Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:28 Joel Embiid þótti of nærri sér gengið. Justin Casterline/Getty Images Joel Embiid lenti í áflogum við blaðamann eftir leik gegn Memphis Grizzlies í nótt, sem endaði með 124-107 tapi Philadelphia 76ers. Embiid öskraði á og réðst síðan á blaðamann sem hafði skrifað um látinn bróður hans og nýfæddan son. Greinina sem Marcus Hayes skrifaði má lesa hér. Hún fjallar um meðal annars um meiðslavandræði Embiid og þar er gefið í skyn að hann hugsi ekki nógu vel um sig. For reference, this is what Marcus Hayes wrote about Embiid. Not hard to see why Joel was upset. Criticise his performances and his availability or lack thereof but this absolutely crossed the line https://t.co/xlgoJxZxeG pic.twitter.com/zIeKDhEzjO— Steve Smith (@steve__smith__) November 3, 2024 Ummælin sem Embiid reiddist yfir má þýða lauslega: „Joel Embiid hefur sagt andlát bróður síns hafa markað vendipunkt á hans ferli. Hann hefur oft sagt að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn, sem hann skírði Marcus í höfuðið á bróður hans sem lést þegar Embiid var á fyrsta ári í NBA deildinni. En til þess að vera stórkostlegur í þínu starfi, verðurðu fyrst af öllu að mæta almennilega til vinnu.“ Skrifaði Hayes og hélt svo áfram að tala um hvað Embiid væri í slæmu formi. Samkvæmt ESPN arkaði Embiid til hans eftir leik í nótt og heyrðist öskra: „Ef þú minnist orði á bróður minn eða son aftur muntu fá að finna fyrir því og ég mun þurfa að lifa með afleiðingunum.“ Hayes baðst afsökunar en Embiid vildi ekki taka við þeirri beiðni. Rifrildið hélt áfram um dágóða stund og endaði á því að Embiid stjakaði við Hayes og gekk burt. Tvennum sögum fer um hvort hann hafi ýtt í hann eða kýlt hann. Did Joel Embiid punch or shove a reporter?The punch tweet was deleted by Keith and then the Shams tweet came after the deletion pic.twitter.com/fj1hPJfBfB— Alex B. (@KnicksCentral) November 3, 2024 Öryggisvörður 76ers hélt blaðamönnum í skefjum og bað þá um að greina ekki frá atvikinu. Embiid heyrði það og öskraði að þeir mættu gera það sem þeir vildu, honum væri „drullusama.“ NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Greinina sem Marcus Hayes skrifaði má lesa hér. Hún fjallar um meðal annars um meiðslavandræði Embiid og þar er gefið í skyn að hann hugsi ekki nógu vel um sig. For reference, this is what Marcus Hayes wrote about Embiid. Not hard to see why Joel was upset. Criticise his performances and his availability or lack thereof but this absolutely crossed the line https://t.co/xlgoJxZxeG pic.twitter.com/zIeKDhEzjO— Steve Smith (@steve__smith__) November 3, 2024 Ummælin sem Embiid reiddist yfir má þýða lauslega: „Joel Embiid hefur sagt andlát bróður síns hafa markað vendipunkt á hans ferli. Hann hefur oft sagt að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn, sem hann skírði Marcus í höfuðið á bróður hans sem lést þegar Embiid var á fyrsta ári í NBA deildinni. En til þess að vera stórkostlegur í þínu starfi, verðurðu fyrst af öllu að mæta almennilega til vinnu.“ Skrifaði Hayes og hélt svo áfram að tala um hvað Embiid væri í slæmu formi. Samkvæmt ESPN arkaði Embiid til hans eftir leik í nótt og heyrðist öskra: „Ef þú minnist orði á bróður minn eða son aftur muntu fá að finna fyrir því og ég mun þurfa að lifa með afleiðingunum.“ Hayes baðst afsökunar en Embiid vildi ekki taka við þeirri beiðni. Rifrildið hélt áfram um dágóða stund og endaði á því að Embiid stjakaði við Hayes og gekk burt. Tvennum sögum fer um hvort hann hafi ýtt í hann eða kýlt hann. Did Joel Embiid punch or shove a reporter?The punch tweet was deleted by Keith and then the Shams tweet came after the deletion pic.twitter.com/fj1hPJfBfB— Alex B. (@KnicksCentral) November 3, 2024 Öryggisvörður 76ers hélt blaðamönnum í skefjum og bað þá um að greina ekki frá atvikinu. Embiid heyrði það og öskraði að þeir mættu gera það sem þeir vildu, honum væri „drullusama.“
NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira