Einkalífið - Sunneva Einarsdóttir

Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. Hún hefur yfir 36.000 fylgjendur á Instagram og heill haugur eltir hana á Snapchat.

80858
18:46

Vinsælt í flokknum Einkalífið