Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Þórarinn Þórarinsson skrifar 3. október 2024 09:59 Þrátt fyrir fjöruga leiki í gærkvöld breyttist staða liða í GR Verk Deildinni í Rocket League lítið sem ekkert. Rocket League Þriðja umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslit leikja höfðu lítil áhrif á stigatöfluna, fyrir utan það helst að ríkjandi meistarar Þórs og OGV eru nú hnífjöfn á toppnum. Úrslit leikja í 3. umferð: Þór - 354 3-2 Quick - Dusty 2-3 Rafík - OGV 0-3 Með sigrum gærkvöldsins treystu Þór og OGV stöðu sína á toppnum en 354 sýndu alla sína bestu taka og létu Þór heldur betur hafa fyrir 3-2 sigrinum. Við tapið hefur 354 síðan sætaskipti við Dusty og víkur úr því þriðja niður í fjórða eftir sigur Dusty á Quick. Fjórða umferð fer fram miðvikudaginn 9. október en þá mætast Þór og Dusty, 354 og OGV og botnliðin Quick og Rafík takast á. Rafíþróttir Tengdar fréttir Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. 26. september 2024 11:09 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn
Úrslit leikja í 3. umferð: Þór - 354 3-2 Quick - Dusty 2-3 Rafík - OGV 0-3 Með sigrum gærkvöldsins treystu Þór og OGV stöðu sína á toppnum en 354 sýndu alla sína bestu taka og létu Þór heldur betur hafa fyrir 3-2 sigrinum. Við tapið hefur 354 síðan sætaskipti við Dusty og víkur úr því þriðja niður í fjórða eftir sigur Dusty á Quick. Fjórða umferð fer fram miðvikudaginn 9. október en þá mætast Þór og Dusty, 354 og OGV og botnliðin Quick og Rafík takast á.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. 26. september 2024 11:09 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn
Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. 26. september 2024 11:09