Huldir hlutar alheimsins spruttu upp úr greinum Nóbelsverðlaunahafans Íslenskir stjarneðlisfræðingar skýra uppgötvanirnar sem Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði voru veitt fyrir í gær. Innlent 9. október 2019 14:00
Fengu Nóbelinn fyrir heimsfræði og fjarreikistjörnufund Tilkynnt var um hverjir fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í Stokkhólmi í morgun. Erlent 8. október 2019 10:15
Satúrnus tekur fram úr Júpíter með tuttugu nýfundnum tunglum Nýju tunglin eru lítil og á víðri braut um Satúrnus. Þau eru talin leifar stærra tungls sem splundraðist við árekstur, annað hvort við annað tungl eða utankomandi hnullung. Erlent 8. október 2019 09:02
Telja tröllaukna sprengingu hafa skekið Vetrarbrautina Sprengingin hefði átt uppruna sinn í risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar. Áhrifin hefðu fundist í að minnsta kosti 200.000 ljósára fjarlægð, í nálægum dvergvetrarbrautum. Erlent 7. október 2019 15:41
Fundu lífræn efnasambönd frá ístungli Satúrnusar Enkeladus hefur lengi vakið athygli vísindamanna vegna möguleikans á að neðanjarðarhaf undir yfirborðinu geti verið lífvænlegt. Erlent 3. október 2019 23:43
Mikil gerjun í geimréttinum Meðal þess sem Michael Byers mun velta upp er hvort Elon Musk gæti orðið forseti á Mars. Erlent 3. október 2019 07:00
Risavaxin reikistjarna veldur heilabrotum Gasrisi á braut um rauðan dverg storkar kenningum manna um hvernig reikistjörnur geta myndast við litlar stjörnur. Erlent 28. september 2019 14:30
Íslendingar fá að gefa fjarlægu sólkerfi nafn Nafnasamkeppnin er haldin í tilefni af aldarafmæli Alþjóðasambands stjarnfræðinga. Nöfnin sem verða ofan á verða notuð til frambúðar. Innlent 27. september 2019 16:09
Þrír nýir geimfarar á leið til geimstöðvarinnar Þrír geimfarar eru nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir vel heppnað geimskot frá Baikonur í Kasakstan. Erlent 25. september 2019 15:31
Geimveruunnendur mættu til Nevada til að brjótast inn á Svæði 51 Þúsundir einstaklinga svöruðu kalli samsæriskenningaáhugamanna um að ráðast inn á Bandarísku herstöðina Area 51 eða Svæði 51 á föstudag. Lífið 21. september 2019 11:25
Ísland geti leikið lykilhlutverk í geimferðarannsóknum Á meðan utanríkisráðuneytið skoðar hugsanlega aðild að Evrópsku geimferðastofnuninni (ESA) hefur verið stofnuð íslensk geimferðastofnun. Innlent 16. september 2019 09:00
Fundu vatn á reikistjörnu á lífvænlegu svæði í fyrsta sinn Reikistjarnan er á svonefndu lífbelti móðurstjörnu sinnar. Þó að hún sé ekki talin lífvænleg sjálf vekur fundurinn vonir um að vatn finnist á vænlegri hnöttum í framtíðinni. Erlent 12. september 2019 13:01
Telja sig hafa fundið lendingarfarið á tunglinu Starfsmenn Geimvísindastofnunar Indlands telja sig hafa fundið tunglfar þeirra sem týndist eftir að samband tapaðist við það við skömmu fyrir lendingu á laugardaginn. Erlent 8. september 2019 22:38
Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. Erlent 6. september 2019 23:43
Stefna á að ná myndskeiði af risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar Sömu vísindamenn og tóku fyrstu myndina af svartholi vilja færa út kvíarnar og ná mynd úr miðju okkar vetrarbrautar. Erlent 5. september 2019 23:26
Helga Kristín reyndist hinn fullkomni fulltrúi fyrir geimbúninginn á Íslandi Helga Kristín Torfadóttir var ein þeirra sem fékk það magnað tækifæri að prófa geimbúning, sem stendur til að nota á plánetunni Mars, við Grímsvötn á Vatnajökli í síðasta mánuði. Innlent 1. september 2019 20:30
Rússar skjóta „fullvaxta“ vélmenni út í geim Rússar skutu eldflaug sem inniheldur vélmenni á stærð við fullorðna manneskju út í geim í dag. Áfangastaður vélmennisins er Alþjóðlega geimstöðin (ISS). Erlent 22. ágúst 2019 11:54
Tunglfar Indverja komið á sporbaug um tunglið Ómannað tunglfar Indverja er nú komið á sporbaug um tunglið en því var skotið á loft fyrir tæpum mánuði og hingað til hefur aðgerðin tekist vel. Erlent 20. ágúst 2019 07:37
Stefna á að finna nýja jörð Háskerpulitrófsgreinir sem íslenskur vísindamaður tók þátt í að smíða er þegar byrjaður að finna merki um fjarreikistjörnur sem gætu líkst jörðinni. Hundruð fjarreikistjörnufræðinga hittast á ráðstefnu í Reykjavík í vikunni. Innlent 19. ágúst 2019 09:00
Prófuðu Mars-geimbúning á Íslandi Hópur á vegum Iceland Space Agency dvaldi fyrr í mánuðinum við Grímsvötn á Vatnajökli til þess að safna gögnum og prófa geimbúning sem iðnhönnuður hannaði í samstarfi við NASA, bandarísku geimferðastofnunina. Markmiðið var að kanna hvernig geimbúningurinn virkar í umhverfi sem líkist því sem finna má á Mars Innlent 19. ágúst 2019 08:55
Marsleiðangur í hættu vegna fallhlífargalla Frumgerð af Exomars-geimfarinu brotlenti á miklum hraða við tilraunir í Norður-Svíþjóð í síðustu viku. Erlent 13. ágúst 2019 15:28
Hubble fann reikistjörnu í laginu eins og ruðningsbolti Gasrisi í fjarlægu sólkerfi er svo heitur að þungmálmar streyma úr lofthjúpnum út í geim. Erlent 1. ágúst 2019 17:04
Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Innlent 27. júlí 2019 20:30
Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. Innlent 27. júlí 2019 13:00
Geimflaugarusl til skoðunar Rusl úr breskum geimflaugum, sem rigna mun inn í íslenska og færeyska lögsögu á næstu árum, er til skoðunar innan tveggja ráðuneyta. Erlent 25. júlí 2019 06:00
Fyrsti leiðangursstjórnandi NASA látinn Chris Kraft kom á fót leiðangursstjórn fyrir mannaðar geimferðir Bandaríkjamanna og stýrði fyrstu geimferð þeirra árið 1961. Erlent 23. júlí 2019 10:56
Indverjar skutu ómönnuðu geimfari til tunglsins eftir misheppnaða tilraun Skotið var framkvæmt viku á eftir áætlun, þegar Indverjar hættu skyndilega við geimskotið vegna tæknilegra örðuleika. Erlent 22. júlí 2019 10:24
Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. Erlent 21. júlí 2019 08:00
Forsetinn minnist kveðju forvera síns til tunglfaranna Kristján Eldjárn var á meðal 73 þjóðarleiðtoga sem sendi kveðju með Apolló 11-leiðangrinum fyrir fimmtíu árum. Innlent 20. júlí 2019 12:27
Hálf öld frá fyrstu tunglferðinni Hálf öld er í dag liðin frá fyrstu ferð mannsins til tunglsins. Á þessum degi fyrir 50 árum var Apollo 11 geimflauginni skotið á loft frá Kennedyhöfða á Flórída og lentu geimfararnir þrír sem voru um borð á tunglinu fjórum dögum síðar. Erlent 16. júlí 2019 19:15