KÚNST - Benjamin Hardman

Benjamin Hardman flutti úlpulaus til Íslands fyrir rúmum sjö árum síðan með um það bil þúsund fylgjendur á Instagram og draum um að geta unnið sem ljósmyndari. Hann er nú með um 725 þúsund fylgjendur þar sem hann deilir ævintýrum sínum og sinnir ástríðu sinni á ljósmyndun og myndbandsgerð af fullum krafti. Benjamin Hardman er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst, þar sem hann ræðir opinskátt um lífið, listina og mikilvægi þess að elta draumana sína. 

7090
15:08

Vinsælt í flokknum Kúnst