Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Reiði á meðal enskra úrvalsdeildarliða vegna nýrra gagna

Ensk úrvalsdeildarlið hafa brugðist ókvæða við og krefjast skýringa eftir að Yasir al-Rumayyan, stjórnarformanni Newcastle United, var lýst sem sitjandi ráðherra í ríkisstjórn Sádi-Arabíu í skjali fyrir bandarískum dómstólum. Mannréttindasamtökin Amnesty International kalla eftir endurskoðun á mati ensku úrvalsdeildar á eignarhaldi Newcastle.

Enski boltinn
Fréttamynd

Árs bann þriggja heldri kylfinga stað­fest

Eins árs keppnisbann heldri kylfinganna Margeirs Ólafssonar, Kristjáns Ólafs Jóhannessonar og Helga Svanbergs Ingasonar hefur verið staðfest af dómstóli GSÍ. Málið snýst meðal annars um umdeilda staðarreglu á Jaðarsvelli og hefur dregið dilk á eftir sér.

Golf
Fréttamynd

Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti

Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina.

Golf
Fréttamynd

Guðmundur Ágúst annar á Indlandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Guðmundur í fjórða sæti á Indlandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í fjórða sæti eftir fyrsta hringinn á Hero Indian Open mótinu í Nýju Delí á Indlandi í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Tiger gaf Thomas túrtappa

Tiger Woods olli fjölmörgum stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum á fyrsta hring The Genesis Invitational mótsins í golfi. Gjöf sem hann gaf Justin Thomas á hringnum vakti þó mesta athygli.

Golf
Fréttamynd

Einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn á In­vestec South African mót­inu á Evr­ópu­mótaröðinni í golfi sem er nú í gangi í Jóhannesarborg. Guðmundur Ágúst lauk keppni á öðrum hring í morgun.

Golf
Fréttamynd

Guð­mundur Ágúst úr leik

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er úr leik á Joburg Open-mótinu í golfi sem nú fer fram í Suður-Afríku. Slæmur fyrsti hringur kostaði Guðmund Ágúst en þó hann hafi leikið betur á öðrum hring þá komst hann ekki í gegnum niðurskurð.

Golf