Ameríski draumurinn - Flórída

Sveppi og Villi, Villisveppirnir, nældu sér í nokkur stig í keppninni Ameríska draumnum með því að semja og flytja lag um Flórída af sinni einskæru snilld. Þeir kepptu við Audda og Gillzenegger í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng síðasta sumar. Liðin tvö lögðu af stað á sama tíma hvort frá sínum staðnum, annað frá Orlando í austri, hitt frá Seattle í vestri, og enduðu í Mall of America í Minneapolis.

31421
01:25

Næst í spilun: Ameríski draumurinn

Vinsælt í flokknum Ameríski draumurinn