Takk - en nei takk 4. þáttur

Dagskrárstjóri X977 (Tómas Steindórsson) og Sendiherra rokksins (Vilhjálmur Hallsson) fengu það verkefni í hendurnar að búa til besta playlista allra tíma. Í dag var komið að Tomma að tilnefna 5 lög á listann og þeim til halds og trausts var fjölmiðlamaðurinn Gunnar Birgisson .

388
1:47:02

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs