Platan í heild: Eurythmics - Sweet Dreams (Are made Of This)

Sweet Dreams (Are made Of This) er önnur breiðskífa breska dúósins Eurythmics en hún kom út þann 4. janúar 1983 eða fyrir 40 árum síðan. Bragi Guðmunds stiklaði á stóru í stofnun bandsins og aðdragandanum að plötunni sem með sanni má segja að hafi bjargað hljómsveitinni eftir vonbrigðatímabil og verið upphafið af farsælum ferli.

114

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan