Ísland í dag - 737 Max vélar Icelandair

Fyrsta áætlunarflug 737 Max vélar Icelandair var í morgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. Í þætti kvöldsins kynnum við okkur vélina, tökum á loft, sjáum stórkostlegar myndir af landinu okkar og heyrum í fólkinu sem mun vinna í vélinni á hverjum degi.

33934
10:45

Vinsælt í flokknum Ísland í dag