Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 19:46 Albert Guðmundsson fagnar marki sínu fyrir Fiorentina í kvöld. Getty/Image Photo Agency Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. Ítalska liðið ekki í miklum vandræðum með austurríska liðið LASK í Sambandsdeildinni í kvöld. Fiorentina vann leikinn 7-0 eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu fjörutíu mínútum leiksins. Albert kom inn á sem varamaður á 61. mínútu en þá var staðan orðin 4-0. Albert var búinn að leggja upp mark fyrir Rolando Mandragora aðeins átta mínútum síðar. Albert skoraði síðan sjöunda markið úr vítaspyrnu. Frábær innkoma hjá landsliðsmanninum en mótstaðan var ekki mikil fyrir Ítalana í kvöld. Riccardo Sottil, Jonathan Ikoné og Amir Richardson komu Fiorentina í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum en fjórða markið skoraði Sottil á 58. mínútu. Sottil var með tvö mörk og eina stoðsendingu í leiknum. Sjötta markið var sjálfsmark á 82. mínútu en Albert skoraði úr vítinu á 85. mínútu. Fiorentina er í öðru sæti með tólf stig, þremur stigum á eftir toppliði Chelsea. Liðið er því komið langleiðina með að tryggja sig áfram. Sambandsdeild Evrópu Ítalski boltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum Sjá meira
Ítalska liðið ekki í miklum vandræðum með austurríska liðið LASK í Sambandsdeildinni í kvöld. Fiorentina vann leikinn 7-0 eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu fjörutíu mínútum leiksins. Albert kom inn á sem varamaður á 61. mínútu en þá var staðan orðin 4-0. Albert var búinn að leggja upp mark fyrir Rolando Mandragora aðeins átta mínútum síðar. Albert skoraði síðan sjöunda markið úr vítaspyrnu. Frábær innkoma hjá landsliðsmanninum en mótstaðan var ekki mikil fyrir Ítalana í kvöld. Riccardo Sottil, Jonathan Ikoné og Amir Richardson komu Fiorentina í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum en fjórða markið skoraði Sottil á 58. mínútu. Sottil var með tvö mörk og eina stoðsendingu í leiknum. Sjötta markið var sjálfsmark á 82. mínútu en Albert skoraði úr vítinu á 85. mínútu. Fiorentina er í öðru sæti með tólf stig, þremur stigum á eftir toppliði Chelsea. Liðið er því komið langleiðina með að tryggja sig áfram.
Sambandsdeild Evrópu Ítalski boltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum Sjá meira