Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 10:31 Giannis Antetokounmpo sló á létta strengi í leik Milwaukee Bucks og Boston Celtics. Það fór ekki vel í Jaylen Brown. getty/Brian Fluharty Jaylen Brown, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, var ekki sáttur við framkomu stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo í leiknum gegn Milwaukee Bucks í gær. Í 2. leikhluta var dæmd sóknarvilla á Giannis. Hann rétti í kjölfarið hönd sína í átt að Brown en tók hana til baka og renndi fingrunum í gegnum hárið á sér þegar hann ætlaði að taka í hana. Giannis rétti höndina aftur út en þá var Brown búinn að missa áhugann á að taka í spaðann á honum. Giannis got Jaylen Brown with the fake handshake 😂 pic.twitter.com/dKV17WwHW1— Sportsnet (@Sportsnet) November 10, 2024 „Giannis er barn,“ sagði Brown eftir leikinn sem Boston vann 107-113. Brown skoraði fjórtán stig í leiknum. „Ég einbeiti mér bara að því að hjálpa liðinu mínu að vinna. Og það gerðum við í kvöld,“ bætti Brown við. Viðbrögð Browns komu Giannis á óvart. „Við grínumst alltaf í flæði leiksins. Þetta er eitthvað sem ég geri við krakkana mína; ég leik mér. Svona er ég. Ég spila leikinn af ánægju og gleði.“ Undir lok leiks braut Brown nokkuð harkalega á Giannis og fékk óíþróttamannslega villu fyrir. Hann neitaði því að brotið tengdist handabandinu sem ekki varð í fyrri hálfleik. Giannis var stigahæsti maður vallarins í gær en hann skoraði 42 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst. NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Haukar voru betri í dag Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Í 2. leikhluta var dæmd sóknarvilla á Giannis. Hann rétti í kjölfarið hönd sína í átt að Brown en tók hana til baka og renndi fingrunum í gegnum hárið á sér þegar hann ætlaði að taka í hana. Giannis rétti höndina aftur út en þá var Brown búinn að missa áhugann á að taka í spaðann á honum. Giannis got Jaylen Brown with the fake handshake 😂 pic.twitter.com/dKV17WwHW1— Sportsnet (@Sportsnet) November 10, 2024 „Giannis er barn,“ sagði Brown eftir leikinn sem Boston vann 107-113. Brown skoraði fjórtán stig í leiknum. „Ég einbeiti mér bara að því að hjálpa liðinu mínu að vinna. Og það gerðum við í kvöld,“ bætti Brown við. Viðbrögð Browns komu Giannis á óvart. „Við grínumst alltaf í flæði leiksins. Þetta er eitthvað sem ég geri við krakkana mína; ég leik mér. Svona er ég. Ég spila leikinn af ánægju og gleði.“ Undir lok leiks braut Brown nokkuð harkalega á Giannis og fékk óíþróttamannslega villu fyrir. Hann neitaði því að brotið tengdist handabandinu sem ekki varð í fyrri hálfleik. Giannis var stigahæsti maður vallarins í gær en hann skoraði 42 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst.
NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Haukar voru betri í dag Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira