Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Enn bólar ekkert á náttúrupassanum

Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa vilja til samstarfs um leiðir til innheimtu gjalda af ferðaþjónustunni til uppbyggingar innviða hennar. Jón Gunnarsson með efasemdir um náttúrupassann.

Innlent
Fréttamynd

Hagræðingarhópurinn enn að störfum

Ásmundur Einar Daðason, formaður hópsins, segir ekki von á nýjum tillögum frá hópnum og að vinna hans snúi nú að eftirfylgni með tillögunum sem lagðar voru fram á síðasta ári.

Innlent
Fréttamynd

Þykir ekkert að tvöföldu verði

Þess er minnst nú að fyrir tíu árum varð Alþingi að vilja þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, og samþykkti að afurðastöðvum í mjólkuriðnaði væri heimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða þrátt fyrir ákvæði samkeppnislaga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Krabbameinslæknalaust Ísland árið 2020?

Þriðjungur af íslensku þjóðinni mun greinast með krabbamein á lífsleiðinni og þurfa á læknisaðstoð skurð- og/eða krabbameinslæknis að halda. Íslenska heilbrigðiskerfið hefur framan af þótt vel í stakk búið til að hugsa um þessa sjúklinga en undanfarin 5-7 ár hefur hallað verulega undan fæti.

Skoðun
Fréttamynd

Meðferð sakamála verði tekin til skoðunar

Eygló Harðardóttir, starfandi dómsmálaráðherra, ritaði í gær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf vegna fullyrðinga um að framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant.

Innlent
Fréttamynd

Vill frekari skattabreytingar

Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum.

Innlent
Fréttamynd

Hvernig tölvuleikir tengja mann

Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim.

Bakþankar
Fréttamynd

Sérréttindarisinn er með yfirgang

Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa.

Skoðun
Fréttamynd

Uggandi yfir athöfnum MS

„Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Segist fylgjast betur með símhlerunum

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að embætti ríkissaksóknara fylgist betur með símhlerunum núna en eftirlitið hafi ekki verið til staðar áður.

Innlent