Segir að Sancho gæti haft sömu áhrif á United og Ronaldo Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manhcester United, líkir Jadon Sancho við Cristiano Ronaldo og segir hann að Sancho gæti haft sömu áhrif og Ronaldo á United-liðið. Fótbolti 2. júní 2020 21:00
Mega spila æfingaleiki en ekki hafa alvöru dómara og þurfa að klæða sig heima Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa nú fengið leyfi til þess að byrja að spila æfingaleiki en tímabilið á Englandi fer aftur af stað þann 17. júní. Fótbolti 2. júní 2020 20:00
Guardiola hefur áhuga á að þjálfa landslið Pep Guardiola hefur áhuga á að þjálfa landslið einn daginn. Þetta segir bróðir hans og umboðsmaður. Enski boltinn 2. júní 2020 16:00
Leikmenn Chelsea á hnén eins og leikmenn Liverpool Leikmenn Chelsea sýndu stuðning sinn við George Floyd og réttindabaráttu svarta í Bandaríkjunum á táknrænan hátt á æfingu í morgun. Enski boltinn 2. júní 2020 15:30
Klopp ánægður með að vera kominn aftur | Lofar skrúðgöngu Jurgen Klopp er mjög ánægður að vera snúinn aftur til starfa. Hann ræddi við breska ríkisútvarpið í morgun. Enski boltinn 2. júní 2020 15:00
Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? Fótbolti 2. júní 2020 14:30
Fyrir einu ári fór fram í Liverpool eitthvað sem má alls ekki fara fram í dag Liverpool er að verða enskur meistari eftir þrjátíu ára bið. Mikil ábyrgð liggur um leið á stuðningsmönnum Liverpool að haga sér rétt við þau risastóru tímamót í sögu félagsins. Enski boltinn 2. júní 2020 13:00
Enska úrvalsdeildin mun fara fram þó leikmannahópar liðanna verði þunnskipaðir Leikir í ensku úrvalsdeildinni munu fara fram þó svo að aðeins verði fimmtán leikmenn leikfærir. Enski boltinn 2. júní 2020 10:30
Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2. júní 2020 06:00
Liverpool og Manchester United standa við bakið á réttindabaráttu svartra Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. Enski boltinn 1. júní 2020 23:00
Manchester United framlengir lánssamning Ighalo Manchester United hefur staðfest að Odion Ighalo verði áfram hjá félaginu þangað til í janúar á næsta ári. Enski boltinn 1. júní 2020 11:45
Bosnich um Eið Smára: Hann á skilið alla þá virðingu sem hann fær Mark Bosnich, fyrrum markvörður Aston Villa, Manchester United og Chelsea fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 1. júní 2020 11:15
Enska B-deildin hefst að nýju þann 20. júní Stefnt er að því að hefja leik í ensku B-deildinni að nýju þann 20. júní. Enski boltinn 1. júní 2020 10:00
Telur lið sitt hafa breytt landslagi enska boltans Maurico Pochettino telur Southampton lið sitt hafa haft mikil áhrif á hvernig fótbolti er spilaður á Englandi. Fótbolti 1. júní 2020 08:15
Tími Pukki hjá Bröndby hjálpaði honum að blómstra í úrvalsdeildinni Teemu Pukki hóf leiktíðina með Norwich City frábærlega og segir að vera sín hjá Bröndbu hafi komið honum á þann stað sem hann er í dag. Enski boltinn 1. júní 2020 08:00
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
Sagði „Nei takk“ við Real því honum líkaði ekki við Ramos Harvey Elliott stóð til boða að fara til spænska stórveldisins Real Madrid en hann afþakkaði boðið. Enski boltinn 31. maí 2020 20:00
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. Fótbolti 31. maí 2020 19:00
Ýmsum verðmætum stolið úr þakíbúð leikmanns Manchester City Brotist var inn á heimili Riyad Mahrez, leikmanns Manchester City. Enski boltinn 31. maí 2020 17:15
Segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín Pistlahöfundur The Guardian segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín fyrir að aflýsa úrvalsdeild kvenna. Enski boltinn 31. maí 2020 16:15
Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. Enski boltinn 31. maí 2020 15:00
Kompany gæti snúið aftur til Man. City Vincent Kompany yfirgaf Manchester City síðasta sumar eftir ellefu tímabil hjá félaginu en hann gæti snúið aftur sem aðstoðarþjálfari. Enski boltinn 31. maí 2020 09:45
David Luiz á leið til Benfica þegar samningur hans við Arsenal rennur út Varnarmaðurinn David Luiz gæti verið á förum frá Arsenal þegar samningi hans lýkur. Enski boltinn 30. maí 2020 23:00
Úr norsku C-deildinni í Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við norska táninginn George Lewis eftir að hann var til reynslu hjá félaginu um tveggja vikna skeið í mars. Enski boltinn 30. maí 2020 15:00
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. Enski boltinn 30. maí 2020 12:45
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS, Gaupi hittir Bogdan, og gamlar rimmur Liverpool og Man. Utd Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. maí 2020 06:00
Rodgers fékk kórónuveiruna: „Ég gat varla gengið“ Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester í ensku úrvalsdeildinni, segist varla hafa getað gengið eftir að hann smitaðist af kórónuveirunni í mars. Hann hafi hins vegar náð fullum bata. Enski boltinn 29. maí 2020 22:00
Van Gaal heldur áfram: „Með veltu upp á 600 milljónir og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft“ Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Fótbolti 29. maí 2020 12:30
Úrslitaleikurinn fer fram 1. ágúst Þann 1. ágúst fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í fótbolta fram. Enski boltinn 29. maí 2020 09:45
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS hefst, Sportið í dag og fallbyssur velja bestu mörkin sín Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. maí 2020 06:00