The Great: Konungleg skemmtun Síminn Premium sýnir nú stórskemmtilega breska þáttröð, The Great, um rússnesku keisaraynjuna Catherine the Great. Gagnrýni 12. júlí 2020 09:26
„How dare you, Mr. Ferrell?!“ Eftirlætistengdasonur Skandinavíu, Will Ferrell, gerir stólpagrín að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Gagnrýni 2. júlí 2020 12:48
Little Fires Everywhere: Bandarískt samfélag í björtu báli Sjónvarpsþáttaröðina Little Fires Everywhere er nú hægt að nálgast á Amazon Prime. Sjónvarpsrýnir Vísis var hrifinn af þáttunum. Gagnrýni 28. júní 2020 10:19
Grasreykjandi mömmustrákur tekur við sér (seint) Nýjasta kvikmynd Judd Apatow, The King of Staten Island, er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndarýnir Vísis var hóflega hrifinn. Gagnrýni 21. júní 2020 12:45
Space Force er stjarnfræðilega tilgangslaus þáttaröð Netflix tók nýverið til sýningar sjónvarpsþáttaröðina Space Force, og er sjónvarpsrýnir Vísis allt annað en ánægður með afraksturinn. Gagnrýni 13. júní 2020 15:18
The Hunt: Kúkurinn þinn lyktar líka illa Kvikmyndin The Hunt þótti svo eldfim að útgáfu hennar var seinkað. Hún er nú komin í íslensk kvikmyndahús. Gagnrýni 6. júní 2020 14:22
Óþolandi ástarfuglar: Vinsamlegast skiljið heilann eftir frammi á gangi Netflix frumsýndi nýverið gamanmyndina The Lovebirds. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um hana. Gagnrýni 29. maí 2020 14:30
Beastie Boys-myndin kitlar nostalgíutaugarnar Apple TV+ sýnir nú heimildarmynd um feril Beastie Boys, sem þó er óhefðbundin, líkt og allt sem þeir drengir gerðu. Gagnrýni 26. maí 2020 14:30
Vaxtarlag mitt kemur þér ekki við! Stöð 2 hefur nú tekið til sýningar aðra þáttaröð af Shrill. Gagnrýni 24. maí 2020 11:22
Harðhausar kúka líka á sig Kvikmyndin Capone er nú komin í kvikmyndahús, en hún hefur verið heldur umdeild. Gagnrýni 21. maí 2020 10:30
Þegar tímarnir breytast en mennirnir ekki með Just Mercy er ásamt Capone, fyrsta myndin sem kvikmyndahúsin frumsýna eftir enduropnun. Gagnrýni 18. maí 2020 14:30
Unorthodox opnar hulinn heim Fjögurra þátta serían Unorthodox er vinsæl á Netflix þessa dagana. Gagnrýni 20. apríl 2020 14:43
Vin Diesel á tómum tanki Kvikmyndin Bloodshot kom í kvikmyndahús rétt áður en Covid-krísan reið yfir, hún er nú komin á Leiguna. Gagnrýni 4. apríl 2020 12:17
„Hættið að kalla dóttur mína vændiskonu“ Lost Girls er mikilvæg kvikmynd um fátækt og jaðarsetningu fólks, þó grunnsöguþráðurinn sé um sakamál. Gagnrýni 28. mars 2020 09:35
Spenser snýr aftur! En var eftirspurn eftir honum? Netflix frumsýndi nýlega Spenser Confidential með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Gagnrýni 20. mars 2020 14:30
Tár, bjór og flaksandi typpalingar Síðasta veiðiferðin er nýjasta viðbótin við blómlega kvikmyndasögu þjóðarinnar. Það eru Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson sem skrifa og leikstýra í sameiningu sinni fyrstu leiknu kvikmynd. Gagnrýni 16. mars 2020 14:30
Guð minn góður! The Invisible Man í leikstjórn Leigh Wannell hefur nú verið tekin til sýningar. Þetta er hrollvekja sem byggir (mjög) lauslega á samnefndri nóvellu H.G. Wells frá árinu 1897. Gagnrýni 3. mars 2020 16:00
Börn vita ekkert um bíómyndir Sonic the Hedgehog er að mestu sársaukalaus, sem er skárra en ég átti von á. Gagnrýni 25. febrúar 2020 14:45
Norska standpínan sem skók höfuðstöðvar Símans er geggjuð Norsku sjónvarpsþættirnir Útrás (Exit), sem nú er hægt að sjá í sarpi í Ríkissjónvarpsins, fjalla um fjóra vini sem starfa við norska fjármálageirann. Gagnrýni 19. febrúar 2020 14:30
Yfirborðskennd froða um frelsun Harley Quinn og aðra lítt tengda hluti Kvikmyndin með langa titilinn, Birds of Prey: And the Fantabulous Emancipation of One Harley Quinn, er nú komin í kvikmyndahús. Gagnrýni 12. febrúar 2020 14:30
Bombshell kemur á óvart Kvikmyndin Bombshell er byggð á atburðum sem áttu sér stað í höfuðstöðvum Fox News í New York og segir frá þegar hópur kvenna sagði hingað og ekki lengra og kvartaði undan kynferðislegri áreitni af hálfu yfirmanns stöðvarinnar, Roger Ailes. Gagnrýni 4. febrúar 2020 15:00
Nýja Sandler-myndin eins og pizza með ananas Kvikmyndin Uncut Gems með Adam Sandler í aðalhlutverki er nú komin á streymisveituna Netflix. Bíðið þó eitt augnablik áður en þið annaðhvort hoppið hæð ykkur af gleði, eða hættið að lesa sökum velgju. Við þá sem eru aðdáendur Netflix-mynda Sandlers segi ég: Því miður, þetta er ekki gamanmynd. Við ykkur hin segi ég: Þetta er allt í lagi, hún er ekki ömurleg! Gagnrýni 31. janúar 2020 14:30
1917 rígheldur Kvikmyndin 1917 í leikstjórn Sam Mendes er nú komin í kvikmyndahús. Hún fjallar um tvo hermenn í fyrri heimsstyrjöldinni sem sendir eru með skilaboð á víglínuna um að aflýsa eigi fyrirhugaðri árás en þúsundir munu látast ef af henni verður. Gagnrýni 22. janúar 2020 14:30
Í upphafi skal endinn skoða Ragnar Bragason er einn af okkar fremstu kvikmyndagerðarmönnum, á því leikur enginn vafi. Eftir hann liggja frábærar kvikmyndir á borð við Börn og Foreldra, sem og Vaktaþættirnir, sem eru svo gott sem greiptir í þjóðarsálina. Ragnar virðist hafa einstakt lag á því að sanka að sér fólki og ná því besta út úr því. Því undraðist enginn að Magnús Geir Þórðarson, þáverandi Borgarleikhússtjóri, skyldi draga hann inn í leikhúsið til að skapa eldhúsvasksdramað Gullregn. Leikverkið hefur nú orðið að kvikmynd sem þessa dagana er sýnd í bíóum landsins . Gagnrýni 17. janúar 2020 15:30
Hlegið að nasistum Kvikmyndin Jojo Rabbit fjallar um ævintýri ungs drengs sem þráir ekkert heitar en að verða góður og gildur nasisti. En svo því sé haldið til haga þá gerist hún jú í Þýskalandi síðari heimsstyrjaldarinnar. Líf hans kemst hinsvegar í uppnám þegar hann uppgötvar að móðir hans er að fela unglingsstúlku af gyðingaættum. Það fer ekki vel í hann, ekki frekar en ímyndaða vin hans, Adolf Hitler. Gagnrýni 8. janúar 2020 12:00
Mætti halda að Chandler Bing hafi gert nýju Stjörnustríðsmyndirnar Þar sem fólk getur nú lesið þúsundir dóma um Star Wars: Rise of Skywalker og næstum tvær vikur eru síðan hún kom út ákvað ég að taka aðeins víðari nálgun á Stjörnustríðsmyndirnar og bera nýja þríleikinn saman við hinn upprunlega og velta vöngum yfir þessu fyrirbæri sem er Stjörnustríð. Bíó og sjónvarp 30. desember 2019 14:01
Krúttlegir öldungar fá sér Fanta í Páfagarði The Two Popes byggir á The Pope, leikverki Anthony McCarten og fjallar um þegar hinn íhaldssami fyrrum páfi, Benedict sextándi, fékk tilvonandi eftirmann sinn, Francis hinn fyrsta, í langa heimsókn í Vatíkanið. Gagnrýni 17. desember 2019 14:00