Týnda kynslóðin - Hágrét á gólfinu yfir Bieber

Auður Eva Peiser Ívarsdóttir er 14 ára stelpa úr Hafnarfirði. Hún hitti átrúnaðargoð sitt Justin Bieber baksviðs fyrir tónleika hans í London í vikunni. Auður sagði Birni Braga frá ævintýrinu í Týndu kynslóðinni.

29193
04:02

Vinsælt í flokknum Týnda kynslóðin