130 börn kepptu í rafíþróttum

Hundrað og þrjátíu börn á grunnskólaaldri etja kappi í tölvuleikjunum Fortnite, Valorant, Minecraft og Roblox á Ungmennamóti Rafíþróttasambands Íslands um helgina.

176
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir