Keyptur á 4,5 milljarða en sparkaður illa niður sólarhring síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 12:01 Matt O'Riley situr hér sjárþjáður í grasinu en fyrsti leikur hans með Brighton & Hove Albion endaði eftir aðeins sex mínútur. Getty/Mike Hewitt Danski landsliðsmaðurinn Matt O'Riley lék sinn fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton í gær en kvöldið endaði alltof snemma hjá miðjumanninum. Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, gagnrýndi fáránlegt brot á O'Riley í deildabikarsigri á neðrideildarliðinu Crawley. O'Riley haltraði af velli eftir brotið. Matt O'Riley - Injury & TackleThis is the ultimate "Wont book a player early" decision from a Ref & the player having to go off injured.Dont agree with the Brighton manager that its an outlawed tackle, its a Yellow Card but wild the ref just let it go 👀 pic.twitter.com/QrRjXZF6W2— John Walker (@johnwalker_1986) August 28, 2024 Atvikið varð strax á sjöttu mínútu þegar Jay Williams, fyrirliði Crawley, sparkaði hann gróflega niður. Hurzeler segir að leikmaðurinn hafi meiðst á ökkla og að þetta líti ekki vel út. Sólarhring áður hafði Brighton borgað Celtic 25 milljónir punda fyrir O'Riley eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna. „Þú getur ekki tæklað svona. Þetta er tækling þar sem þú ert að taka áhættuna á því að meiða annan leikmann,“ sagði Hurzeler. Williams fékk ekki einu sinni spjald en stuðningsmenn Brighton bauluðu á hann allan fyrri hálfleikinn og svo aftur þegar hann var tekinn af velli í seinni hálfleiknum. "Ridiculous foul!" 💬 Fabian Hurzeler on Matt O'Reilly picking up an injury early in Brighton's game against Crawley 😢 pic.twitter.com/SzJlxe4duJ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, gagnrýndi fáránlegt brot á O'Riley í deildabikarsigri á neðrideildarliðinu Crawley. O'Riley haltraði af velli eftir brotið. Matt O'Riley - Injury & TackleThis is the ultimate "Wont book a player early" decision from a Ref & the player having to go off injured.Dont agree with the Brighton manager that its an outlawed tackle, its a Yellow Card but wild the ref just let it go 👀 pic.twitter.com/QrRjXZF6W2— John Walker (@johnwalker_1986) August 28, 2024 Atvikið varð strax á sjöttu mínútu þegar Jay Williams, fyrirliði Crawley, sparkaði hann gróflega niður. Hurzeler segir að leikmaðurinn hafi meiðst á ökkla og að þetta líti ekki vel út. Sólarhring áður hafði Brighton borgað Celtic 25 milljónir punda fyrir O'Riley eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna. „Þú getur ekki tæklað svona. Þetta er tækling þar sem þú ert að taka áhættuna á því að meiða annan leikmann,“ sagði Hurzeler. Williams fékk ekki einu sinni spjald en stuðningsmenn Brighton bauluðu á hann allan fyrri hálfleikinn og svo aftur þegar hann var tekinn af velli í seinni hálfleiknum. "Ridiculous foul!" 💬 Fabian Hurzeler on Matt O'Reilly picking up an injury early in Brighton's game against Crawley 😢 pic.twitter.com/SzJlxe4duJ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira