Viðbrögð við afstöðu almennings til sjókvíaeldis

Þeir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, og Sigurður Pétursson, einn stofnanda Arctic Fish, tókust á um laxeldi í Pallborðinu. Þeir brugðust við nýrri könnun Maskínu sem sýnir viðhorf almennings til laxeldis í sjókvíum.

384
02:21

Vinsælt í flokknum Pallborðið