Hefur Ben Simmons náð botninum? Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 07:00 Margir hafa sett stórt spurningamerki við skotstíl Ben Simmons í gegnum tíðina EPA-EFE/JASON SZENES SHUTTERSTOCK OUT Ben Simmons hefur ekki átt sjö dagana sæla í NBA deildinni um langa hríð en tilþrif hans í leik Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers í fyrradag hafa farið eins og eldur í sinu um internetið. Simmons, sem lék aðeins 15 leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla, átti ekki tilþrif leiksins þegar hann klikkaði úr galopnu færi undir körfunni og var raunar ekki nálægt því að setja boltann ofan í körfuna eða nálægt hringnum heilt yfir. Fyrr í vikunni kom myndband á netið sem áhorfandi virðist hafa tekið upp á síma á hliðarlínunni meðan Nets hituðu upp, þar sem Simmons klikkaði úr hverju einasta skoti sem hann tók. Simmons, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu 2018 og valinn nýliði ársins 2019 virtist eiga bjarta framtíð fyrir sér í deildinni. Hann lék ekkert tímabilið 2021/22 vegna bakmeiðsla og hefur síðan þá varla verið svipur hjá sjón. Vilja sumir spekingar meina að augnablikið sem breytti öllu hafi verið þegar hann hætti við galopna troðslu í leik sjö gegn Hawks vorið 2021. Síðan þá hefur Simmons leikið aðeins 69 leiki og skorað um sex stig að meðaltali. Á þeim sjö árum tímabilum sem hann hefur verið í deildinni hefur hann aðeins tekið 36 þriggjastiga skot og sett niður fimm. Á síðustu þremur árum hefur hann aðeins reynt tvö, og sett niður núll. NBA Körfubolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Simmons, sem lék aðeins 15 leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla, átti ekki tilþrif leiksins þegar hann klikkaði úr galopnu færi undir körfunni og var raunar ekki nálægt því að setja boltann ofan í körfuna eða nálægt hringnum heilt yfir. Fyrr í vikunni kom myndband á netið sem áhorfandi virðist hafa tekið upp á síma á hliðarlínunni meðan Nets hituðu upp, þar sem Simmons klikkaði úr hverju einasta skoti sem hann tók. Simmons, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu 2018 og valinn nýliði ársins 2019 virtist eiga bjarta framtíð fyrir sér í deildinni. Hann lék ekkert tímabilið 2021/22 vegna bakmeiðsla og hefur síðan þá varla verið svipur hjá sjón. Vilja sumir spekingar meina að augnablikið sem breytti öllu hafi verið þegar hann hætti við galopna troðslu í leik sjö gegn Hawks vorið 2021. Síðan þá hefur Simmons leikið aðeins 69 leiki og skorað um sex stig að meðaltali. Á þeim sjö árum tímabilum sem hann hefur verið í deildinni hefur hann aðeins tekið 36 þriggjastiga skot og sett niður fimm. Á síðustu þremur árum hefur hann aðeins reynt tvö, og sett niður núll.
NBA Körfubolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira