Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. nóvember 2024 23:12 Tilkynnt var um samkomulagið við standandi lófatak. AP Samkomulag hefur náðst á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um að skilgreind þróuð ríki muni greiða allt að 300 milljarða dollara á ári til þróunarríkja til að aðstoða þau í baráttunni við loftslagsvána. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Baku í Aserbaídjan í að verða tvær vikur. Upphaflega stóð til að henni yrði lokið í gær á föstudaginn en hún dróst til klukkan 2 aðfararnótt sunnudags á staðartíma. Mikið uppþot varð á ráðstefnunni fyrr í dag þegar fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Þjóðirnar höfðu hafnað tilboði sem nam 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fram að árinu 2035. Fréttamenn á svæðinu sögðu andrúmsloftið yfirfullt af spennu og að mikil ringulreið hefði gripið um sig. Um 200 þjóðir stóðu í samningaviðræðum um fjárveitingar til þróunarríkjanna til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Tilkynnt var um nýja samninginn við standandi lófatak klukkan þrjú að staðartíma í Bakú. Fram kemur í umfjöllun BBC að sumar þjóðir segja fjárveitingarnar enn ekki nægilega miklar, en þær hafi þrátt fyrir það samþykkt samkomulagið. Samkomulagið kveður á um að árið 2035 verði framlög þróaðra ríkja til fátækari landanna orðin 300 milljarðar bandaríkjadollara á ári, sem gera um 42 billjónir íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Baku í Aserbaídjan í að verða tvær vikur. Upphaflega stóð til að henni yrði lokið í gær á föstudaginn en hún dróst til klukkan 2 aðfararnótt sunnudags á staðartíma. Mikið uppþot varð á ráðstefnunni fyrr í dag þegar fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Þjóðirnar höfðu hafnað tilboði sem nam 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fram að árinu 2035. Fréttamenn á svæðinu sögðu andrúmsloftið yfirfullt af spennu og að mikil ringulreið hefði gripið um sig. Um 200 þjóðir stóðu í samningaviðræðum um fjárveitingar til þróunarríkjanna til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Tilkynnt var um nýja samninginn við standandi lófatak klukkan þrjú að staðartíma í Bakú. Fram kemur í umfjöllun BBC að sumar þjóðir segja fjárveitingarnar enn ekki nægilega miklar, en þær hafi þrátt fyrir það samþykkt samkomulagið. Samkomulagið kveður á um að árið 2035 verði framlög þróaðra ríkja til fátækari landanna orðin 300 milljarðar bandaríkjadollara á ári, sem gera um 42 billjónir íslenskra króna á gengi dagsins í dag.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira