Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Sport 6. september 2023 08:30
Fyrsta gull Indverja á heimsmeistaramóti Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum lauk í Búdapest í kvöld. Bandaríkin og Holland báru sigur úr býtum í boðhlaupum kvöldsins og þá vann Indland sín fyrstu gullverðlaun frá upphafi. Sport 27. ágúst 2023 20:12
Victor Kiplangat tryggði Úganda sinn annan maraþonsigur á HM Úgandamaðurinn Victor Kiplangat kom fyrstur allra í mark í maraþonhlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í morgun. Ísraelinn Maru Teferi varð annar þrátt fyrir að hafa dottið þegar 30 km voru að baki. Sport 27. ágúst 2023 10:08
Þrefaldur gullverðlaunahafi gerir grín að heimsmeistaratali Bandaríkjamanna Noah Lyles hefur komið, séð og sigrað á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Búdapest þessa dagana. Hann hefur unnið þrenn gullverðlaun en er ekki hrifinn af hvernig talað er um bandaríska meistara í heimalandinu. Sport 27. ágúst 2023 08:00
Þriðju gullverðlaun Lyles og Duplantis vann örugglega Svíinn Armand Duplantis vann öruggan sigur í stangarstökki karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag. Bandaríkin unnu tvöfalt í boðhlaupum kvöldsins. Sport 26. ágúst 2023 19:59
Noah Lyles í fótspor Usain Bolt með tvöföldum sigri Spretthlauparinn Noah Lyles skráði sig í sögubækurnar í gær þegar hann kom fyrstur í mark í 200 m hlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann varð þar með fyrsti karlmaðurinn síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna bæði 100 og 200 m hlaupin á HM. Sport 26. ágúst 2023 12:00
Erna Sóley í 14. sæti og komst ekki í úrslit Erna Sóley Gunnarsdóttir, kúluvarpari úr ÍR, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í morgun en mótið fer fram í Búdapest. Erna endaði í 14. sæti í sínum kasthópi og var nokkuð frá sínu besta en hún kastaði kúlunni 16,68 metra. Sport 26. ágúst 2023 10:38
Ótrúlegur árekstur á leið í keppni á HM dró dilk á eftir sér Andrew Hudson, spretthlaupari frá Jamaíka, lenti heldur betur illa í því þegar að tvær skutlur, sem notaðar eru til þess að ferja keppendur á HM í frjálsum íþróttum frá upphitunarsvæði leikanna yfir á leikvanginn sjálfan, skullu saman. Sport 25. ágúst 2023 14:01
Rann í aðhlaupinu og flaug á hausinn í gryfjuna Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi í Búdapest. Fjölmargir íþróttamenn hafa þegar fagnað gullverðlaunum en það gengur ekki eins og best verður á kosið hjá þeim öllum. Sport 24. ágúst 2023 23:31
Gott kvöld fyrir Jamaíku í Búdapest og dramatíkin allsráðandi Nokkuð óvænt úrslit urðu í 100 metra grindahlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. Jamaíka nældi í fern verðlaun í keppnum kvöldsins. Sport 24. ágúst 2023 19:56
Trúlofuðu sig þegar þau komu í mark á HM í frjálsum Ástin sveif svo sannarlega yfir vötnum á HM í frjálsum íþróttum í Búdapest. Göngupar frá Slóvakíu trúlofaði sig nefnilega á mótinu. Sport 24. ágúst 2023 12:31
Ákváðu að deila gullinu á stærsta móti ársins Þær Katie Moon frá Bandaríkjunum og Nina Kennedy frá Ástralíu ákváðu í gær, á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum, að deila gullverðlaununum í stangarstökki. Sport 24. ágúst 2023 09:01
Þriðji heimsmeistaratitill Warholm og Norðmenn röðuðu inn verðlaunum Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hélt áfram í Búdapest í kvöld. Norðmaðurinn óstöðvandi Karsten Warholm vann sigur í 400 metra grindahlaupi sem var lokagrein kvöldsins. Sport 23. ágúst 2023 20:02
Bætti eigið met um rúma fjóra metra og varð heimsmeistari Hin bandaríska Laulauga Tausaga tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í kringlukasti. Kastið sem tryggði henni titilinn var rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Sport 22. ágúst 2023 20:31
Guðni Valur komst ekki í úrslit Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er úr leik á HM í frjálsíþróttum sem fram fer í Ungverjalandi. Sport 19. ágúst 2023 21:31
Hilmar Örn úr leik á HM Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson er úr leik á HM í frjálsum íþróttum. Hann komst ekki í gegnum undanriðilinn. Sport 19. ágúst 2023 13:02
Telur afar ólíklegt að Rússar fái að keppa á Ólympíuleikunum Lord Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sér þyki ólíklegt að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái að taka þátt á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Sport 18. ágúst 2023 15:00
Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum. Sport 16. ágúst 2023 13:00
HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 16. ágúst 2023 10:30
Guðbjörg keppir við Evrópumeistara og Kolbeinn biður um logn Það verður nóg um að vera á ÍR-vellinum á morgun þegar bikarkeppni frjálsíþróttasambands Íslands fer fram. Sport 11. ágúst 2023 16:01
Keppir á HM í frjálsum aðeins fjórum mánuðum eftir fæðingu Shaunae Miller-Uibo hefur verið ein stærsta frjálsíþróttastjarna heimsins undanfarin ár en það bjuggust ekki margir við að sjá hana keppa á heimsmeistaramótinu í ár. Sport 9. ágúst 2023 12:31
Þrjú taka kast fyrir Ísland á HM Einn nýliði er í þriggja manna hópi Íslands sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Búdapest í Ungverjalandi. Mótið fer fram dagana 19.-27. ágúst. Sport 8. ágúst 2023 12:00
Keppti í hlaupaskotfimi í Crocs-skóm og kynlífsbol Einn keppenda í hlaupaskotfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ í gær klæddist Crocs-skóm. Sá fór kröftuglega af stað en þegar á leið dró úr honum og landaði hann ekki sigri. Mótið hefur farið fram á Sauðárkróki yfir verslunarmannahelgina. Sport 7. ágúst 2023 08:06
Sjáðu tímafrekasta 100 metra hlaup sögunnar Heimsleikar háskólanema í frjálsum íþróttum komust í fréttirnar en því miður ekki fyrir góðan árangur. Sport 3. ágúst 2023 11:31
Saklaus sex mánuðum eftir að hann var sakaður um svindl Ástralski millivegahlauparinn Peter Bol hefur nú verið sýknaður af ásökunum um að hafa fallið á lyfjaprófi fyrir hálfu ári síðan. Sport 1. ágúst 2023 10:31
Fjögur met féllu á lokadegi Meistaramóts FRÍ | FH Íslandsmeistarar félagsliða Lokadagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á ÍR-vellinum í dag þar sem fjögur meistaramóts féllu og FH-ingar lönduðu Íslandsmeistaratitli félagsliða. Sport 30. júlí 2023 22:00
Tvö Meistaramótsmet féllu á degi tvö á Meistaramóti Íslands Tvö meistaramótsmet voru slegin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 29. júlí 2023 22:31
Fyrsta degi á Meistaramóti Íslands í frjálsum lokið | Aníta fyrst í mark nokkuð örugglega Fyrsta keppnisdegi á 97. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið en móti fer fram á frjálsíþróttasvæði ÍR í Mjöddinni í þetta sinn. Keppt var í 12 greinum í dag og var Aníta Hinriksdóttir þar fremst í flokki í sinni grein. Sport 28. júlí 2023 23:31
Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki en þetta er 24. unglingalandsmótið sem UMFÍ heldur og það fjórða sem er haldið á Sauðárkróki. Mótið er fyrir alla fjölskylduna og ætlað keppendum á aldrinum 11-18 ára. Samstarf 27. júlí 2023 08:32
Nær ekki að enda frábært tímabil sitt á Íslandsmótinu Sleggjukastarinn og Íslandsmethafinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir verður að sleppa því að keppa á Meistaramóti Íslands um komandi helgi og verður því ekki Íslandsmeistari í ár. Sport 26. júlí 2023 12:00