Fósturbörn - sýnishorn úr fyrsta þætti

Í fyrsta þætti í nýrri seríu af Fósturbörnum fylgir Sindri eftir Maríu, 39 ára einstæðri konu, sem býr ásamt tveimur köttum í Árbænum og vill meira í lífinu. Sindri fékk að fylgjast með henni í rúmt ár og mun fólk kynnast þeim tilfinningarússíbana sem María hefur gengið í gegnum.

362
00:45

Vinsælt í flokknum Fósturbörn