Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. október 2024 13:01 Aníta Björt og Sigrún Guðný reka verslunina Mamma Mia Vintage. Aðsend Ofurskvísurnar Aníta Björt og Sigrún Guðný lifa fyrir tískuna og reka nytjaverslunina Mamma Mia Vintage í miðbæ Reykjavíkur. Þær stóðu fyrir tískuteiti á dögunum þar sem skvísur bæjarins mættu í sínu fínasta pússi. Aníta og Sigrún Guðný hafa ferðast víða um heiminn síðastliðin ár til þess að sérvelja vörur fyrir verslun þeirra og vefverslun. Þær byrjuðu á að opna svokallaða pop-up verslun en eru nú búnar að opna Mamma Mia Vintage á Bergstaðastræti 2 samhliða vefversluninni. „Við kynntust úti í Mílanó þar sem við vorum báðar í námi. Við vorum mikið að ferðast um og fara á markaði að „thrifta“ eða finna notaðar flíkur og þannig byrjaði Mamma Mia í rauninni. Okkur fannst vanta nytjaverslun (e. vintage) með sérvöldum vörum hérna heima þannig að við ákváðum bara að fara „all in“ í þetta og héldum okkar fyrsta pop-up síðasta sumar.“ View this post on Instagram A post shared by SIGRÚN GUÐNÝ KARLSDÓTTIR (@sigrungudny) Þær segja að reksturinn hafi í kjölfarið vaxið hratt og gengið vel. „Tíska er eitthvað sem við höfum báðar alltaf haft áhuga á og það hefur bara aukist. Við tölum oft um það hvað við vorum með allt öðruvísi fatastíl áður en við kynntumst og byrjuðum með Mamma Mia. Núna er stíllinn okkar búinn að blandast einhvern veginn saman og við báðar fengið innblástur frá hvor annarri. Það er mögulega vegna þess að við eigum núna sameiginlegan fataskáp,“ segja þær kímnar og bæta við: „Tíska hefur alltaf verið stór partur af okkar lífi og alltaf verið draumur að starfa á einhvern hátt í tískuheiminum. Við deilum einnig þeim áhuga á því að taka ljósmyndir og stílisera fyrir myndatökur, það er eitthvað hefur látið vörumerkið okkar Mamma Mia Vintage skera sig úr og við gerum hlutina á einstakan hátt,“ segja skvísurnar. Þær segjast sérstaklega hrifnar af pelsum og öðru slíku og eru duglegar að rokka hinar ýmsu yfirhafnir. „Við viljum að fólk geti verslað einstakar flíkur sem eru að eignast nýtt líf. Helsta markmið okkar er að hver sem er getur komið í verslun okkar og fundið sér fallega flík,“ segja þær. Hér má sjá myndir frá tískuteitinu: Það var líf og fjör í Mamma mia vintage og tískuáhugafólk flykktist að við að versla notaðar og smart flíkur.Aðsend Jónína Þórdís og Ísabella Lena létu sig ekki vanta í teitið.Aðsend Tískan er fjölbreyttur tjáningamáti og vilja forsvarskonur Mamma Mia að fjölbreyttir viðskiptavinir geti fundið eitthvað fyrir sig.Aðsend Þessar voru í góðum gír.Aðsend Pelsarnir eru í uppáhaldi hjá eigendum Mamma mia.Aðsend Þessi tískufjölskylda var í góðum gír.Aðsend Teitið var vel sótt.Aðsend Aðsend Vala Karítas og Guðrún Margrét flottar! Pelsarnir eru vinsælir fyrir veturinn.Aðsend Emma Margrét og Nína Monique voru í tískustuði!Aðsend Þessar mátuðu ýmsar flíkur.Aðsend Skvísurnar fundu eitthvað við sitt hæfi.Aðsend Anna Camilla grandskoðaði búðina.Aðsend Það er stöðugt tískufjör á Bergstaðastræti 2.Aðsend Tíska og knús.Aðsend Aníta Björt og Sigrún Guðný eigendur og ofurskvísur.Aðsend Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Aníta og Sigrún Guðný hafa ferðast víða um heiminn síðastliðin ár til þess að sérvelja vörur fyrir verslun þeirra og vefverslun. Þær byrjuðu á að opna svokallaða pop-up verslun en eru nú búnar að opna Mamma Mia Vintage á Bergstaðastræti 2 samhliða vefversluninni. „Við kynntust úti í Mílanó þar sem við vorum báðar í námi. Við vorum mikið að ferðast um og fara á markaði að „thrifta“ eða finna notaðar flíkur og þannig byrjaði Mamma Mia í rauninni. Okkur fannst vanta nytjaverslun (e. vintage) með sérvöldum vörum hérna heima þannig að við ákváðum bara að fara „all in“ í þetta og héldum okkar fyrsta pop-up síðasta sumar.“ View this post on Instagram A post shared by SIGRÚN GUÐNÝ KARLSDÓTTIR (@sigrungudny) Þær segja að reksturinn hafi í kjölfarið vaxið hratt og gengið vel. „Tíska er eitthvað sem við höfum báðar alltaf haft áhuga á og það hefur bara aukist. Við tölum oft um það hvað við vorum með allt öðruvísi fatastíl áður en við kynntumst og byrjuðum með Mamma Mia. Núna er stíllinn okkar búinn að blandast einhvern veginn saman og við báðar fengið innblástur frá hvor annarri. Það er mögulega vegna þess að við eigum núna sameiginlegan fataskáp,“ segja þær kímnar og bæta við: „Tíska hefur alltaf verið stór partur af okkar lífi og alltaf verið draumur að starfa á einhvern hátt í tískuheiminum. Við deilum einnig þeim áhuga á því að taka ljósmyndir og stílisera fyrir myndatökur, það er eitthvað hefur látið vörumerkið okkar Mamma Mia Vintage skera sig úr og við gerum hlutina á einstakan hátt,“ segja skvísurnar. Þær segjast sérstaklega hrifnar af pelsum og öðru slíku og eru duglegar að rokka hinar ýmsu yfirhafnir. „Við viljum að fólk geti verslað einstakar flíkur sem eru að eignast nýtt líf. Helsta markmið okkar er að hver sem er getur komið í verslun okkar og fundið sér fallega flík,“ segja þær. Hér má sjá myndir frá tískuteitinu: Það var líf og fjör í Mamma mia vintage og tískuáhugafólk flykktist að við að versla notaðar og smart flíkur.Aðsend Jónína Þórdís og Ísabella Lena létu sig ekki vanta í teitið.Aðsend Tískan er fjölbreyttur tjáningamáti og vilja forsvarskonur Mamma Mia að fjölbreyttir viðskiptavinir geti fundið eitthvað fyrir sig.Aðsend Þessar voru í góðum gír.Aðsend Pelsarnir eru í uppáhaldi hjá eigendum Mamma mia.Aðsend Þessi tískufjölskylda var í góðum gír.Aðsend Teitið var vel sótt.Aðsend Aðsend Vala Karítas og Guðrún Margrét flottar! Pelsarnir eru vinsælir fyrir veturinn.Aðsend Emma Margrét og Nína Monique voru í tískustuði!Aðsend Þessar mátuðu ýmsar flíkur.Aðsend Skvísurnar fundu eitthvað við sitt hæfi.Aðsend Anna Camilla grandskoðaði búðina.Aðsend Það er stöðugt tískufjör á Bergstaðastræti 2.Aðsend Tíska og knús.Aðsend Aníta Björt og Sigrún Guðný eigendur og ofurskvísur.Aðsend
Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira