Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 11:02 Angel di Maria tekinn af velli á tíma sínum með Manchester United og Louis van Gaal fylgist vel. Getty/Matthew Peters Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Í viðtali við ESPN í Argentínu þá Di María rifjaði hann upp afar svekkjandi tímabil sitt sem leikmaður Manchester United. Enginn vafi „Sá versti er Van Gaal, þú getur fullvissað þig um það. Ef að það var einhver vafi þá skal kem ég því endanlega á hreint núna,“ sagði Di María. Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal kom þannig upp í samtalinu þótt að Di María hafi þarna verið beðinn um að nefna þrjá bestu knatttspyrnustjóra ferilsins. ESPN segir frá. Di María lék undir stjórn Van Gaal á 2014-15 tímabilinu. Hann byrjaði vel í búningi United með þremur mörkum og fjórum stoðsendingum í fyrstu sex leikjum sínum en svo fór allt að ganga á afturfótunum. Hann var seldur til Paris Saint Germain sumarið eftir. Persónuleg vandamál Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Di María hefur skotið á Van Gaal. Van Gaal sjálfur hefur alltaf talað vel um Di María þegar hann er spurður út í fyrrum leikmann sinn. Hann sagði þó að hann argentínski leikmaðurinn hafi verið að glíma við persónuleg vandamál þegar hann var hjá United. Þjálfarnir þrír sem Di María nefndi sem þá bestu voru Lionel Scaloni, núverandi landsliðsþjálfari, Alejandro Sabella, fyrrum fyrrum landsliðsþjálfari og þá sagðist leikmaðurinn alltaf hugsa hlýlega til Diego heitins Maradona, sem þjálfaði hann einnig hjá landsliðinu. Meira eins og vinur, bróðir eða faðir „Ég lít ekki á hann sem stjóra því í mínum augum var hann meira náinn vinur, einhver sem var til í að ræða málin. Hann var alltaf meira eins og vinur, bróðir eða faðir. Kannski faðir frekar en nokkuð annað,“ sagði Di María. „Hann trúði á mig þegar enginn annar gerði það og hjálpaði mér að taka næsta skref. Því meiri gagnrýni sem ég fékk þeim mun meiri stuðning fékk ég frá honum,“ sagði Di María. „Ég hef sagt það áður. Leo Messi er sá besti allra tíma en Diego er Diego. Hann er það fyrir mér, fyrir Argentínu og fyrir öllum heiminum,“ sagði Di María. Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Sjá meira
Í viðtali við ESPN í Argentínu þá Di María rifjaði hann upp afar svekkjandi tímabil sitt sem leikmaður Manchester United. Enginn vafi „Sá versti er Van Gaal, þú getur fullvissað þig um það. Ef að það var einhver vafi þá skal kem ég því endanlega á hreint núna,“ sagði Di María. Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal kom þannig upp í samtalinu þótt að Di María hafi þarna verið beðinn um að nefna þrjá bestu knatttspyrnustjóra ferilsins. ESPN segir frá. Di María lék undir stjórn Van Gaal á 2014-15 tímabilinu. Hann byrjaði vel í búningi United með þremur mörkum og fjórum stoðsendingum í fyrstu sex leikjum sínum en svo fór allt að ganga á afturfótunum. Hann var seldur til Paris Saint Germain sumarið eftir. Persónuleg vandamál Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Di María hefur skotið á Van Gaal. Van Gaal sjálfur hefur alltaf talað vel um Di María þegar hann er spurður út í fyrrum leikmann sinn. Hann sagði þó að hann argentínski leikmaðurinn hafi verið að glíma við persónuleg vandamál þegar hann var hjá United. Þjálfarnir þrír sem Di María nefndi sem þá bestu voru Lionel Scaloni, núverandi landsliðsþjálfari, Alejandro Sabella, fyrrum fyrrum landsliðsþjálfari og þá sagðist leikmaðurinn alltaf hugsa hlýlega til Diego heitins Maradona, sem þjálfaði hann einnig hjá landsliðinu. Meira eins og vinur, bróðir eða faðir „Ég lít ekki á hann sem stjóra því í mínum augum var hann meira náinn vinur, einhver sem var til í að ræða málin. Hann var alltaf meira eins og vinur, bróðir eða faðir. Kannski faðir frekar en nokkuð annað,“ sagði Di María. „Hann trúði á mig þegar enginn annar gerði það og hjálpaði mér að taka næsta skref. Því meiri gagnrýni sem ég fékk þeim mun meiri stuðning fékk ég frá honum,“ sagði Di María. „Ég hef sagt það áður. Leo Messi er sá besti allra tíma en Diego er Diego. Hann er það fyrir mér, fyrir Argentínu og fyrir öllum heiminum,“ sagði Di María.
Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Sjá meira