Svínasúpan - Stóra draumráðningabókin

Svínasúpan eru frábærir grínþættir sem sýndir voru á Stöð 2 2003-2004 í leikstjórn Óskars Jónassonar. Leikarar þáttarins eru Auðunn Blöndal (Auddi), Sveppi, Pétur Jóhann, Sigurjón Kjartansson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir. Jón Gnarr bættist síðan við í annarri þáttaröð.

24596
01:02

Vinsælt í flokknum Svínasúpan