Fyrrverandi söngvari Iron Maiden látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. október 2024 17:54 Paul Di'Anno á góðri stundu að spila árið 2013 á Hard Rock Festival í Wales. Getty Paul Di'Anno, fyrrverandi söngvari Iron Maiden, er látinn 66 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufyrirtækinu Conquest Music. „Fyrir hönd fjölskyldu hans, tilkynna Conquest Music með sorg í hjarta andlát Paul Andrews, þekktur opinberlega sem Paul Di'Anno. Paul lést á heimili sínu í Salisbury 66 ára að aldri,“ segir í tilkynningunni. Þungarokkari í áratugi Di'Anno fæddist í Chingford í London árið 1958 og var í Iron Maiden frá 1978 til 1981. Hann söng á fyrstu tveimur plötum hljómsveitarinnar, Iron Maiden og Killers, áður en honum var skipt út fyrir Bruce Dickinson. Eftir að hann yfirgaf Iron Maiden átti Di'Anno farsælan feril og söng í ýmsum ólíkum þungarokkshljómsveitum, þar á meðal Battlezone og Killers auk þess að gefa út fjölda platna undir eigin nafni. Undanfarin ár glímdi Di'Anno við mikil veikindi og þurfti þess vegna að nota hjólastól. Hann spilaði þrátt fyrir það á tónleikum um allan heim og yfir hundrað tónleikum á síðasta ári. Andlát Tónlist Tímamót England Bretland Mest lesið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufyrirtækinu Conquest Music. „Fyrir hönd fjölskyldu hans, tilkynna Conquest Music með sorg í hjarta andlát Paul Andrews, þekktur opinberlega sem Paul Di'Anno. Paul lést á heimili sínu í Salisbury 66 ára að aldri,“ segir í tilkynningunni. Þungarokkari í áratugi Di'Anno fæddist í Chingford í London árið 1958 og var í Iron Maiden frá 1978 til 1981. Hann söng á fyrstu tveimur plötum hljómsveitarinnar, Iron Maiden og Killers, áður en honum var skipt út fyrir Bruce Dickinson. Eftir að hann yfirgaf Iron Maiden átti Di'Anno farsælan feril og söng í ýmsum ólíkum þungarokkshljómsveitum, þar á meðal Battlezone og Killers auk þess að gefa út fjölda platna undir eigin nafni. Undanfarin ár glímdi Di'Anno við mikil veikindi og þurfti þess vegna að nota hjólastól. Hann spilaði þrátt fyrir það á tónleikum um allan heim og yfir hundrað tónleikum á síðasta ári.
Andlát Tónlist Tímamót England Bretland Mest lesið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira