Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. Innlent 18. júní 2017 21:45
Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15. júní 2017 21:00
WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun WOW Air hefur leigt flugvélar til þess að ferja farþega heim sem setið hafa fastir í Miami frá því í gær. Innlent 14. júní 2017 21:15
Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Innlent 13. júní 2017 19:49
Fékk varahlut úr Toyotu í misgripum fyrir tösku sem WOW air týndi tvisvar WOW air hefur samþykkt að greiða bandarískum ferðamanni rúmlega 1.500 dollara í skaðabætur eftir að flugfélagið týndi ferðatösku hans í tvígang. Maðurinn fékk sendan varahlut úr Toytota-bíl í staðinn fyrir töskuna. Töluverðan tíma tók að greiða úr málinu. Viðskipti innlent 8. júní 2017 10:45
WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst. Viðskipti innlent 7. júní 2017 07:00
Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. Viðskipti innlent 7. júní 2017 07:00
Farþegi reyndi að komast í stjórnklefa vélar Malaysian Airlines Vél Malaysian Airlines var snúið við til áströlsku borgarinnar Melbourne eftir að farþegi reyndi að komast inn í flugstjórnarklefa vélarinnar í dag. Erlent 31. maí 2017 15:37
Fyrsta flug Icelandair frá Philadelphia endaði í Boston Vélarbilun varð til þess að snúa þurfti flugvélinni við og lenda í Massachusetts Innlent 31. maí 2017 11:19
Rétta skrefið að panta tíma á Gullfoss, Geysi og Þingvelli Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, telur að helstu tækifærin í ferðamennsku hér á landi felist í því að dreifa ferðamönnum mun betur um landið. Viðskipti innlent 31. maí 2017 11:00
64 milljarðar út um gluggann Tölvubilun British Airways reyndist eigandanum dýrkeypt. Viðskipti erlent 30. maí 2017 10:22
Flugfarþegar töfðust um rúmar tvær klukkustundir á Akureyri Farangursvagni var ekið utan í vélina á Akureyrarflugvelli og olli einhverjum skemmdum á vélinni. Innlent 30. maí 2017 08:41
Leit að konum tefur skipun flugráðs sem lagðist í dvala fyrir 19 mánuðum Fagráð um flugmál hefur ekki fundað í yfir nítján mánuði. Skipan nýs ráðs tefst af því að tilnefningar á konum vantar. Flugmenn harma að ráðið liggi í dróma og segja skjóta skökku við að ekki sé til opinber stefna stjórnvalda. Innlent 30. maí 2017 07:00
Sbarro opnar tímabundið í Leifsstöð Veitingastaðurinn Sbarro, sem meðal annars hefur útibú í Kringlunni og Smáralind, hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í sumar. Viðskipti innlent 29. maí 2017 13:52
Segir það hallærislega ákvörðun hjá Flugfélagi Íslands að leggja íslenskunni "Þetta er spurningum um metnað og viðhorf til móðurmálsins.“ Innlent 24. maí 2017 13:36
Farþegum WOW air fjölgar um 178 prósent milli ára Það sem af er ári þá hefur WOW air flutt um 752 þúsund farþega en það er 178% aukning farþega á sama tímabili frá árinu áður. Innlent 24. maí 2017 10:58
Flugfélag Íslands skiptir um nafn Flugfélag Íslands mun frá og með deginum í dag taka upp nýtt nafn, Air Iceland Connect. Mun flugfélagið, sem hefur hingað til heitið Air Iceland á ensku, hætta að nota nafnið Flugfélag Íslands. Viðskipti innlent 24. maí 2017 10:15
Segir það siðferðislega vafasamt af WOW að hefja flug til Ísrael Með þessu sé WOW-air að taka afstöðu með Ísrael. "og eru á sama tíma sjálfir að græða á hernámi og arðráni.“ Innlent 20. maí 2017 18:45
Flugmenn uppseldir á Íslandi Tæpur helmingur flugmanna WOW eru erlendir flugmenn sem fengnir eru í gegnum umboðsskrifstofu. Flestir eru frá Vestur-Evrópu en íslenskir kollegar þeirra eru einfaldlega uppseldir. Innlent 18. maí 2017 20:00
Ellefu tíma flug frá Barcelona til Barcelona Vél Vueling átti að lenda í Keflavík á tíunda tímanum í gærkvöldi en var snúið við vegna veðurs. Aðrar flugvélar gátu lent í Keflavík á svipuðum tíma. Innlent 16. maí 2017 12:30
Fjölskyldu vísað frá borði vegna afmælisköku Fjölskyldu á leið frá New York til Las Vegas var vísað frá borði flugvélar JetBlue fyrr í mánuðinum. Þau höfðu komið fyrir afmælisköku í farangurshólfi flugvélarinnar og kallaði flugfélagið til lögreglu vegna málsins. Erlent 15. maí 2017 14:15
WOW air flýgur til Tel Aviv í Ísrael "Það er gaman að geta átt þátt í því að marka tímamót í íslenskri flugsögu,“ segir Skúli Mogensen. Viðskipti innlent 15. maí 2017 09:57
Keilir vill tveggja brauta kennsluflugvöll og byggja í Vogunum Sveitarfélaginu Vogum hefur borist fyrirspurn frá Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, um afstöðu sveitarfélagsins til byggingar flugvallar fyrir æfinga- og kennsluflug á Strandaheiði. Innlent 15. maí 2017 07:00
Opnuðu nýja Saga Lounge á Keflavíkurflugvelli Icelandair opnaði í gærkvöldi nýja setustofu á Keflavíkurflugvelli, Saga Lounge, í nýrri byggingu á efstu hæð flugstöðvarinnar. Viðskipti innlent 12. maí 2017 09:55
Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. Icelandair hefur pantað sextán slíkar flugvélar. Viðskipti erlent 11. maí 2017 10:22
Óttast að aðrir taki upp vinnubrögð Primera Flugfreyjufélag Íslands vonar að önnur flugfélög taki ekki upp sams konar vinnubrögð og Primera Air Nordic þegar kemur að kjaramálum starfsmanna. Félagið samþykkti í gær verkfall hjá Primera Air frá 15. september næstkomandi. Innlent 10. maí 2017 07:00
Hárrétt viðbrögð komu í veg fyrir stórhættu Kennsluflugvél Flugskóla Akureyrar nauðlenti á Eyjafjarðarbraut í hádeginu í gær. Mikil mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. "Kennslubókardæmi um hvernig eigi að aðhafast í svona aðstæðum,“ segir skólastjóri Flugskóla Innlent 10. maí 2017 07:00
Hjónum með tvö ung börn vísað frá borði og hótað fangelsisvist Maður frá Suður-Kaliforníu segir að hann og fjölskylda sín hafi verið rekin úr flugvél flugvélagsins Delta eftir að þau neituðu að gefa af hendi sæti sem tveggja ára sonur þeirra var í, en sætið hafði upprunalega verið keypt fyrir son þeirra á unglingsaldri. Erlent 5. maí 2017 10:22
Engin viðbrögð við aðvörun flugmanna Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háska geta hafa skapast ef þotan sem fór út af braut hefði gert það á háannatíma. Varaflugvellir séu í ólestri en stjórnvöld sinni ekki ábendingum. Innlent 4. maí 2017 07:00
Primera Air stefnir á Bandaríkjaflug Primera Air hefur sótt um leyfi til bandarískra flugmálayfirvalda um að mega hefja flug til Bandaríkjanna frá og með maí á næsta ári. Viðskipti innlent 3. maí 2017 13:00