Heimsmethafinn hljóp alltaf í skólann þegar hann var lítill Keníumaðurinn Eliud Kipchoge setti nýtt heimsmet í maraþonhlaupu í Berlín í Þýskalandi um helgina þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Sport 18. september 2018 14:30
Johnson fékk vægt hjartaáfall Einn fljótasti maður allra tíma, Michael Johnson, segist vera á fínum batavegi eftir að hafa veikst í síðustu viku. Sport 10. september 2018 14:30
Guðbjörg Jóna og Tiana Ósk báðar á palli í 100 metra hlaupi í Bergen Íslenska frjálsíþróttafólkið vann fern verðlaun á Trond Mohn Games í Bergen í Noregi. Sport 23. ágúst 2018 15:45
Fylgdarhlauparinn tognaði í miðju hlaupi á EM Patrekur Andrés Axelsson komst ekki í úrslit í spretthlaupi á EM fatlaðra í frjálsum íþróttum eftir að fylgdarhlaupari hans tognaði í miðju hlaupi í undanrásunum í morgun. Sport 22. ágúst 2018 10:45
Tvö mótsmet hjá íslenska frjálsíþróttafólkinu í Manchester Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Sport 16. ágúst 2018 15:30
Íslensku krakkarnir í liði með íþróttafólki frá Jamaíku og Nýja Sjálandi Ísland mun eiga níu keppendur á Manchester International frjálsíþróttamótinu sem fer fram í dag. Sport 15. ágúst 2018 13:00
Guðbjörg tvöfaldur Norðurlandameistari Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er tvöfaldur Norðurlandameistari 19 ára og yngri í spretthlaupum. Hún vann 100 metra hlaup í gær og tók gullið í 200 metrunum í dag. Sport 12. ágúst 2018 13:00
Guðbjörg Jóna Norðurlandameistari Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð i dag Norðurlandameistari 19 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi en hún hljóp á tímanum 11,47 sekúndum. Sport 11. ágúst 2018 14:51
20 íslenskir keppendur á Norðurlandamóti um helgina Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Sport 10. ágúst 2018 16:45
Ásdís einu sæti frá því að komast í úrslitin Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 13. sæti í undankeppni spjótkasts kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Sport 9. ágúst 2018 13:00
Ásdís líklega úr leik Ásdís Hjálmsdóttir er að öllum líkindum úr leik í keppni í spjótkasti á EM í frjálsum í Berlín. Sport 9. ágúst 2018 11:07
Aníta: Ég held ég þurfi að æfa það að nota olnbogana Aníta Hinriksdóttir fékk ekki skráðan tíma í undanúrslitahlaupi 800 metranna á EM í frjálsum í Berlín í gærkvöldi. Íslenska hlaupakonan var dæmd úr leik af dómara hlaupsins fyrir stimpingar við Svía. Sport 9. ágúst 2018 09:30
Aníta lenti í stympingum við Svía og var dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir var dæmd úr keppni í 800 metra hlaupi á EM í Berlín. Aníta kláraði hlaupið en var dæmd úr keppni eftir hlaupið. Sport 8. ágúst 2018 18:51
Sindri Hrafn komst ekki áfram Sindri Hrafn Guðmundsson endaði í 20. sæti í undankeppninni í spjótkasti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Hann komst ekki áfram í úrslit og er því úr leik á EM. Sport 8. ágúst 2018 13:02
Fyrrum heimsmeistari í frjálsum lést í bílslysi í Kenía Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. Sport 8. ágúst 2018 08:30
Tvöfalt hjá Bretum í hundrað metra hlaupi Bretar nældu sér í tvö gullverðlaun í 100 metra spretthlaupi á EM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Berlín í vikunni. Sport 7. ágúst 2018 23:30
Vilhjálmur jafnaði heimsmet Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi. Innlent 7. ágúst 2018 10:00
Guðni Valur náði ekki í úrslit Guðni Valur Guðnason er úr leik í keppni í kringlukasti á EM í frjálsum íþróttum. Hann var nokkuð frá sínu besta í undanriðlunum í morgun. Sport 7. ágúst 2018 09:50
Aníta komin í undanúrslit á EM Aníta Hinriksdóttir er komin í undanúrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín í Þýskalandi. Sport 7. ágúst 2018 09:34
Fjórir íslenskir keppendur á EM í frjálsum Fjórir íslenskir keppendur verða meðal keppenda á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í gær og stendur til sunnudagsins tólfta águst. Sport 7. ágúst 2018 06:00
Hversu vel þekkja efnilegustu spretthlauparar landsins hvor aðra? Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hafa heldur betur stimplað sig inn í sögu íslenskra spretthlaupara þrátt fyrir ungan aldur. Þær eru nú spretthörðustu stelpur landsins og Frjálsíþróttsambandið leyfði landsmönnum að kynnast þeim aðeins betur í nýju myndbandi. Sport 1. ágúst 2018 15:30
ÍR bikarmeistari í frjálsum íþróttum ÍR er bikarmeistari í frjálsum íþróttum annað árið í röð. Aðeins þremur stigum munaði á liðum ÍR og FH. Breiðablik varð í þriðja sæti. Sport 28. júlí 2018 15:44
Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. Sport 27. júlí 2018 11:00
Sló 36 ára gamalt met: „Var ekki einu sinni orðin hugmynd þegar það var sett“ Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, bætti í gær 36 ára gamalt Íslandsmet er hún kastaði kringlunni 54,69 metra á móti í Borgarnesi. Sport 20. júlí 2018 20:45
Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. Sport 20. júlí 2018 11:30
Ásdís: Fyrsta skipti í langan tíma sem ég vissi ekki hvort ég fengi gull, silfur eða brons Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull og eitt silfur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Sauðárkróki um helgina. Ásdís fagnar því að fá samkeppni á íslensku mótunum og er ánægð með þá kynslóð af ungum kvenkösturum sem eru að stíga upp á stóra sviðið. Sport 17. júlí 2018 11:30
Ásdís himinlifandi með að hafa tapað Spjótkastdrottningin fagnar því að hafa tapað í kringlukasti á Meistaramótinu. Sport 16. júlí 2018 10:58
Guðbjörg Jóna Íslandsmeistari í 200 metra hlaupi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kom fyrst í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 15. júlí 2018 16:15
Tiana Ósk og Jóhann Björn tóku fyrsta sætið | Ásdís langefst Meistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram á Sauðakróki um helgina en nokkrum greinum er þegar lokið. Sport 14. júlí 2018 17:00
Guðbjörg Jóna: Var nóg að komast í úrslit og ætlaði bara að njóta Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð um helgina Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra hlaupi. Hún náði einnig í bronsverðlaun í 200 metra hlaupi. Sport 10. júlí 2018 19:00