Lífrænar jólaskreytingar á leiðin í Reykjavík

Kirkjugarðar Reykjavíkur skora á aðstandendur að nota lífrænar skreytingar á leiði fyrir næstu jól. Alltof mikil vinna fari í að flokka alls kyns úrgang eins og gler, vír og seríur frá skreytingum eftir hver jól sem kosti kirkjugarðana að auki mikla fjármuni.

689
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir