Af vængjum fram - Sanna Magdalena Mörtudóttir

Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands er fjórði leiðtogi stjórnmálaflokkanna til að mæta. Hún nefnir þá þingmenn sem hún er spenntust fyrir að kynnast og svarar hraðaspurningum án þess að blikka. Sanna heldur líka eldræðu um eignaskatt og svo berst talið að bústaðarferð.

3931
14:46

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram