Spjallið með Góðvild - Sigga Heimis

„Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður í þættinum Spjallið með Góðvild. Þættirnir eru sýndir alla þriðjudaga á Vísi.

5446
36:26

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild