfa og mynda til samans einstaklega fallegt umhverfi sem lætur engan ósnortinn. Lífið samstarf 7. ágúst 2024 08:30
Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr GR, stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Golf 5. ágúst 2024 18:19
Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Suður-kóreski kylfingurinn Tom Kim var afar vonsvikinn og felldi tár þegar hann komst ekki á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í París. Hann missti ekki bara af medalíu heldur einnig undanþágu frá herþjónustu í heimalandinu. Golf 5. ágúst 2024 14:45
Einvígið á Nesinu fer fram í dag Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður haldið í dag, á Frídegi verslunarmanna. Golf 5. ágúst 2024 08:00
Scheffler Ólympíumeistari í golfi Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Golf 4. ágúst 2024 15:53
Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Golf 4. ágúst 2024 11:00
Ein af földu perlum Vestfjarða Golfvöllurinn í Bolungarvík heitir Syðridalsvöllur og er staðsettur rétt fyrir utan þéttbýliskjarnann í Bolungarvík. Það er því stutt að fara á eina af földu perlum Vestfjarða. Lífið samstarf 29. júlí 2024 15:10
Golf er stundum furðuleg íþrótt: Úr verstu upplifun kylfings í þá bestu Bandaríski kylfingurinn Hayden Buckley upplifði um helgina tvær afar ólíkar holur og það hvor á eftir annarri. Golf 29. júlí 2024 10:00
Ósáttur með hótelið, golfvellina og matinn en fær ekkert endurgreitt Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns sem vildi að fyrirtæki sem skipulagði golfferð fyrir hann til útlanda myndi greiða honum aftur þrjátíu prósent af kaupverði ferðarinnar. Innlent 25. júlí 2024 22:02
Einn glæsilegasti 9 holu völlur landsins Í sumar ætlar Vísir að kynna nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu en hér á landi má finna yfir sextíu golfvelli víða um land. Golfvöllur vikunnar er Víkurvöllur í Stykkishólmi. Lífið samstarf 25. júlí 2024 14:11
Sluppu furðuvel frá heimsókn hesta á golfvöllinn Tiltölulega litlar skemmdir urðu á Hlíðavelli í Mosfellsbæ þegar hestastóð kom í óvelkomna heimsókn þangað seint í gærkvöldi. Vallastjóri telur líklegt að hestarnir hafi sloppið úr gerði nærri vellinum þar sem hann liggur við Leiruvog. Innlent 25. júlí 2024 09:22
Nýi meistarinn viðurkenndi að hafa tapað fyrir Jordan Bestu kylfingar heims hafa flestir kynnst því að keppa við Michael Jordan á golfvellinum. Nýjasti meistarinn á sögu af slíku og útkoman var ekki honum í hag. Golf 22. júlí 2024 15:16
Hulda Clara og Aron Snær Íslandsmeistarar í golfi Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson eru Íslandsmeistarar í golfi 2024 en þau eru bæði í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þetta er í annað sinn sem þau fagna þessum titli en þau sigruðu bæði í fyrsta sinn árið 2021. Golf 21. júlí 2024 23:02
Schauffele sigldi sigrinum heim Hinn bandaríski Xander Schauffele stóð uppi sem sigurvegari á opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag en leikið var við töluvert krefjandi aðstæður í Skotlandi um helgina. Golf 21. júlí 2024 19:15
Efsti maður heimslistans segist aldrei hafa spilað í jafn erfiðum aðstæðum og í gær Veðrið setti svo sannarlega svip sinn á þriðja hring Opna breska meistaramótsins í golfi sem fer fram á Royal Troon vellinum. Golf 21. júlí 2024 14:15
Horschel leiðir þrátt fyrir leiðinda rigningu Dagur þrjú á Opna meistaramótinu í golfi litaðist af leiðinda rigningu. Billy Horschel leiðir með einu höggi þrátt fyrir að hafa spilað í hvað verstum aðstæðum í dag. Golf 20. júlí 2024 22:01
Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Golf 20. júlí 2024 21:26
Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Golf 20. júlí 2024 21:00