Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Mátti þetta ekki í Þýska­landi“

    Bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í Blue höllinni í kvöld þar sem Meistari Meistaranna í körfubolta karla fór fram. Það voru Keflvíkingar sem höfðu betur með tíu stiga mun 88-98.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Shaq í Stjörnuna

    Stjarnan tilkynnti í gær tvo nýja erlenda leikmenn sem munu spila fyrir Garðbæinga næsta tímabil í Bónusdeildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarð­vík fær tvo

    Njarðvík hefur samið við Alexander Smára Hauksson og Isaiah Coddon fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þórir mættur heim í KR

    Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er kominn á heimaslóðir og hefur samið við KR um að leika með liðinu í Bónusdeild karla í körfubolta í vetur. Hann kemur til liðsins frá Tindastóli.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Nimrod með KR í Bónusdeildinni

    Bandaríkjamaðurinn Nimrod Hilliard IV hefur endursamið við KR og mun leika með félaginu í Bónus-deild karla í körfubolta næsta vetur. Hann var lykilmaður hjá félaginu er það fór upp um deild síðasta vor.

    Körfubolti