Kynlífsatriðin alls ekki óþægileg Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. október 2024 16:02 Laura Dern og Liam Hemsworth leika á móti hvort öðru í kvikmyndinni Lonely Planet. Emilio Madrid/Getty Images for Netflix Leikkonan Laura Dern segist hafa eignast vin til lífstíðar í mótleikara hennar Liam Hemsworth en tvíeykið leikur á móti hvort öðru í nýju Netflix myndinni Lonely Planet. Dern lýsir því jafnframt yfir að hún hafi upplifað sig mjög örugga með Hemsworth við tökur á krefjandi senum, til dæmis þegar það kom að kynlífsatriðunum. Kvikmyndin gerist í Marrakesh og segir frá frægum rithöfundi og fjármálabraskara sem fella hugi saman. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Dern segir að þau hafi náð gríðarlega vel saman og átt auðvelt með að ræða allt milli himins og jarðar. Traustið var algjört og vináttan í kjölfarið skrifað í stein. „Þegar það kom að því að taka upp kynlífsatriðin þá var ekkert sem við gátum ekki rætt um eða fundið út úr. Við fengum líka mikinn stuðning og það var mikið rætt um mörk og annað.“ Þá segir Dern að reynsla þeirra beggja hafi sömuleiðis unnið vel með þeim og þau hafi verið heppin með hvort annað. 23 ára aldursmunur er á vinunum en Dern er 57 ára og Hemsworth 34 ára. View this post on Instagram A post shared by Laura Dern (@lauradern) Hemsworth sparar sömuleiðis ekki stóru orðin þegar það kemur að mótleikkonu hans og segist hafa verið algjörlega heillaður af þessari reynslu. „Þegar við vorum við tökur á markaðnum í Marrakesh þá sáum við stundum ekki einu sinni í myndavélarnar. Þetta var svo afslappað og manni leið bara eins og við værum að hanga saman og það næðist á filmu. Stundum leið mér eins og við værum bara algjörlega við sjálf og ekki að leika.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Kvikmyndin gerist í Marrakesh og segir frá frægum rithöfundi og fjármálabraskara sem fella hugi saman. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Dern segir að þau hafi náð gríðarlega vel saman og átt auðvelt með að ræða allt milli himins og jarðar. Traustið var algjört og vináttan í kjölfarið skrifað í stein. „Þegar það kom að því að taka upp kynlífsatriðin þá var ekkert sem við gátum ekki rætt um eða fundið út úr. Við fengum líka mikinn stuðning og það var mikið rætt um mörk og annað.“ Þá segir Dern að reynsla þeirra beggja hafi sömuleiðis unnið vel með þeim og þau hafi verið heppin með hvort annað. 23 ára aldursmunur er á vinunum en Dern er 57 ára og Hemsworth 34 ára. View this post on Instagram A post shared by Laura Dern (@lauradern) Hemsworth sparar sömuleiðis ekki stóru orðin þegar það kemur að mótleikkonu hans og segist hafa verið algjörlega heillaður af þessari reynslu. „Þegar við vorum við tökur á markaðnum í Marrakesh þá sáum við stundum ekki einu sinni í myndavélarnar. Þetta var svo afslappað og manni leið bara eins og við værum að hanga saman og það næðist á filmu. Stundum leið mér eins og við værum bara algjörlega við sjálf og ekki að leika.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira